110 likes | 377 Views
Kjarnorka. 6 – 1 Gerð frumeindar Þekktar eru um 100 tegundir öreinda sem settar eru saman úr kvörkum s.s d, u, s, c, b og t-kvarkar. Kjarnorka.
E N D
Kjarnorka • 6 – 1 Gerð frumeindar • Þekktar eru um 100 tegundir öreinda sem settar eru saman úr kvörkum s.s d, u, s, c, b og t-kvarkar.
Kjarnorka • Róteindir í kjarna eru samkynja hleðslur sem hafa fráhrindikrafta en sterki víxlverkunarkrafturinn vegur upp fráhrindikraftana og heldur öreindunum saman þó áhrif hans nái ekki langt. • Einnig verkar veiki víxverkunarkrafturinn innan frumeindarinnar en hann heldur róteindum og rafeindunum á sínum stað. • Þetta kallast einnig kjarnorka.
Kjarnorka • Milli frumeinda verka einnig rafkraftar og þyngdarkraftar. • Fjöldi rót- og rafeinda skipta máli um gerð frumeindar. • Fjöldi róteinda ákvarðar sætistölu frumeindar. • Samsætur frumefnis segir til um breytilegan fjölda nifteinda í kjarna frumeindar
Kjarnorka • 6 – 2 Frumeindabreytingar og geislavirkni • Frumefnabreyting er það þegar frumefni breytist vegna breytinga í kjarna fyrir tilstuðlan náttúrunnar eða manna. • Sumar kjarnasamsætur frumeinda eru óstöðugar t.d. C-14 og hafa tilhneigingu til að brotna niður þetta kallast geislavirk sundrun og losnar þá orka í formi ljóseinda eða rafeinda.
Kjarnorka • Þetta gerist með mismunandi hraða sem kallast helmingunartími og er hann hjá C-14 um 5568 ár en hjá U-238 um 4500milj. ár
Kjarnorka • Alfasundrun losar tvær róteindir og tvær nifteindir úr kjarna. • Þetta verður í raun helínkjarni. • Kjarni efnisins sem sundrast missir tvær róteindir og sætistalan verður tveimur lægri en upprunalega efnið. 94Pu (plúton) => 92U (úran)
Kjarnorka Gammasundrun við kjarnabreytingu losnar gríðarleg orka í formi gammageisla og fylgir því oft alfa- og betasundrun. Þá á sér ekki stað efnabreyting því einu eindirnar sem losna eru ljóseindir. Þetta er hægt að framkalla í eindarhraðli.
Kjarnorka • 6 – 3 Nýting kjarnorku. • Kjarnaklofnun er það þegar kjarnafrumeindir klofna í tvo minni kjarna.
Kjarnorka • Kjarnaofnar nota U-235 stangir. • Hægt er á nifteindunum með hemilefnum s.s. þungavatni og kadmíumstýristöngum sem gleypa nifteindirnar og hægja á keðjuverkuninni.