1 / 31

Fyrirbyggjandi aðgerðir

Fyrirbyggjandi aðgerðir. Vegna Krabbameins í ristli og endaþarmi Tryggvi Björn Stefánsson. Hvaða aðgerðir?. Fræðsla Skráning + MDT fundir Skimun FOBT Ristilspeglanir (stuttar, langar) Eftirlit (Surveillance) Ristilbrottnám. Hvað á að fyrirbyggja?.

Download Presentation

Fyrirbyggjandi aðgerðir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fyrirbyggjandi aðgerðir Vegna Krabbameins í ristli og endaþarmi Tryggvi Björn Stefánsson

  2. Hvaða aðgerðir? • Fræðsla • Skráning + MDT fundir • Skimun FOBT Ristilspeglanir (stuttar, langar) • Eftirlit (Surveillance) • Ristilbrottnám

  3. Hvað á að fyrirbyggja? • Krabbameinsmyndun í ristli og endaþarmi Nýgengi: n/100000/ári • Dauða vegna krabbameins í ristli og endaþarmi. Dánartíðni (mortalitet) m/1000/ári. • Lifun. 5 ára lifun: Hversu margir þeirra sem fá sjúkdóminn eru lifandi eftir 5 ár

  4. KRE • 135 á ári á Íslandi • >900 á lífi • Meðalæfiáhætta 5% (RR=1) • Eykst með aldri 90% > 50 ára • Verður til í sepum í 80%-90% tilfella

  5. KRE • Sporadisk 65%-75% • Krabbamein í fjölskyldunni 20%-30% • Arfgeng krabbamein HNPCC 1%-4% FAP 1% Önnur polypa heilkenni 1%

  6. Meðaláhætta / Hááhætta • Meðaláhætta 5% RR=1 • Hááhætta >10% RR>2 • Mjög óljós hugtök, það virðist vera samkomulag um að meira en10% æfiáhætta sé það sem við köllum hááhættu.

  7. Æfiáhætta og stærð hópa Hópur áhætta % fjöldi • Meðal áhætta. 5% 320000 • Eftir aðgerð vegna KRE 5%-10% >900 • Eftir sepatökur lág áhætta (<3, <1cm) 5% ? há áhætta (>3, >1cm) >10% ? • Sáraristilbólga 10%-15% ca 2000 • 1°ættingi með KRE 7% 23273* • Systkini ristilkrabbameinssjkl 10% 5623* • HNPCC 80% 100 ???** • FAP 100% 22 ?*** * 1955-2000 **Vasen HF, Cancer 1998 ***Stuart R Cairns, Gut 2010

  8. Fræðsla • Einkenni • Mataræði • Lífstíll • Fræðsla er sjálfsögð. En • Engar rannsóknir til sem sýna að fræðsla hafi lækkað nýgengi eða dánartíðni.

  9. Fræðsla • Rannsóknir frá Evrópu sýna ekkert samband milli fæðu og KRE. Alexander DD og Cushing CA, Obesity Reviews 2010 • Rannsóknir á reykingum, áfengisneyslu, offitu og hreyfingarleysi sýna samband við KRE. Akhter M et al, Eur J Cancer, 2007 Bergström et al, Int J Cancer 2001 Pischon T et al., Proc Nutr Soc, 2008 Moghaddam AA et al, Cancer Epid Bio Prev, 2007

  10. Skráning og MDT fundir • Framsýn skrá yfir greiningu, meðferð og eftirlit. • Multi disciplinary team fundir: Sérfræðingar í myndgreiningu, meinafræði, krabbameinslækningum og skurðlækningum ristils og endaþarms. Ákveða stig sjúkdómsins, undirbúningsmeðferð, skurðaðgerð og viðbótarmeðferð.

  11. Skráning og MDT fundir • 120000 einstaklingar með KRE í skrám • Í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Spáni og Hollandi. • Lifun hefur aukist um ca 15% á 5-7 árum eftir að byrjað var að skrá og samhæfa meðferð. • Íslendingar eru ekki með !!!!

  12. Skimun • Leit að sjúkdómi hjá einkennalausum einstaklingum. • Skimun fyrir KRE. • Skimun fyrir sepum í ristli og endaþarmi.

  13. Skimun Nýgengi Dánartíðni • FOBT 0 18%-21% • Stutt ristilspeglun 33% 43%* • Löng ristilspeglun (70%-90%) ( ? ) *(Atkin W ,2010) 50% lækkun á nýgengi= 67 krabbamein á ári !!!

  14. Ristilspeglunareftirlit (Surveillance) • Eftirlit með hááhættuhópum með ristilspeglunum. • Vantar nákvæmar leiðbeiningar um eftirlit. (Guidelines) (Sepaeftirlit, postop eftirlit, ættingjar KRE sjúklinga, sáraristilbólgusjkl, HNPCC, FAP osfrv.)

  15. Ristilspeglun • Skráning og gæðaeftirlit (Gastronet) Í gæðaeftirliti felst að fylgjast með: • Aðstaða og tæki (fullkomnustu tæki, CO2, Scopeguide, osfrv) • Tíma til cecum, tíma til baka, fjölda sepa sem er fjarlægður, verkja og róandi lyf, sárir verkir, ánægja sjúklinga.

  16. Sepaeftirlit • Adenomatös sepi með villous þætti eða > 1 cm • RR = 3,6 (95% CI 2,4-5,0) • Efþeirerulíkafleiri en 3 • RR = 6,6 (95% CI 3,3-11,8) Atkin W et a N Engl J Med 1992

  17. Sepaeftirlit • Algengar Leiðbeiningar • Ekki aukin áhætta, Meðaláhætta, • Hyperplastiskir separ • Færri en 3 og minni en 1 cm • Ristilspeglun á 10 ára fresti. • Hááhætta, • 3-10 adenoma • ≥ 1cm • Villous þáttur • Meiri háttar dysplasia • Ristilspeglun á 3ja ára fresti.

  18. Sepaeftirlit • Skráning á ristilspeglunum og sepum gæfi upplýsingar til að meta gagnið af því að fylgja þessum leiðbeiningum.

  19. Eftir KRE aðgerð Tilgangur er að uppgötva: Læknanlega endurkomu á sjúkdómnum Syncron cancera Metacron cancera Áhrif á lifun vafasöm. Skv 5 framsýnum slembirannsóknum. Ohlsson B, et al. Dis Colon Rectum,1995. MäkeläJT et al, Arch Surg,1995. Kjeldsen BJ et al, Scand J Gastroenterol1999. Schoemaker D et al, Gastroenterology 1998. Stuart R Cairns et al,Gut 2010, Guidelines

  20. Eftir KRE aðgerð • Algengar leiðbeiningar: • Clean colon við aðgerð. • Ristilspeglun eftir 1 ár til að finna snemmkomna metacron cancera • Ristilspeglun eftir 3 ár • Ristilspeglun á 5 ára fresti

  21. Eftir KRE aðgerð • Það þyrfti að hafa nákvæmari leiðbeiningar vegna þess að áhættan er mjög mismunandi • Staðbundin endurkoma: Stig, þroski, stærð, staðsetning krabbameinsins ofl. • Metacron krabbamein: Ættarsaga Fjöldi sepa, Histologia osfrv • Sumir þurfa ekkert eftirlit en aðrir ættu að vera í þéttara eftirliti.

  22. Ættingjar KRE sjúklinga KRE áhætta hjá fyrsta liðs ættingjum þeirra sem hafa fengið KRE á Íslandi. Obs SIR 95% CI • P-O-S 552 1.41 1.30-1.53 • P-O 204 0.97 0.84-1.11 • Sibl 348 1.83 1.65-2.04 • Colon 421 1.47 1.34-1.62 • Rectum 131 1.24 1.04-1.47 Stefánsson et al. Int J Cancer 2006 T. Stefánsson

  23. Ættingjar KRE sjúklinga Fyrsta liðs ættingjar þeirra sem hafa fengið ristilkrabbamein á Íslandi Colon cancer Rectal cancer Obs SIR CI,95% Obs SIR CI,95% All 327 1.55 1.38-1.73 93 1.19 0.96-1.46 P 124 1.12 0.93-1.33 31 0.76 0.51-1.08 Sibl 203 2.03 1.76-2.33 58 1.56 1.19-2.02 Stefánsson et al. Int J Cancer 2006 T. Stefánsson

  24. Sáraristilbólga Allir SIR 5,7 (95% CI 4,6-7,0) Total colitar CI eftir 35 ár 30% +Scl Cholangit CI eftir 30 ár 40% < 15 ára við greiningu CI eftir 35 ár 40% (Ekbom A et al 1990) Allir RR 2.6 (95% CI 2.2-3.1) Konur RR 1.9 (95% CI 1.5-2.4 ) (Söderlund S et al 2010) Lækkun áhættu talin vera vegna 5 ASA lyfja sem draga úr bólgu (Lashner BA et al 1989)

  25. Sáraristilbólga • Aukin krabbameinsáhætta hjá sáraristilbólgusjúklingum • Tímalengd > 10 ár • Total colitar Ekbom A, NEJM 1990 • Primary Sclerosing Colangitis, Soetniko RM, Gastroint Endosc 2002 • Óþol fyrir 5ASA • Fjölsk saga fyrir krabbameini. Askling J, Gastroenterology 2001 • Byrjar fyrir 15 ára Ekbom A, NEJM 1990 • 1°ættingi með KRE (RR=2) • 1°ættingi með KRE < 50 ára (RR=9) Askling J, Gastroenterology 2001 • Ef ristillinn er alltaf bólginn eykur canceráhættuna. • post-inflammatory polyps • Þrengingar íristlinum Rutter MD Gut 2004

  26. Sáraristilbólga • Ábending fyrir ristilbrottnámi: • Oft erfitt. Samkomulag við sjúkling. Upplýsa um áhættu. • Dysplastiskir separ með útbreiddri dysplasiu. Rutter MD,Gastroint Endosc 2004

  27. Sáraristilbólga • 1985 – 2009: 161 brottnám á ristli vegna sáraristilbólgu á Íslandi. • 5 vegna dysplasiu og 7 vegna krabbameins.. Óbirt frá LSH • Eftirlitsristilspeglanir (surveillance) auka ekki lifun sjúklinga með total colit. Stuart R Cairns, Gut 2010

  28. HNPCC • Ekki ráðlagt fyrirbyggjandi ristilbrottnám • Mismikill penetrance, 20% fá ekki cancer. • Ristilspeglunareftirlit frá 25 ára til 75 ára amk annað hvert ár. • Brottnám á ristli og IRA þegar cancerinn er kominn. • Krabbam í restina: 3% áhætta hver 3 ár fyrstu 12 árin. Rodriguez-Bigas MA, Annals of surg 1997 • Rectoscopia árlega. • Eftirlit lækkar dánartíðni og nýgengi Vasen HF, Cancer 1998

  29. FAP • 100% fá cancer • Árlegt ristilspeglunareftirlit hjá arfberum frá 13-15 ára aldri. • Fullkomið brottnám á ristli og endaþarmi þegar separnir birtast. • Fyrirbyggjandi ristilbrottnám hefur aukið lifun hjá FAP. Vasen, Gut 2008 • IRA 12%-29% krabbameinsáhætta í endaþarmi. Bulow C, Gastroenterol 2000

  30. Fyrirbyggjandi aðgerðir • Skráning og MDT fundir. • Ristilspeglunarskimun. • Gæðaeftirlit og skráning á ristilspeglunum. • Meðferðarleiðbeiningar fyrir ristilspeglunareftirlit. • Með leiðbeiningum losnar um fjölda ristlispeglana sem verður hægt að nota til skimunar.

  31. Takk fyrir ! • Meðferð á KRE kostar > 1000 millj kr á ári. • Ristilspeglunarskimun kostar 100 millj kr á ári. • Getur lækkað nýgengi um 50% á 10 árum.

More Related