1 / 16

Léttburar

Léttburar. Björg Jónsdóttir. Léttburar. Skilgreining: Low birth weight (LBW): <2500 g Very low birth weight (VLBW): <1500 g Extremely low birth weight (ELBW): <1000 g Fyrirburar – yngri en 27 vikna AGA, SGA, LGA Lifun hefur batnað Tíðni ELBW: 0,5% fæðinga í Noregi. Áhættuþættir.

trella
Download Presentation

Léttburar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Léttburar Björg Jónsdóttir

  2. Léttburar Skilgreining: • Low birth weight (LBW): <2500 g • Very low birth weight (VLBW): <1500 g • Extremely low birth weight (ELBW): <1000 g • Fyrirburar – yngri en 27 vikna • AGA, SGA, LGA • Lifun hefur batnað • Tíðni ELBW: 0,5% fæðinga í Noregi

  3. Áhættuþættir • Stress • Vinnutengd þreyta • Of mikið/lítið þan á legi • Þættir tengdir cervix • Sýkingar • Fylgjuvandamál • Fóstrið sjálft • Ýmsilegt

  4. Hitastjórnun Sykurstjórnun Vökva og elektrólýtajafnvægi Næring Hyperbilirubinemia Öndunarfæravandi PDA Sýkingar Necrotizing enterocolitis Intraventricular hemorrhage Periventricular leukomalacia Apneoa of prematurity Anemia Vandamál mikilla léttbura

  5. Ofkæling - Hypothermia • Stórt líkamsyfirborð miðað við líkamsþyngd • Auknar líkur á: • dauða • late-onset sepsis • Metabolískrar acidosu • anpea • Hættulegast fyrir þau minnstu • Mest hætta strax eftir fæðingu • Hitalampi • Plastfilmur

  6. Öndunarfæravandamál • RDS • Yngstu líklegust • Skortur á surfactant • Bronchopulmonary dysplasia • VLBW gjarnan • Súrefnisháð við 36 viku • Apnea • Yngstu líklegust • 25% fyrirburar • Persistent pulmonary hypertension of the newborn

  7. Persistent pulmonary hypertension of the newborn • Við fæðingu breytist blóðrásin • Viðnámið í lungnablóðrás minnkar • Blóðflæði í lungun eykst tífalt • Óþroskuð lungu • Yfirborð lungnanna er minnkað • Hækkað viðnám í lungunum • Víkka þarf æðar til að minnka viðnámið

  8. Undralyfið NO • Æðaslakandi þáttur frá æðaþeli • Hindrar viðloðun bólgufruma við æðavegg • Hindrar viðloðun blóðflagna við æðavegg • Gefið sem innönudunarlyf • Rannsóknir sýna • Bætt súrefnismettun strax eftir 30 min • Minnkar þörf á ECMO

  9. Hjarta og æðavandamál • Patent ductus arteriosus - PDA • 30% af LBW • Aukið flæði til lungnablóðrásar • Misstór shunt • Systemic hypotension • Hætta á intraventricular blæðingu • Sýking, hypoxia, óþroskuð blóðþrýstingsstjórn ofl.

  10. Sýkingar • Late onset sepsis • 25% • Gram pos bakteríur • Coagulasa neg staphylococcar • Sveppir • Bláæðaleggur • Bakteríu - sepsis áður • meltingarfærasjúkdómur

  11. Heilablæðingar • Viðkvæmur vefur • Algengari í VLBW (30%) • Halda hemodynamísku jafnvægi • Koma í veg fyrir • Hypoxia • Hypercarbia • Hyperoxia • Hypocarbia

  12. Horfur • Samræmast fæðingarþyngd og GA • Horfur eru misjafnar eftir kynstofnum • Bestar hjá svörtum • Lifun hefur aukist undanfarin ár • Slæmir forspárþættir: • Hægur vöxtur • Lélegur fyrsti Apgar • Lágt naflastrengs pH • Hypothermia við komu á vökudeild

  13. Horfur, til lengri tíma litið • 25 vikna, skoðuð 30 mánaða 50% með eitthvað af eftirfarandi: • Bayley þroskapróf 3SD fyrir neðan eðl • Cerebral palsy • Blinda og/eða sjóntap • Flest metin aftur 6 ára • 80% með einhverja fötlun

  14. Horfur, til lengri tíma litið • ELBW fylgir aukin áhætta á • Cerebral palsy • Asthma • IQ minna en 85 • Námserfiðleika • Skerta hreyfifærni • Verri aðlögunarhæfni • Vaxtar og þroskaskerðingu • Erfiðleikum í samskiptum við aðra

  15. TAKK

More Related