1 / 17

Sólin

Sólin. Orka sólar. Sólin fær orku sína úr kjarnahvörfum í kjarna sólar. Í kjarnahvörfunum umbreytist massi í orku í samræmi við jöfnu Einsteins: E = mc 2

Download Presentation

Sólin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sólin

  2. Orka sólar • Sólin fær orku sína úr kjarnahvörfum í kjarna sólar. • Í kjarnahvörfunum umbreytist massi í orku í samræmi við jöfnu Einsteins: E = mc2 • Kjarnahvörfin eru kjarnasamruni sem geta aðeins orðið við mjög hátt hitastig t.d. verður samruni vetniskjarna aðeins við hitastig sem er hærra en 107 K • Samruni vetniskjarna á sér stað í innsta hluta sólar þar sem nægilega hátt hitastig og þrýstingur skapa þau skilyrði sem þarf.

  3. Orka sólar myndast við vetnissamruna. Fjórir vetniskjarnar mynda Helíum-kjarna og orku.

  4. Innri gerð Sólar. • Líkan af sólu byggist á eðlisfræðilögmálum, vökvastöðujafnvægi ríkir, og varmajafnvægi, orkan berstgegnum ytri lög sólar á mismunandi hátt • Vetnissamruni er talin eiga sér stað á frá miðju sólar út í radíus 0.25·Rsólar • Umhverfis innsta hlutann er geislunarhvolf sem nær út í 0.71·Rsólar • Í geislunarhvolfinu berst orkan með geislun, (gegnsætt) • Umhverfis geislunarhvolfið er næstum ógegnsætt (opaque) gas, þar er hitastig og þrýstingur lægri en innar í sólinni og orkan berts með heitu lofti sem stígur upp að yfirborðinu, • Í iðuhvolfinu berst orkan með iðustraumurm.

  5. Ljóshvolfið • Ljóshvolfið er neðsta lagið í lofthjúpi sólar. • Lofthjúpur sólar er í þremur lögum, ljóshvolf, lithvolf og kórónan. • Allt sem er innan við ljóshvolfið telst þá vera sólin. (Innan sólarinnar) • Hið sýnilega yfirborð sólarinnar, ljóshvolfið er jafnframt neðsta lag lofthjúpsins.

  6. Iðustraumar í ljóshvolfinu • Iðustraumar í ljóshvolfinu valda því að það sýnist grófkornótt í góðum sjónauka. Ljósari svæði (heitt loft) sést með dekkri bakgrunn (kaldara loft sem leitar niður).

  7. Sólblettir • Sólblettir eru svæði þar sem hitastig eru nokkur hundruðum gráða lægri en meðalhitasig ljóshvolfsins. Virðast dökkir blettir því umhverfið er mun heitara og bjartara.

  8. Sólblettir

  9. Lithvolfið • Fyrir ofan ljóshvolfið er lithvolfið (chromosphere) Þar er eðlismassi loftsins lægri en hitastig hærra en í ljóshvolfinu. • Lithvolfið er þunnt lag sem getur sést við sólmyrkva. • Sólbroddar (spicules) teygja sig upp úr lithvolfinu.

  10. Kóróna • Ysta lag lofthjúps sólar er kórónan. Þar er eðlismassi afar lítill en hitastigið mjög hátt. Efnið er þarmeð mjög jónað og kallast plasma. • Þar sem kórónan teygir sig lengst, slitnar stundum frá henni efni. Það berst frá sólu sem sólvindur að mestu leyti róteindir og rafeindir - Sólvindur

  11. Sólgos og Sólvindur • Öflugt gasstreymi berst oft frá sólblettaþyrpingu í stuttan tíma. Gasið er heitt, jónað og fylgir segullínum. Þetta fyrirbæri er oft mjög öflugt og kallast sólgos. • Sum gos eru svo öflug að efnið berst frá sólu út í sólkerfið - sólvindur

  12. Norðurljós • Rafhlaðnar agnir frá Sólu (sólvindur) berst að pólum Jarðar vegna segulsviðsins. • Þegar agnirnar lenda á lofthjópnum örva þær atóm lofthjúpsins. • Atóm aförvast aftur með því að send frá sér ljós. • Þau myndast aldrei neðar en í 60 km hæð. • Litur ljósins ræðst af efnasamsetningu lofthjúps. • Gulgrænn : Súrefni í 60 – 100 km hæð • Rauður : Súrefni í 300 km hæð • Blár : Jónað köfnunarefni • Rauðleitir jaðrar og gárur : Óhlaðið köfnunarefni

  13. Norðurljós

More Related