1 / 3

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar. Renningurinn er hugsaður til þess að einfalda athafnir sem reynast nemandanum erfiðar í daglegu lífi. Prentað er báðum megin á blað (glæra 2 og 3) Ramminn klipptur út og plastaður.

tuari
Download Presentation

Leiðbeiningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Leiðbeiningar • Renningurinn er hugsaður til þess að einfalda athafnir sem reynast nemandanum erfiðar í daglegu lífi. • Prentað er báðum megin á blað (glæra 2 og 3) • Ramminn klipptur út og plastaður. • Ramminn brotinn saman eftir endilöngu og klippt niður eftir efri hluta rammanna (að miðju) þannig að þeir verði að einskonar flipum. • Riflás settur efst og neðst í rammana á glæru 1 • Þegar nemandinn hefur lokið fyrstu athöfninni má hann loka ramma nr. 1 o.s.frv. • Það er best að velja myndir framan á rammana sem höfða til nemandans.

  2. Nú klæði ég mig í útifötin og kveð. Ég er að fara til Betu Ég skoða söguna um það þegar ég á að vinna sjálf Ein blaðsíða í töskubók að eigin vali Púsla eða skoða bók Berglind Ósk Jóhannesdóttir þroskaþjálfi

More Related