160 likes | 260 Views
Upplýsingatæknibúnaður og þjónusta. Rammasamningsútboð 2008. Markmið erindisins. Að kynna hinn nýja rammasamning Vöru- og þjónustuflokka Tilboð bjóðenda Við hverja var samið í hverjum flokki fyrir sig Nokkur “gullkorn” Að kaupa eða leigja
E N D
Upplýsingatæknibúnaður og þjónusta Rammasamningsútboð 2008
Markmið erindisins • Að kynna hinn nýja rammasamning • Vöru- og þjónustuflokka • Tilboð bjóðenda • Við hverja var samið í hverjum flokki fyrir sig • Nokkur “gullkorn” • Að kaupa eða leigja • Hvaða þætti ber að hafa í huga þegar upplýsingatæknibúnaður er valinn
1995 – 1997 Er gerlegt að útfæra þetta fyrirkomulag ? 1997 – 1999 Samningur framlengdur Kaupendahópur efldist og stækkaði 1999 – 2003 Auknar kröfur til búnaðar, þjónusta vegur þyngra 2003 – 2006 Verðkörfur (TCO), rekstrarleiga, rekstarvörur, SAN stæður, þjónusta o.fl. 2006 – 2008 Endurnýjun fyrirkomulags 2003 Ávinningur Stöðlun í búnaði Einsleitni Fræðsla TCO Þjónusta Metin verðlækkun 1995 – 20 – 25% 1999 – 18% 2003 – 15 – 20% 2006 – 10 – 15% Sagan 1995 – 2008
Flokkun bjóðenda • Hlaðborð - Heildarlausnir, allt á sama stað • Hugbúnaður • Vélbúnaður • Þjónusta • Hýsing • Rekstarvörur • Pizzusneiðar – Sterkir í stórum geira • Geta skipt við stóra og öfluga aðila sem sérhæfa sig í tilteknum geirum s.s. Hýsingu • Konfektmolar - Sérhæfing • Aðilar sem sérhæfa sig í afmörkuðum þáttum á markaði, veita afburða þjónustu á tilteknum sviðum eða bjóða einstök verð í tiltekinn búnað A hópur B hópur C hópur
Tilboð bjóðendaHverjir buðu • Skilgreindir voru 15 vöru- og þjónustuflokkar • Þrettán tilboð bárust • Fjórir aðilar buðu í all flesta flokkana • Opin kerfi, Nýherji, EJS og TMS • Stóru rekstrarvöruaðilarnir Penninn og A4 buðu báðir • Humac bauð Apple lausnir • Skýrr, EJS, OK, Nýherji, Þekking, Síminn og TMS buðu hýsingu og Microsoft hugbúnað
Tilboð bjóðenda til fyrirmyndar • Tilboð voru almenn mjög vel fram sett. • Rafræn tilboð, enginn pappír ! • Mikið af ítarupplýsingum fylgdi • Bjóðendur gátu vel sýnt fram á öfluga og trausta þjónustu og að búnaður væri af miklum gæðum
Tilboð bjóðendaFlokkun bjóðenda í A,B og C hópa • Til að flokkast í A hóp þurfti bjóðandi að gera GILD tilboð í 10 flokka af 15 þ.m.t. Tölvur, prentara, skjái o.fl. • Einungis tveir bjóðendur uppfylltu þetta fullkomlega Nýherji og EJS • Tilboð í B hóp voru frá OK, TMS, Símanum, Þekkingu, IOD, Skýrr, Pennanum, A4, Sensa, Optima • Engin tilboð uppfylltu skilyrði C hóps (þ.e. aðilar sem bjóða hluta úr flokk og eru með a.m.k. 10% betri heildareinkunn úr því hlutmengi en aðrir bjóðendur
Niðurstöður A - hópur • Nýherji og EJS • Gild tilboð í alla flokka (1 – 15) • Besta einkunn í 9 tilvikum af 14 • Besta verð í 8 tilvikum af 14 • Samkvæmt útboðsgögnum: TRYGGT AÐ SAMIÐ YRÐI VIÐ ÞANN BJÓÐANDA SEM HAFÐI BESTU EINKUNN Í HVERJUM FLOKKI
Samningar við bjóðendur • Samið við Nýherja og EJS í öllum flokkum Að auki: • Samið við OK um einmenningstölvur,fartölvur, skjái, netþjóna, prentara, gagnageymslur,hýsingu • Samið við Sensa um netbúnaðarlausnir og netbúnað • Samið við Þekkingu um hýsingu, staðlaðan og sérhæfðan hugbúnað • Samið við Pennann um rekstrarvöru
Aðrar niðurstöður • Á að kaupa eða leigja búnað ? • Hvaða þættir skipta mestu máli í vali á einmenningstölvum ? • Þurfa kaupendur nokkuð að hugsa um “útboð” framar ?
3.1% í 36 mán Kaupa eða leigja ? • það hefur færst mjög í aukana að ríkisfyrirtæki og stofnanir taki búnað á rekstrarleigu í stað þess að staðgreiða hann. • Líklega að rekstrarleigufyrirkomulagið orðið algengara en kaupin, þó erfitt sé að fullyrða um slíkt. • Árið 2006 var hagkvæmara að leigja en kaupa ! • Ef reiknað er á föstu verðlagi og rekstrarleigustraumurinn er ekki núvirtur, þá væri fræðilega séð, jafngott að staðgreiða búnað og leigja hann til 36 mánaða, ef mánaðarleigan væri 2.78%. Í því tilviki að leigutíminn væri 48 mánuðir, væri viðmiðunarleigan 2.08%. Ekki er gert ráð fyrir hrakvirði eða uppkaupum á búnaði í lok leigutímans. • Ef gert er ráð fyrir að ávöxtunarkrafan sé um 9% á ári, þá hækka leiguprósenturnar og jafngilt er þá að kaupa og leigja á 3.18 % á mánuði sé miðað við 36 mánuði en 2.5% sé miðað við 48 mánuði. • Bjóðendur bjóða mjög mismunandi rekstrarleigukjör. Smærri aðilarnir bjóða mun lakari kjör en þeir stærri • Þeir sem eru með þróuðustu aðferðafræðina, bjóða mismunandi kjör eftir því hvort um langlífan búnað er að ræða (betri leigukjör) eða skammlífan. • Í einmenningstölvum eru kjörin best 2.86% á mánuði m.v. 36 mánuði en 2.37% á mánuði miðað við 48 mánuði. • Lægsta leiga er á SAN búnaði 2.7% á mánuði m.v. 36 mánuði en 2.26% á mán. m.v. 48 mán. 2.4% í 48 mán
Einn aðili bauð “hagkvæma” rekstrarleigu á einmenningstölvum og netþjónum (36 mánaða) Tveir buðu góð kjör netbúnaðarlausnum Mikill munur á leiguprósentum hjá bjóðendum Kaupendur verða að hugsa sig vel um þegar að þessum þætti kemur ! Einmenningstölvur 2.82% - 3.56% Netþjónar 2.82% -3.56% Netbúnaðarlausnir 2.86% - 3.8% Skjáir 2.86% - 4.9% Prentarar 2.86% - 3.56% Gagnageymslur 2.7% - 3.54% Kaupa eða leigjaRekstrarleiguprósentur
Nokkur gullkorn • Verð eru síbreytileg ! • Það er mikill munur á afslætti sem samningsaðilar veita, en hærri afsláttur þýðir ekki alltaf betra verð ! • Það var gríðarlegur verðmunur á rekstrarvöru hjá bjóðendum • Þjónusta þeirra bjóðenda sem samið var við er metin mjög góð og í sumum tilvikum var erfitt að fullyrða að bjóðandi A væri “betri” en bjóðandi “B” hvað þennan þátt varðar ... Menntun og þjálfun þjónustufólks er mikilvægur þáttur og ekki síður vottun þjónustuaðlila. • Minni munur á gæðum búnaðar en oft áður • Kaupendur skulu huga að einsleitni búnaðar þegar búnaður er valinn. • Kaupendur skulu reyna að skipuleggja kaup sín innan ársins • Innan þessa samnings ... Verð skipta máli
Niðurstöður • Góður rammasamningur, kannski sá öflugasti til þessa • Af hverju sá öflugasti ? • Óformleg könnun – einmenningstölvuverð um 15 - 20% lægra en fyrir útboð – fartölvuverð um 10 - 15% lægri • Aldrei meiri breidd í vöruframboði • En ..... Kæru kaupendur. Gerið samanburð innan samningsins EKKI KAUPA BLINDANDI