130 likes | 269 Views
Beinþynning. Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013. Beinin. eru stöðugt að eyðast og myndast beinagrindin endurnýjar sig á um 10 árum eftir 35-40 ára aldur fer beinmassinn minnkandi eftir tíðahvörf tapast beinmassi hratt beinþynningu hefur verið lýst við faraldur
E N D
Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor Tannlæknanemar 2013
Beinin • eru stöðugt að eyðast og myndast • beinagrindin endurnýjar sig á um 10 árum • eftir 35-40 ára aldur fer beinmassinn minnkandi • eftir tíðahvörf tapast beinmassi hratt • beinþynningu hefur verið lýst við faraldur • beinþynning eykur hættu á beinbrotum
Umsetning beina • osteoblastar – mynda beinvef • osteoclastar – eyða beinvef • osteocytar – beinfrumur sem mynda net • þarna þarf að vera fínstillt jafnvægi
Ca í blóði • Ca-þéttni í blóði þarf að vera rétt m.a. til að ertanlegar frumur starfi rétt • ýmis hormón hafa áhrif sem miða að því að stilla Ca-þéttni í blóði • parathormón (PTH) • kalsitónín • D-vítamín • östrógen
Hormónin • parathormón (PTH)(temprar Ca í blóði) • ↑Ca úr beinum, ↑Ca frásog, ↓Caútskiln. í nýrum • kalsitónín • ↓Ca úr beinum (osteoclastar) • D-vítamín • ↑Ca frásog, ↓Caútskiln. í nýrum • östrógen • mótverka PTH, örva osteoblasta
Sjúkdómar í beinum • beinþynning er algengust og mikilvægust • iktsýki • langtíma notkun barkstera • meinvörp í beinum • Pagets sjúkdómur í beinum (Í öllum tilvikum sams konar meðferð) • D-vítamín skortur
Lyfin • bisfosfónöt • östrógen • parathormón • strontium • D-vítamín • Ca-sölt („kalk“)
Bisfosfónöt • alendronat, zoledronat • gefin í inntöku eða í æð • gefin daglega --- einu sinni á ári • verka beint á osteoclasta og hindra starfsemi þeirra • mjög sjaldgæf en fræg aukaverkun er drep í kjálka (osteonecrosis of thejaw)
Östrógen • áður fyrr voru mest notuð alls kyns östrógen eða s.k. tíðahvarfahormón • nú er aðallega notað raloxifen sem er sértækur östrógen-viðtaka temprari (SERM) • hemur osteoclasta og örvar osteoblasta
Parathormón (PTH) • aðallega sem teriparatid (hluti af PTH) – gefið daglega sem stungulyf
Strontiumranelat • Gefið sem mixtúra daglega • eykur beinmyndun og minnkar niðurbrot • Srer skylt Ca og byggist inn í bein í stað Ca þar sem það situr árum saman
D-vítamín • D-vítamín er hormón og virkast sem D3 • fæst í fæðu (t.d. lýsi) og með sólarljósi • skortur veldur m.a. beinkröm og beinþynningu • hversu algengur er skortur? • hverjir eru nauðsynlegir dagskammtar? • RDS 10-15 µg (400-600 ae) – er það nóg? • meðferð við skorti er gjöf D-vítamíns
Ca-sölt (kalk) • Ca-glúkonat, Ca-laktat • eykur framboð Ca til frásogs í þörmum • allir með beinþynningu (eða í áhættuhópi) ættu að taka aukalega kalk og D-vítamín • RDS 800-1000 mg af Ca