1 / 21

Samvinnuhreyfingar Bandaríkjanna, Bretlands, Íslands og Svíþjóðar

Samvinnuhreyfingar Bandaríkjanna, Bretlands, Íslands og Svíþjóðar. Umfjöllunarefni. Kynning á skýrslu Goðsagnir um samvinnufélög Tengsl efnahagslífs og samfélags Rökfræði samvinnufélaga Umfang og staða samvinnustarfsemi á Íslandi í dag. Goðsagnir um samvinnufélög.

uzuri
Download Presentation

Samvinnuhreyfingar Bandaríkjanna, Bretlands, Íslands og Svíþjóðar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samvinnuhreyfingar Bandaríkjanna, Bretlands, Íslands og Svíþjóðar

  2. Umfjöllunarefni • Kynning á skýrslu • Goðsagnir um samvinnufélög • Tengsl efnahagslífs og samfélags • Rökfræði samvinnufélaga • Umfang og staða samvinnustarfsemi á Íslandi í dag

  3. Goðsagnir um samvinnufélög • Samvinnufélög eiga sér enga framtíð, þau heyra fortíðinni til • Menn rugla saman hruni SÍS og samvinnufélögum • Samvinnufélög eru enn mikilvæg í íslensku efnahagslífi • Samvinnuhreyfingin drepur niður allt frumkvæði í atvinnulífinu • Þessu er öfugt farið, samvinnufyrirtæki er stofnuð vegna þess að “markaðurinn” sinnir ekki jaðarsvæðum og jaðarmörkuðum • Samvinnufélög koma á einokun og koma í veg fyrir samkeppni á mörkuðum • Þessu er öfugt farið, samvinnufélög spretta gjarnan upp þar sem einokun er fyrir • Einkafyrirtæki beita sér fyrir yfirtökum fyrirtækja ekki síður en samvinnufyrirtæki

  4. Tengsl efnahagslífs og samfélags • Samfélag: menning, stéttir, minnihlutahópar, stjórnmálasamtök, hagsmunasamtök Félagshagkerfið: Samvinnufélög Lífeyrissjóðir Sparisjóðir Sjálfseignastofnanir Markmið: velferð meðlima; rekstur án hagnaðar Markaður: Einkafyrirtæki ríkjandi Hámörkun hagnaðar Samkeppni, fákeppni, einokun Hið opinbera: Stjórnsýsla Ríkisfyrirtæki Velferðarþjónusta Samgöngukerfi og upplýsingakerfi

  5. “Markaðshagkerfi” eru margvísileg • Valið er ekki aðeins milli hreins markaðskerfis og ríkisrekstrar • Félagshagkerfið er mikilvægt og leikur vaxandi hlutverk í efnahagsþróun Vesturlanda • Milli 1980 og 1995 var áherslan á aukið markaðsfrelsi, hemsvæðingu og minni opinber inngrip í efnahagslífið • Eftir 1995 er aukin áhersla á félagshagkerfið og samstarf opinberra aðila og fyrirtækja í atvinnuþróun • Jafnframt er aukin áhersla á ábyrgð og sjálfstætt hlutverk sveitarfélaga og héraðsstjórna, á kostnað miðstýrðs ríkisvalds 1980-95 1995+

  6. Rökfræði samvinnufélaga • Efnahagsleg rök á móti samvinnurekstri: • Hagfræðingar halda því fram að skilvirkni samvinnurekstrar hljóti ávallt að vera minni en einkarekstrar því • eignarréttur er óskýr og • eftirlit og yfirsýn eigenda (meðlima) með stjórnendum og rekstri er lítið • Nýsköpun í rekstrinum verður því lítil og samkeppnisstaða samvinnufyrirtækja verður verri en einkafyrirtækja þegar til lengri tíma er litið • Samvinnufyrirtæki ættu því að hverfa af markaðnum

  7. Samvinnufyrirtæki hafa ekki horfið af markaðnum • Evrópusambandslöndum eru um 180.000 samvinnufélög með um 80 milljónir meðlima og um 3,2 milljónir starfsmanna • Í Bandaríkjunum eru 47 þúsund samvinnufélög með um 100 milljónir viðskiptavina eða um 40% íbúanna

  8. Hvers vegna hverfa samvinnufélög ekki af markaðnum? • Samvinnufélög sinna samfélagslega mikilvægum verkefnum sem einkafyrirtæki sniðganga þar sem hagnaðar er ekki von • Til þessara verkefna fá félögin opinbera styrki og skattaívilnanir • Í mörgum tilfellum eru kostir samvinnufélaga meiri en einkafyrirtækja • ‘Viðskiptakostnaður’ er oft mikill vegna leitar að aðföngum á hagstæðu verði og leitar að áreiðanlegum birgjum og söluaðilum • Bændur hafa t.d. oftast mikið fé bundið í fjárfestingum, eru dreifðir og éiga oftast viðskipti við fáa aðila, lágmarka áhættu og viðskiptakostnað hvers bónda með því að bindast samtökum um innkaup, afurðavinnslustöðvar og sölu afurða

  9. • Fákeppni og einokun á mörkuðum er viðvarandi vandamál á mörgum mörkuðum, ekki síst í örsmáum hagkerfum eins og hinu íslenska • “Útrás” fyrirtækja eða fjármagnsflótti leiðir gjarnan til minnkandi atvinnusköpunar og því eru stofnuð byggðafestufélög samvinnumanna til að halda fjárfestingum og nýsköpun í héraði

  10. Stjórnmálaleg rök með samvinnufélögum • J.S. Mill segirí riti sínu The Principles of Political Economy að vinnuhvatning sé mun meirir í samvinnufélögum en einkafyrirtækjum því einstaklingarnir hafi mun betri tryggingu fyrir því að vera umbunað réttlátlega fyrir aukna verkþekkingu og vinnusemi • Samvinnufélög stuðla að lýðræði því valdið er dreift í þeim en í markaðskerfinu er tilhneiging til að völd og auður safnist á fáar hendur

  11. Samfélagsleg rök með samvinnufyrirtækjum • Samvinnufélög geta stuðlað að samfélagslegri samkennd, trausti og ábyrgð • Samvinnufélög eru nátengd þeim nærsamfélögum sem þau spretta úr og flytja síður úr nærsamfélaginu en einkafyrirtæki • Traust er forsenda þess að fyrirtækjaklasar þróist, en þeir eru mikilvægir í nýsköpun í atvinnulífinu • Samkennd, trausti og samfélagsleg ábyrgð eru þættir sem t.d. opinberir aðilar sækjast eftir við þróun opinberrar þjónustu. • Á sviði velferðarþjónustu er samvinnuframkvæmd fremur en einkavæðing álitlegur kostur

  12. Umfang og staða samvinnustarfsemi á Íslandi í dag • Fjöldi samvinnufélaga á íslandi 2002: • 95 skráð samvinnufélög þar af 81 virk

  13. Starfssvið samvinnufélaga: • Einkum starfrækt á sviði matvælaframleiðslu sem tengd er landbúnaði og hins vegar á sviði verslunar • Auk þess eru: • 8 húsnæðissamvinnufélög • 19 byggingarsamvinnufélög • 3 eignarhaldsfélög • 3 fjárfestingalánasjóðir • 1 leigubílastöð • 1 samvinnusjónvarpsfélag • o.fl. • Af 81 virkum samvinnufélögum eru 41 skráð á höfuðborgarsvæðinu

  14. • Engin samvinnufélög eru skráð á sviði banka, velferðarþjónustu, líkamsræktar o.s.frv. eða ráðgjafarþjónustu • Þetta eru svið sem algengt er að samvinnufélög starfi á erlendis

  15. Velta S-geirans • S-geirinn samanstendur annars vegar af eiginlegum samvinnufélögum, þ.e. skráðum samvinnufélögum og hins vegar af samstarfsfyrirtækjum (dóttur- og hlutdeildarfélögum) sem eiginleg samvinnufélög eiga hlut í

  16. Velta eiginlegra samvinnufélaga • Veltan var rúmir 33 milljarðar króna árið 2001 • Upplýsngarnar eru ekki tæmandi, t.d. vantar ýmis sláturhús í yfirlitið. Ætla má að a.m.k. 6 milljarði vanti • Velta eiginlegra samvinnufélaga var yfir 40 milljarðar kr 2001 • Til samanburðar var velta Baugs hf ca 28 milljarðar 2001 • Miðað við verga landsframleiðslu er veltan 5% af VLF • Miðað við mörgföldunaráhrif í hagkerfinu, sem gætu verið 2-3, leiðir starfsemin til ca 100 milljarða króna veltu í hagkerfinu

  17. Velta samstarfsfyrirtækja /hlutdeildarfélaga 2001 • Upplýsingar fengust um 38 samstarfsfyrirtæki/hlutdeildarfyrirtæki • Velta þessara fyrirtækja 2001 var rúmir 135 milljarðar kr, en upplýsingarnar eru ekki tæmandi

  18. (í milljónum króna)

  19. Umreiknuð velta samstarfsfyrirtækja • Hlutdeild samvinnufyrirtækja er mismikil í samstarfsfyrirtækjunum • Veltu fyrirtækjanna má umreikna í samræmi við hlutdeild samvinnufyrirtækjanna í þeim • Einnig má umreikna með sama hætti veltu hlutdeildarfélaga samstarfsfyrirtækjanna • Niðurstaðan er þá a.m.k um 35 milljarðar króna 2001

  20. Velta S-geirans 2001 • Velta S-geirans var þvi a.m.k. 75 milljarðar króna • Miðað við margföldunarstuðul upp á 2-3 skapar s-geirinn um 200 milljarða veltu í hagkerfinu • Samvinnuhreyfingin er því mikilvæg í í íslensku efnahagslífi í dag þrátt fyrir hrun SÍS

More Related