Metapneumovirus - greiningaraðferðir - PowerPoint PPT Presentation

svein
metapneumovirus greiningara fer ir n.
Skip this Video
Loading SlideShow in 5 Seconds..
Metapneumovirus - greiningaraðferðir PowerPoint Presentation
Download Presentation
Metapneumovirus - greiningaraðferðir

play fullscreen
1 / 10
Download Presentation
Metapneumovirus - greiningaraðferðir
121 Views
Download Presentation

Metapneumovirus - greiningaraðferðir

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript

  1. Metapneumovirus- greiningaraðferðir Berglind Aðalsteinsdóttir 18. apríl 2005

  2. Metapneumovirus • Fyrst uppgötvaður í Hollandi 2001 • hefur verið til í áratugi! • Tilheyrir Paramyxoviridae • er náskyld RS veirunni • 7-10% af bráðum öndunarfærasýkingum í ungum börnum. • 3. algengasta orsök bronchiolitis á eftir RS og rhinovirus

  3. Greining veirusýkingar • Frumuræktun og einangrun veiru • erfitt að rækta og einangra Metapneumovirus, tekur 1-2 vikur, lélegt næmi. • Leit að Antigeni • ELISA, IFA (Immunofluorescent-antibody test) • Fljótlegar og tiltölulega einfaldar greiningaraðferðir • IFA næmi 73% f. metapneumovirus mv. PCR • Leit að RNA og DNA • PCR, næmasta og sértækasta greiningarprófið til að greina metapneumovirus í dag • Serologia • Mikilvæg til að greina á milli frumsýkingar og endursýkingar • Ekki gagnleg í bráðafasa mtt metapneumovirus

  4. PCR- Polymerase Chain Reaction • Aðferð til að magna upp DNA • Þarf lítið magn sýnis (1-10ng DNA) • Tekur u.þ.b. 4-6 klst • Þarf sérstakar “græjur”, ekki hægt að framkvæma á öllum rannsóknarstofum

  5. Reverse Transcriptase PCR • Aðferð til að magna upp RNA, • notað við greiningu RNA veira og til að meta veirumagn • Næmasta aðferðin til að greina og meta magn mRNA • Reverse transcriptasi er ensím sem retróveirur nota til að umbreyta RNA erfðamengi yfir í DNA copiu (cDNA) • RT- PCR: mRNA er einangrað, Reverse Transcriptasi notaður til að búa til cDNA sem er svo magnað upp með PCR með aðstoð sértækra primera.

  6. Greining metapneumovirus • Hafa í huga að til eru 4 genaafbrigði veirunnar • A1, A2, B1 og B2 • Viljum að greiningarprófið nái til þeirra allra • Þarf að finna réttan primer • Real time RT-PCR (NL-N) næmasta og fljótlegasta leiðin sem höfum í dag

  7. Skyndigreining • Ekki enn búið að þróa fyrir metapneumovirus • Í ljósi þess hve algeng hMPV sýking þykir mikilvægt að hanna einfalda greiningaraðferð til að sjúklingar fái meðferð við hæfi • ? Einangrun • ? Ribavirin • Byggjast á því að þekkja/merkja viral antigen • Þarf að vera nægilegt magn antigena í sýnum, t.d. nefkokssogi • Rannsóknir hafa sýnt að veirumagn MPV mest í bifhærðu þekju öndunarvegs og að nefkoksslím innhaldi nægilegt magn antigena fyrir ELISA.

  8. Heimildir • Ebihara T, Endo R. Detection of hMPV antigens in Nasopharyngeal Secretions by an Immunofluorescent-ANtibody Test. J Clin Microbiol; 2005. • Landry ML et al. Detection of hMPV in Clinical Samples by Immunofluorescene Staining. J Clin Microbiol; 2005. • Maertzdorf et al. Real-Time RT- PCR Assay for Detection of hMPV from ALl KNown Genetic Lineages. J Clin Microbiol; 2004. • Bouscambert-Duchamp M et al. Detection of hMPV RNA Sequences in Nasopharyngeal Aspirates of Young French Childrenwith Acute Bronchiolitis. J CLin Microbiol; 2005. • Ishiguro N et al. Immunofluorescene Assy for detection of hMPV-specific Atibodies by Bac-F. Clin Diagn LAb Immunol; 2005.