1 / 16

Upplýsingatæknibúnaður og þjónusta

Upplýsingatæknibúnaður og þjónusta. Rammasamningsútboð 2008. Markmið erindisins. Að kynna hinn nýja rammasamning Vöru- og þjónustuflokka Tilboð bjóðenda Við hverja var samið í hverjum flokki fyrir sig Nokkur “gullkorn” Að kaupa eða leigja

taima
Download Presentation

Upplýsingatæknibúnaður og þjónusta

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Upplýsingatæknibúnaður og þjónusta Rammasamningsútboð 2008

  2. Markmið erindisins • Að kynna hinn nýja rammasamning • Vöru- og þjónustuflokka • Tilboð bjóðenda • Við hverja var samið í hverjum flokki fyrir sig • Nokkur “gullkorn” • Að kaupa eða leigja • Hvaða þætti ber að hafa í huga þegar upplýsingatæknibúnaður er valinn

  3. 1995 – 1997 Er gerlegt að útfæra þetta fyrirkomulag ? 1997 – 1999 Samningur framlengdur Kaupendahópur efldist og stækkaði 1999 – 2003 Auknar kröfur til búnaðar, þjónusta vegur þyngra 2003 – 2006 Verðkörfur (TCO), rekstrarleiga, rekstarvörur, SAN stæður, þjónusta o.fl. 2006 – 2008 Endurnýjun fyrirkomulags 2003 Ávinningur Stöðlun í búnaði Einsleitni Fræðsla TCO Þjónusta Metin verðlækkun 1995 – 20 – 25% 1999 – 18% 2003 – 15 – 20% 2006 – 10 – 15% Sagan 1995 – 2008

  4. Vallíkan

  5. Flokkun bjóðenda • Hlaðborð - Heildarlausnir, allt á sama stað • Hugbúnaður • Vélbúnaður • Þjónusta • Hýsing • Rekstarvörur • Pizzusneiðar – Sterkir í stórum geira • Geta skipt við stóra og öfluga aðila sem sérhæfa sig í tilteknum geirum s.s. Hýsingu • Konfektmolar - Sérhæfing • Aðilar sem sérhæfa sig í afmörkuðum þáttum á markaði, veita afburða þjónustu á tilteknum sviðum eða bjóða einstök verð í tiltekinn búnað A hópur B hópur C hópur

  6. Tilboð bjóðendaHverjir buðu • Skilgreindir voru 15 vöru- og þjónustuflokkar • Þrettán tilboð bárust • Fjórir aðilar buðu í all flesta flokkana • Opin kerfi, Nýherji, EJS og TMS • Stóru rekstrarvöruaðilarnir Penninn og A4 buðu báðir • Humac bauð Apple lausnir • Skýrr, EJS, OK, Nýherji, Þekking, Síminn og TMS buðu hýsingu og Microsoft hugbúnað

  7. Tilboð bjóðenda til fyrirmyndar • Tilboð voru almenn mjög vel fram sett. • Rafræn tilboð, enginn pappír ! • Mikið af ítarupplýsingum fylgdi • Bjóðendur gátu vel sýnt fram á öfluga og trausta þjónustu og að búnaður væri af miklum gæðum

  8. Tilboð bjóðendaFlokkun bjóðenda í A,B og C hópa • Til að flokkast í A hóp þurfti bjóðandi að gera GILD tilboð í 10 flokka af 15 þ.m.t. Tölvur, prentara, skjái o.fl. • Einungis tveir bjóðendur uppfylltu þetta fullkomlega Nýherji og EJS • Tilboð í B hóp voru frá OK, TMS, Símanum, Þekkingu, IOD, Skýrr, Pennanum, A4, Sensa, Optima • Engin tilboð uppfylltu skilyrði C hóps (þ.e. aðilar sem bjóða hluta úr flokk og eru með a.m.k. 10% betri heildareinkunn úr því hlutmengi en aðrir bjóðendur

  9. Niðurstöður A - hópur • Nýherji og EJS • Gild tilboð í alla flokka (1 – 15) • Besta einkunn í 9 tilvikum af 14 • Besta verð í 8 tilvikum af 14 • Samkvæmt útboðsgögnum: TRYGGT AÐ SAMIÐ YRÐI VIÐ ÞANN BJÓÐANDA SEM HAFÐI BESTU EINKUNN Í HVERJUM FLOKKI

  10. Niðurstöður

  11. Samningar við bjóðendur • Samið við Nýherja og EJS í öllum flokkum Að auki: • Samið við OK um einmenningstölvur,fartölvur, skjái, netþjóna, prentara, gagnageymslur,hýsingu • Samið við Sensa um netbúnaðarlausnir og netbúnað • Samið við Þekkingu um hýsingu, staðlaðan og sérhæfðan hugbúnað • Samið við Pennann um rekstrarvöru

  12. Aðrar niðurstöður • Á að kaupa eða leigja búnað ? • Hvaða þættir skipta mestu máli í vali á einmenningstölvum ? • Þurfa kaupendur nokkuð að hugsa um “útboð” framar ?

  13. 3.1% í 36 mán Kaupa eða leigja ? • það hefur færst mjög í aukana að ríkisfyrirtæki og stofnanir taki búnað á rekstrarleigu í stað þess að staðgreiða hann. • Líklega að rekstrarleigufyrirkomulagið orðið algengara en kaupin, þó erfitt sé að fullyrða um slíkt. • Árið 2006 var hagkvæmara að leigja en kaupa ! • Ef reiknað er á föstu verðlagi og rekstrarleigustraumurinn er ekki núvirtur, þá væri fræðilega séð, jafngott að staðgreiða búnað og leigja hann til 36 mánaða, ef mánaðarleigan væri 2.78%. Í því tilviki að leigutíminn væri 48 mánuðir, væri viðmiðunarleigan 2.08%. Ekki er gert ráð fyrir hrakvirði eða uppkaupum á búnaði í lok leigutímans. • Ef gert er ráð fyrir að ávöxtunarkrafan sé um 9% á ári, þá hækka leiguprósenturnar og jafngilt er þá að kaupa og leigja á 3.18 % á mánuði sé miðað við 36 mánuði en 2.5% sé miðað við 48 mánuði. • Bjóðendur bjóða mjög mismunandi rekstrarleigukjör. Smærri aðilarnir bjóða mun lakari kjör en þeir stærri • Þeir sem eru með þróuðustu aðferðafræðina, bjóða mismunandi kjör eftir því hvort um langlífan búnað er að ræða (betri leigukjör) eða skammlífan. • Í einmenningstölvum eru kjörin best 2.86% á mánuði m.v. 36 mánuði en 2.37% á mánuði miðað við 48 mánuði. • Lægsta leiga er á SAN búnaði 2.7% á mánuði m.v. 36 mánuði en 2.26% á mán. m.v. 48 mán. 2.4% í 48 mán

  14. Einn aðili bauð “hagkvæma” rekstrarleigu á einmenningstölvum og netþjónum (36 mánaða) Tveir buðu góð kjör netbúnaðarlausnum Mikill munur á leiguprósentum hjá bjóðendum Kaupendur verða að hugsa sig vel um þegar að þessum þætti kemur ! Einmenningstölvur 2.82% - 3.56% Netþjónar 2.82% -3.56% Netbúnaðarlausnir 2.86% - 3.8% Skjáir 2.86% - 4.9% Prentarar 2.86% - 3.56% Gagnageymslur 2.7% - 3.54% Kaupa eða leigjaRekstrarleiguprósentur

  15. Nokkur gullkorn • Verð eru síbreytileg ! • Það er mikill munur á afslætti sem samningsaðilar veita, en hærri afsláttur þýðir ekki alltaf betra verð ! • Það var gríðarlegur verðmunur á rekstrarvöru hjá bjóðendum • Þjónusta þeirra bjóðenda sem samið var við er metin mjög góð og í sumum tilvikum var erfitt að fullyrða að bjóðandi A væri “betri” en bjóðandi “B” hvað þennan þátt varðar ... Menntun og þjálfun þjónustufólks er mikilvægur þáttur og ekki síður vottun þjónustuaðlila. • Minni munur á gæðum búnaðar en oft áður • Kaupendur skulu huga að einsleitni búnaðar þegar búnaður er valinn. • Kaupendur skulu reyna að skipuleggja kaup sín innan ársins • Innan þessa samnings ... Verð skipta máli

  16. Niðurstöður • Góður rammasamningur, kannski sá öflugasti til þessa • Af hverju sá öflugasti ? • Óformleg könnun – einmenningstölvuverð um 15 - 20% lægra en fyrir útboð – fartölvuverð um 10 - 15% lægri • Aldrei meiri breidd í vöruframboði • En ..... Kæru kaupendur. Gerið samanburð innan samningsins EKKI KAUPA BLINDANDI

More Related