1 / 15

Tilfelli

Tilfelli. Dagur 1 : 20 mán áður hraustur drengur veikist m.hita um kvöldið

thane-gay
Download Presentation

Tilfelli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tilfelli • Dagur 1: 20 mán áður hraustur drengur veikist m.hita um kvöldið • Dagur 2: Versnar næstu klukkustundirnar. Móðir hringir á Læknavaktina kl 6 v.fölur, stynjandi og m.útbrot obs vírósa, paracetamól supp og vökvun. Einkenni versnandi, 40°C. Hringir á heilsugæslustöð kl 10  svipuð svör. Hringir aftur fær tíma kl 13 Læknir meldar á BMT. • Við komu á BMT: Nokkuð hnakkastífur, skert meðvitund, máttfarinn, stynjandi, útbreiddar petechiur og ecchymosur, seinkuð háræðafylling. Lungu, hjarta og Abd: O

  2. Tilfelli (frh) • Lífsmörk: Púls 150, BÞ 85/35, ÖT 20-30 • Meðferð á BMT: • Súrefni 10L á maska – mettar vel • 2 venflo • Blóðprufur og blóðræktun • RL bólus • Rocephalin 1g i.v. • Mænuástunga • Blóðprufur við komu: Hv 15.5 (neu 12.6), Hgb 107, blfl 208, stafir 34, CRP 98,Na 131, K 4.4, krea33, APTT 38.8, Pt 19, D-dímer 6195, lifrarpr OK.

  3. Tilfelli (frh) • Mænuástunga: • Hvít 94 (neu 99, lymp 1), rblk 1, glúkósi 4.5, prótein 0.13. • Gram neikvæðir kokkar, meningokokkar gr. B ræktast með næmi fyrir pen, ceftriaxone og rifampicin. • ATH. var bólusettur fyrir meningokokkum gr C 6 mán áður. • Blóðræktun: meningokokkar gr. B • Dagar 2-4 Gjörgæsla: Gekk vel að meðhöndla sepsis einkennin, vægt DIC (D-dimer max 13450) taugaskoðun eðl, CT af höfði eðl, Hjartaómun eðl.

  4. Tilfelli (frh) • Dagur 4: Útskrift af GG. Meðferð breytt yfir í Benzyl Pen iv 800.000 ein *4/d • Dagur 11: Útskrift. Væg bólga í hné unilat • Endurkoma eftir 6vi: Heyrnatap (v. vökva?), ör á ganglimum eftir útbrot, skoðun eðl, ekki augljós merki um MTK skaða.

  5. Meningokokka sýkingar • Algengasti orsakvaldur heilahimnubólgu á Íslandi í dag hjá > 3mán • Dánartíðni uþb 9-12% • Gram neikvæðir hjúpaðir diplokokkar sem flokkast í a.m.k 13 ólíkar hjúpgerðir. Algengustu hjúpgerðirnar eru A,B,C og Y. • Ýmsir virulens þættir: kapsúlan, adhesin, LPS, IgA próteasi, járngleypni ofl. • Finnst í nefkoki 5-10% heilbr einstaklinga. • Maðurinn er eini hýsillinn

  6. Meningokokka sýkingar • Af hverju fá sumir sýkingu en ekki aðrir: • Smitast á milli manna, geta komið faraldrar • Mismunandi virulens eftir hjúpgerðum • Vírus sýkingar í loftvegum • Erfðafræðilegir þættir: Skortur á C5-9, C3, properdin, IgG2, MBL, óeðl tjáning bólgumiðla • Asplenismus • Auknar líkur á DIC ef skortur á virku Prótein C • Í uþb þriðjungi tilfella næst að rækta bækteríuna í blóði, 50% fær meningitis en 5-20% fær menigokokkal sepsis (meningococcemia) +/- meningitis

  7. Einkenni og skoðun • Geta verið ólík milli einstaklinga • Skyndilegur hiti, ógleði, uppköst, höfuðverkur, einbeitingarskortur, sárir beinverkir, ljósfælni, hnakkastífleiki, útbrot, útbungandi fontanella • Ef alv þá skert meðvitund, krampar, lost • Skoðun: Lágur BÞ, tachycardia, tachypnea, petechiur og ecchymosur mest á bol og neðri útlimum, einnig í slímhimnum (ath hvað gerist ef þrýst er á útbrotin), jákvæð Kernig og Brudzinski próf, papilledema, focal taugaeinkenni.

  8. Aleiðingar • Snemm/síðkomnar afleiðingar • MTK skaði – ataxia, flog, heilatauga (3,4,6,7,8) paresa, blinda, hemi/quadriparesis, mænu infarct, obstr hydrocephalus, brain abscess, encephalitis • Heyrnartap • Myocarditis, pericarditis • Waterhouse-Friderichsen sx • DIC, pneumonia, lungna abscessar, peritonitis, arthritis, epiglottitis, urethritis, OM, conjunctivitis • Krónísk meningococcemia: Hitatoppar, útbrot, liðverkir og höfuðverkir.

  9. Mismunargreiningar • Vasculitis: • Gram pos sepsis, bakt endocarditis, Rocky mountain spotted fever, echovirus (6,9 og 16), coxsackie • Víral exanthema • Thrombocytopenia

  10. Greining og uppvinnsla • Saga og skoðun: • Bólusetn, fyrri sýkingar, ónæmisbæling, lyfjaofnæmi, ferðalög, höfuðáverki, sýklalyf • Blóðprufur: Status, diff, CRP, krea, blæðingartími,elektrólýtar, blóðræktun • Mænuástunga • CT höfuð • Hjartaómun • Heyrnarmæling

  11. Mænuástunga • Allaf að gera ef minnsti grunur • Mælingar á sýni: • Grams litun og RNT • Hvít (neu, lymp, mono), rblk • Glúkósi, prótein, pH • Skyndipróf? • PCR? • Frábendingar: heila túmor eða abscess og aukin ICP (hætta herniation), sýking við stungustað, blæðingarhneigð (subdural/epidural hematóm- ath fyrst blæðingartíma? OK ef > 50.000?/100.000?)

  12. Meðferð • Emperísk meðferð: • Ceftriaxone (Rocephalin) eða Cefotaxime (Claforan) ef > 4mán. Hugsanlega bæta við vancomycin ef grunur um pen-ónæma pneumokokka. • Staðfestir næmir meningokokkar: • Penicillin • Chloramphenicol?

  13. Sterar • Notkun stera er umdeild • Sannað gildi sitt í pneumokokka og H.infl gr.b meningitis • Minnkar mögulega tíðni á MTK fylgikvillum. Ekki sannað hvort auki lifun • Mögulegar aukaverkanir: GI blæðingar, hyperglycemia, herpes zoster, sveppa sýkingar.

  14. Forvarnir • Bólusett á Íslandi gegn hjúpgerð A,C,Y og W-135 hjá 8 mánaða börnum • Erfiðara að bólusetja gegn B • Meðhöndlun þeirra sem hafa átt í nánum samskiptum við þann sýkta. Rifampicin í 2d, ciprofloxaxcin 1sk, ceftriaxone 1sk.

  15. Bakteríur komast inn um BBB: • Troju aðferðin – Smygla sér með hv.blk • BBB verður lekur vegna áhrifa pro-inflammatory miðlara • Með tjáningu viðloðunarpróteina á frumuhimnu

More Related