1 / 23

Málstofa um álag á vatnshlot

Málstofa um álag á vatnshlot. Tore Skjenstad, heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis 6. mars 2009. Starfssvæði. Starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis Kópavogur Garðabær Álftanes Hafnarfjörður.

teneil
Download Presentation

Málstofa um álag á vatnshlot

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Málstofa um álag á vatnshlot Tore Skjenstad, heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis 6. mars 2009

  2. Starfssvæði Starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis • Kópavogur • Garðabær • Álftanes • Hafnarfjörður

  3. Höfuðborgarsvæðið og hluti af Reykjanesi

  4. Krýsuvík

  5. Umfjöllun • Greining á vatnshloti á starfssvæðinu • Rannsóknir heilbrigðiseftirlitsins • Samantekt

  6. Vötn 1 • Elliðavatn (Rvík / Kóp) • Vífilsstaðavatn (Gbær) (friðland) • Urriðakotsvatn (Gbær) • Kasthúsatjörn (Álftan) (friðland) • Breiðabólsstaðatjörn (Álftan) (áformað sem friðland) • Halakotstjörn (Álftan) • Ástjörn (Hafn) (friðland) • Hvaleyrarvatn (Hafn)

  7. Vötn 2 • Kleifarvatn (Gr.vík/Hafn) • Grænavatn (Hafn) • Gestsstaðavatn (Hafn) • Arnarvatn (Hafn) • Arnarfellsvatn (Hafn) • Tjarnir við Straumsvík (Hafn)

  8. Ár Elliðaár (Rvík /Kóp) Hólmsá (Rvík/Mos/Kóp) Kaldá (Hafn)

  9. Lækir í byggð • Fossvogslækur (Kóp/Rvík.) • Kópavogslækur (Kóp/Rvík) • Arnarneslækur (Gbær) • Vífilsstaðalækur/Hraunholtslækur (Gbær) • Stórakrókslækur (Gbær/Hafn) • Hamarskotslækur (Hafn) • Botnalækur (Rvík/Kóp)

  10. Votlendi og hverasvæði • Votlendi: • Lækjarbotnar, Sandskeið og Fóelluvötn • Við Vífilsstaðalækur • Við Urriðakotsvatn • Í Krýsuvík • Grunnuvötn (hverfisvernd) • Hverasvæði: • Krýsuvík

  11. Fjaran / strandsjór • Náttúruvernd • Fuglaverndarsvæði - Sjávarlón • Útivistarsvæði • Hafnarsvæði • Losunarsvæði fyrir skólp

  12. Vatnsvernd

  13. Stjtíð. B, nr. 636/1997. Samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma Mosfellsbæjar, Reykjavíkur, Seltjarnarneskaupstaðar, Kópavogs, Garðabæjar, Sveitarfélagsins Álftaness og Hafnarfjarðar

  14. Vatnsból og neysluvatninnan eftirlitssvæðis HHK • Vatnsendakriki • Kaldárbotnar • Minni vatnsveitur; (Bláfjöll, Waldorfsskóli og Krýsuvík) • (Álverið í Straumsvík – iðnaðarvatn)

  15. Rannsóknir og mælingar (I) • Neysluvatn Mælingar í samræmi við ákvæði reglugerðar • Vötn, lækir í byggð, sjávarlón og strandsjór Reglubundnar mælingar á saurkóli og enterokokkum

  16. Rannsóknir og mælingar (II) • Heildarúttektir á neysluvatni hjá vatnsveitum Hafnarfjarðar, (Garðabæjar) og Kópavogs eftir að vatnstaka hófst á hennar vegum hafa verið tíðari en reglur krefja • Skipulagðar mælingar á nítrati • Efna- og þungmálmamælingar úr grunnvatnsholum í upplandinu

  17. Urriðakotsvatn

  18. Ástand Urriðakotsvatn

  19. Önnur vötn • Vífilsstaðavatn (unnið að skýrslugerð) • Ástjörn (rannsóknir í undirbúningi) • Vötn í Krýsuvík (aðalskipulag gerir ráð fyrir úttekt heilbrigðiseftirlitisins, tímasetning liggur ekki fyrir)

  20. Samantekt (I) Aðkoman er mjög víðtæk: • Vöktun á efnainnihaldi grunnvatns og neysluvatns • Vöktun á vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins • Vöktun á gæðum neysluvatns í vatnsbólum og í dreifikerfinu • Leyfisveitingar, eftirlit og samvinna við vatnsveitur • Samstarfsverkefni um stjórnun vatnsverndarsvæða höfuðborgarsvæðisins

  21. Samantekt (II) • Vöktun á örverumengun í umhverfi, vötnum, lækjum í byggð, fjöru og á losunarsvæðum • Aðkoma að flokkun vatna og áa • Eftirlit með fráveitum og aðstoð við lekaleit • Mengunarvarnamál

  22. Lokaorð • Það er mat Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis að umsýsla þessa mála-flokks eigi að vera sem mest á sveitar-stjórnarstigi.

  23. Takk fyrir Tore Skjenstad tore@heilbrigdiseftirlit.is

More Related