1 / 25

Raforkukostnaður í dreifbýli og þéttbýli

Raforkukostnaður í dreifbýli og þéttbýli. Ingvi Már Pálsson skrifstofustjóri skrifstofu iðnaðar- og orkumála. Almennt um samsetningu raforkureikninga í þéttbýli og dreifbýli. Raforkureikningur heimila. Samsetning raforkureiknings fyrir meðalheimili á Íslandi (kr. 7.300 á mánuði).

turi
Download Presentation

Raforkukostnaður í dreifbýli og þéttbýli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Raforkukostnaður í dreifbýli og þéttbýli • Ingvi Már Pálsson • skrifstofustjóri skrifstofu iðnaðar- og orkumála

  2. Almennt um samsetningu raforkureikninga í þéttbýli og dreifbýli

  3. Raforkureikningur heimila • Samsetning raforkureiknings fyrir meðalheimili á Íslandi (kr. 7.300 á mánuði). • 49% flutningur og dreifing • 35% raforkusala • 16% skattur • Meðaltöl villandi þar sem raforkunotkun heimila er mjög breytileg eftir búsetu og aðgangi að heitu vatni til húshitunar.

  4. Raforkureikningur heimila • Raforkunotkun til húshitunar ber höfuð og herðar yfir aðra raforkunotkun íslenskra heimila. • Raforkunotkun heimila sem notast við rafhitun er um 34.000 kWst, en þeirra sem notast við hitaveitu 4.900 kWst á ári.

  5. Raforkureikningur heimila • Köldum svæðum hefur fækkað síðari ár þar sem heitt vatn hefur fundist víða. • Hitaveituvæðingin enn í gangi. • 7% af heimilum landsins (9.000 heimili) ekki með aðgang að hitaveitu og nota raforku til húshitunar. • 90% íslenskar heimila (110.000 heimili) með aðgang að hitaveitu. • 3% heimila notast við olíukyndingu. • Austurland og Vestfirðir hafa minnstan aðgang að hitaveitu.

  6. Raforkureikningur eftir búsetu og orkugjafa til húshitunar • Heimili í þéttbýli með hitaveitu • Raforka 14% • Flutningur og dreifing 20% • Skattar 9% • Hitaveita 57% • Heildarorkureikningur 15.000 kr.

  7. Raforkureikningur eftir búsetu og orkugjafa til húshitunar • Heimili í þéttbýli með rafhitun • Raforka 44% • Flutningur og dreifing 48% • Skattar 8% • Niðurgreiðsla -27% • Heildarorkureikningur 21.000 kr.

  8. Raforkureikningur eftir búsetu og orkugjafa til húshitunar • Heimili í dreifbýli með rafhitun • Raforka 35% • Flutningur og dreifing 58% • Skattar 7% • Niðurgreiðsla -33% • Heildarorkureikningur 26.000 kr.

  9. Aðgerðir stjórnvalda til að jafna aðstöðumun

  10. Jöfnun kostnaðar og niðurgreiðslur • 1. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku • Lög nr. 98/2004, um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku. • Markmið að stuðla að jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku til almennra notenda. • Á svæðum þar sem Orkustofnun hefur heimilað sérstaka dreifbýlisgjaldskrá. • Skipt niður á dreifbýlis dreifiveitur í hlutfalli við raforkusölu. • Fjárlagaliður 04-585. • 240 m.kr. • Óbreytt frá 2005.

  11. Jöfnun kostnaðar og niðurgreiðslur • 2. Niðurgreiðslur á raforku til húshitunar og stofnstyrkir til hitaveitna • Lög nr. 78/2002, um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar. • Til lækkunar á raforkureikningi heimila á köldum svæðum sem þurfa að kaupa mikla raforku vegna rafkyndingar húsnæðis. • Fjárlagaliður 04-583. • 1.343 m.kr. í frumvarpi til fjárlaga 2014. • Þar af 1.281 m.kr. í beinar niðurgreiðslur. • Var 1.418 m.kr. í fjárlögum 2013.

  12. Skipting fjárlagaliðarins Áætlun 2013 og tillaga fyrir árið 2014

  13. Nánar um jöfnun dreifikostnaðar raforku • Fjárveiting óbreytt frá 2005 (240 m.kr.). • Kostnaður við fulla jöfnun dreifikostnaðar er nú áætlaður um 1.000 m.kr. • Færri og færri standa undir kostnaðinum í dreifbýli. • á meðan notendum fjölgar í þéttbýli og þar með hagkvæmni þess kerfis. • Leitað leiða til að tryggja betur en í dag raunverulega jöfnun dreifikostnaðar raforku.

  14. Dreifing orku í dreifbýli kWst

  15. Fjármögnun með jöfnunargjaldi? • Sérstakt jöfnunargjald á þá raforku sem fer um dreifikerfi dreifiveitna til að standa undir jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku. • Til að ná 1.000 m.kr. gæti dæmið litið svona út: • 3.300 GWst fer inn á dreifikerfi dreifiveitna (2.900 GWst forgangsorka og 400 GWst ótrygg orka). • Jöfnunargjald 0,30 kr/kWst á forgagnsorku og 0,10 kr/kWst á ótrygga orka. • Lagt á í áföngum yfir þriggja ára tímabil.

  16. Áhrif jöfnunargjalds • Raforkukostnaður lækkar í dreifbýli um 8,3% en hækkar í þéttbýli um 2,4%. • Orkuverð í dreifbýli verður sambærilegt við dýrasta þéttbýlisverð. • Upptaka jöfnunargjalds hefur áhrif á rafhitun húsnæðis. • Þörf á niðurgreiðslum til húshitunar (í dreifbýli) lækkar. • Gefur svigrúm til hækkunar á niðurgreiðslum til að vega upp á móti hækkun hjá íbúa með rafhitun í þéttbýli.

  17. Hvaðerframundan?

  18. Samantekið • Raforkukostnaður er mun meiri í dreifbýli en í þéttbýli. • Dreifbýlisgjaldskrár veitna eru talsvert hærri en þær gjaldskrár sem gilda fyrir dreifingu raforku í þéttbýli. • Að óbreyttu þarf að hækka taxta í dreifbýli enn frekar þar sem færri og færri standa undir kostnaðinum, á meðan notendum í þéttbýli fjölgar.

  19. Samantekið • Háir taxtar á dreifikostnaði raforku í dreifbýli, og samdráttur í niðurgreiðslum vegna rafhitunar húsnæðis á köldum svæðum, stuðla í auknu mæli að fólksfækkun, samdrætti í atvinnurekstri og tilheyrandi neikvæðum byggðalegum áhrifum.

  20. Aðgerðir stjórnvalda • Alþingi hefur sett tvenn lög til að reyna að bregðast við þessum aðstöðumun í þéttbýli og dreifbýli, hvað raforku varðar. • Lög nr. 78/2002, um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar. • Lög nr. 98/2004, um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku. • Framlög á fjárlögum, til framkvæmdar á ofangreindum lögum, hafa ekki fylgt verðlagsþróun eða aukinni raforkunotkun.

  21. Hvað er framundan? • Vinna er í gangi til að reyna að bregðast við framangreindum vanda. • 1. Tryggja fjármagn til að jafna betur kostnað við dreifingu á raforku í dreifbýli. • Hugsanlega með jöfnunargjaldi. • 2. Tryggja aukin framlög á fjárlögum til niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar og stofnstyrki til nýrra hitaveitna. • Frumvarp til fjáraukalaga 2013. • Frumvarp til fjárlaga 2014.

  22. Að lokum - Orkusetur • Hlutverk Orkuseturs er að stuðla að aukinni vitund almennings og fyrirtækja um skilvirka orkunotkun og möguleika til orkusparnaðar. • stofnað af Orkustofnun í samstarfi við iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið. • Á heimasíðu Orkusetur er að finna margvísleg ráð varðandi orkusparnað. • www.orkusetur.is • Upplýsingar um varmadælur, styrki, reiknivélar og ýmislegt fræðsluefni.

  23. Takk fyrir ingvi.mar.palsson@anr.is

More Related