Fylgikvillar skur a ger a ristli og enda armi
Download
1 / 25

Fylgikvillar skurðaðgerða á ristli og endaþarmi - PowerPoint PPT Presentation


 • 184 Views
 • Uploaded on

Fylgikvillar skurðaðgerða á ristli og endaþarmi. Tryggvi Stefánsson. Áhættu score. ASA (1 frískur, 2 vægur sjkd, 3 alvarl sjkd, 4 lífshættulegur sjkd, 5 moribund) APACHE, metur bráðveika POSSUM, preop mælitæki Surgeons gut feeling, 1,2 og 3. Áhætta. Sjúklingurinn Sjúkdómurinn.

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' Fylgikvillar skurðaðgerða á ristli og endaþarmi' - vianca


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript

H ttu score
Áhættu score

 • ASA (1 frískur, 2 vægur sjkd, 3 alvarl sjkd, 4 lífshættulegur sjkd, 5 moribund)

 • APACHE, metur bráðveika

 • POSSUM, preop mælitæki

 • Surgeons gut feeling, 1,2 og 3


H tta
Áhætta

Sjúklingurinn

Sjúkdómurinn

Skurðlæknirinn

Sjúkrahúsið

Skurðaðgerð

Fylgikvillar


Sj klingurinn
Sjúklingurinn

Þættir sem er ekki hægt að hafa áhrif á:

 • Aldur

  ASA III-IV, Bráðaaðgerðir, hár blóðþrýstingur, Lungna-, tauga-, kransæðasjúkdómar. (1)

  Metastatiskur sjúkdómur hjá yfir 80 ára. (2)

  Kviðsjáraðgerðum fylgir minni áhætta hjá gömlu fólki (3)

 • Kyn

  Karlar. (4)

 • Fyrri aðgerðir, samvextir.

 • Aðrir sjúkdómar


Sj klingurinn1
Sjúklingurinn

Þættir sem er hægt að hafa áhrif á.

 • Offita

  Minni áhætta að gera kviðsjáraðgerðir.(5)

  BMI meira en 25 meiri hætta á kviðslit í aðg örum og sýkingar á aðgerðarsvæði. (6,7)

 • Vannæring

  Lést ›10%

  Fækkar sýkingum að gefa næingu í 5 daga


Sj klingurinn2
Sjúklingurinn

 • Hreinsa ristil: Etv hjá þeim sem eiga að fá loop ileostomiu.

 • Blóðleysi: Aukin tíðni fylgikvilla og dauða (8)


Skur l knirinn
Skurðlæknirinn

 • Menntun

 • Reynsla (Ristilskurðlæknir – Alm skurðlæknir)

 • Álag, þreyta

 • Aldur

 • osfrv


Sj krah si
Sjúkrahúsið

 • Fjöldi sambærilegra tilfella (learning curve)

 • Stærð sjúkrahúss, háskólasjúkrahús

 • Færri fylgikvillar (9,10) og færri endurkomur (11) af krabbameini í endaþarmi þar sem voru gerðar margar aðgerðir.


H tta1
Áhætta

Sjúklingurinn

Sjúkdómurinn

Skurðlæknirinn

Sjúkrahúsið

Skurðaðgerð

Fylgikvillar


H pp a ger
Óhöpp í aðgerð

 • Gat á görn

 • Miltis skaði

 • Ureterskaði (urolog)

 • Abdominal (mes sup) og pelvic venur

  Stórir cancerar, reop, geislaðir (æðaskurðlækni)

 • Blæðing í aðgerð.


H pp a ger1
Óhöpp í aðgerð

 • Skaðar frá tækjum, td brennurum

 • V cava sx

 • Verkur frá kviðvegg vegna haka

 • Þrýstingur á rifjaboga

 • Taugaskaðar


A ger in
Aðgerðin

 • Dren

  Gerir ekkert gagn eftir venjulega ristil eða endaþarmsaðgerð. (12)

  Það þarf þó dren í ant res recti til að drenera vökva sem safnast í pelvis og sýkist frá anastomosunni

 • Verndandi stómía

  Lágar rectal anastomosur, geislaðir, faecal peritonit, sigmoid res+ana+prox stomia vegna perforationar (13,14)

 • Magasonda, gerir ekkert gagn.(15)


A ger in1
Aðgerðin

 • Tímalengd aðgerðar

  Fylgir aukin tíðni fylgikvilla ef það er vegna samvaxta, óhappa, reynsluleysis kirurgs osfrv.

  Það er almennt álitið að tímalengdin skifti ekki máli í td kviðsjáraðgerðum eða ef það er vegna þess að skurðlæknirinn er vandvirkur.


H tta2
Áhætta

Sjúklingurinn

Sjúkdómurinn

Skurðlæknirinn

Sjúkrahúsið

Skurðaðgerð

Fylgikvillar


Fylgikvillar eftir a ger
Fylgikvillar eftir aðgerð

 • Það hafa orðið miklar breytingar !

  Næring um munn eftir aðgerð.

  Hreyfing/Fótaferð eftir aðgerð.

  Epidural Verkjameðferð.

  Forvörn vegna blóðtappa.

  Forvörn vegna magasára.


Fylgikvillar eftir a ger1
Fylgikvillar eftir aðgerð

 • Fylgjast vel með sjúklingum eftir aðgerð.

 • Rannsaka allt frávik frá norminu.

 • Vita hvaða fylgikvillar eru algengastir.

 • Hefja greiningu strax.

 • Meðferð strax.

 • Það má ekki bíða yfir nótt að setja stómíu ef hægðir leka inn í kvið.

 • Getur munað fleiri vikum postop.


Fylgikvillar eftir a ger2
Fylgikvillar eftir aðgerð

 • Sýking í aðgerðarsvæðinu

 • Anastomosulekar.

 • Blæðing eftir aðgerð.

 • Garnastífla.

 • Medicinskir fylgikvillar


S king a ger arsv inu
Sýking á aðgerðarsvæðinu

 • Ristilaðgerðir eru “clean contaminated”

 • 2%-25% (16)

 • Áhættuþættir: (17)

  BMI 30

  Stómía

  Blóðgjöf í aðgerð

  Karlkyns

  ≥ASA III

  Óhreint sár


Anastomosulekar
Anastomosulekar

 • 2,9%-15,3%

 • 1/3 af dánartíðninni vegna leka.

 • Extraperitoneal meira en intraperitoneal

  Fremra brottnám: Tíðni leka allt að 24%.

 • Áhættuþættir:

  Karlkyns

  Fyrri aðgerðir

  CD

  Rectal cancer ≤12 cm

  Langur aðgerðar tími

  (18,19)


Anastomosulekar1
Anastomosulekar

 • Á 3-5 degi.

 • Vanlíðan, verkur, hiti, lífhimnubólga, minnkað þvag, hjartsláttaróregla

 • Loft, gröftur, hægðir í dreni.

 • Gröftur frá endaþarmi.

 • Innhelling (vatnsleysanlegt skuggaefni)

 • CT með vatnsleysanlegu skuggaefni


Anastomosulekar2
Anastomosulekar

 • Abscess í pelvis er hægt að tæma á röntgen eða í transanal aðgerð.

 • Frítt loft og lífhimnubólga, aðgerð strax, skola kvið og hindra leka inn í kviðinn með stómíu.

 • Það má gera Laparoskopiu á þeim sem hafa farið í laparoskopiska aðgerð.

 • Endosponge


Bl ingar eftir a ger
Blæðingar eftir aðgerð

 • Áhætta:

  Aðgerðartegund

  Aðrir sjúkdómar

  Blæðingarsjúkdómar

 • Einkenni

  Óeðlilegur hjartsláttur

  Lár blóðþrýstingur

  Þaninn kviður

  Hb, Hcr


Ileus
Ileus

 • Áhætta

  Aðgerðartími.

  Blæðing í aðgerð. (18)

 • Meðferð

  Takmarka opiöt, nota NSAID, Epidural.

  Magasonda.

  Leiðrétta elektrolyta.


Clavien dindo
Clavien-Dindo

 • Flokkun fylgikvilla aðgerða.

 • Flokkað eftir meðferðinni við fylgikvillunum.

 • Áður flokkað eftir eðli fylgikvillans og td legutíma, tíma á gjörgæslu, endurinnlagnatíðni

  Dindo, Demartines, Clavien. Ann Surg, Aug 2004


Clavien dindo1
Clavien-Dindo

 • I öll frávik frá eðl postop ferli sem ekki krefjast meðferðar. (Undanskilið: ógleði, hitastillandi, verkja, þvagræsilyf, elektrolytarogsjúkraþjálfun).

 • II Lyfjameðferð (einnig blóðgjöf og IV næring)

 • III Skurðaðgerð, Speglun eða Röntgen inngrip.

 • IIIa, án svæfingar. IIIb, í svæfingu.

 • IVLífshættulegt ástand.

 • IVa, eitt líffæri. IVb, fleiri en eitt líffæri.

 • V Dauði

 • “d”( disability), ef fylgikvillinn veldur því að það þarf að fylgja sjkl eftir.


ad