1 / 12

Tugabrot og prósentur

Tugabrot og prósentur. Sláið inn í vasareikni töluna: 2356,7892107 Reynið að breyta henni í 0 . Reglan er að aðeins má losna við eina tölu í einu. Tugabrot og prósentur. Tugakerfi er sætiskerfi sem miðast við grunntöluna 10

sumi
Download Presentation

Tugabrot og prósentur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tugabrot og prósentur Sláið inn í vasareikni töluna: 2356,7892107 Reynið að breyta henni í 0. Reglan er að aðeins má losna við eina tölu í einu.

  2. Tugabrot og prósentur Tugakerfi er sætiskerfi sem miðast við grunntöluna 10 Belginn Simon Steven (1600) kynnti notkun tugabrota í reikningi fyrir Evrópubúum. Hann taldi það gagnast vel í sambandi við gjaldmiðla, mál og vog. Áður höfðu bæði Arabar og Kínverjar notað tugabrot.

  3. Tugabrot og prósentur Tugakerfi er sætiskerfi þar sem gildi tölustafs ræðst af því í hvaða sæti hann er Hér hefur t.d. tölustafurinn 3 tvö gildi: 3 = 300 3 = 0,03 Fjöldi aukastafa getur verið óendanlegur. Talnahúsið getur stækkað endalaust bæði til hægri og vinstri. 348,537 = 300 + 40 + 8 + 0,5 + 0,03 + 0,007

  4. Tugabrot og prósentur Þegar þú leggur saman eða dregur frá tugabrot þarftu að passa að láta kommurnar standast á. Dæmi: 43,05 + 9,67 43,05 + 9,67

  5. Margföldunardæmin: 40 x 20, 0,4 x 20 og 0,04 x 200 eru öll tengd margföldun talnanna 4 x 2. 40 x 20 = 4 x 2 = 8 og svo tveimur 0 bætt við = 800 0,4 x 20 = 4 x 20 = 80 og svo komman færð um 1 aftur því 0,4 inniheldur 1 aukastaf. 0,04 x 200 = 4 x 200 = 800 og svo komman færð um 2 aftur því 0,04 inniheldur 2 aukastafi.

  6. Tugabrot og prósentur Það sem kemur kannski á óvart: Ef þú margfaldar með tugabroti á milli 0 og 1 færðu lægri tölu í útkomu. Dæmi: 0,2 x 5 = 1,0 Ef þú deilir með tugabroti á milli 0 og 1 færðu hærri tölu. Dæmi: 5 / 0,2 = 25

  7. Tugabrot og prósentur Prósentur, almenn brot og tugabrot eru þrjár gerðir brota. 10 % = 1/10 = 0,1 Þegar þú leysir dæmi þar sem deila á með tugabroti er ágætis leið að margfalda fyrst báðar tölurnar með 10 eða 100 þannig að þú fáir heilar tölur og deila síðan. Dæmi: 8 : 0,2 = 80 : 2 = 401,5 : 0,03 = 150 : 3 = 50

  8. Tugabrot og prósentur Að finna hlutann þegar þú veist bæði prósentuna og heildina. Dæmi: Finndu 4 % af 1200 1) Finndu fyrst 1% af 1200 ≫ 1200/100 = 12 2) Margfaldaðu með prósentunni ≫ 4 x 12 = 48 3) 4% af 1200 eru þá 48. Einnig væri hægt að breyta 4% í tugabrotið 0,04 og margfalda. 0,04 x 1200 = 48 - sama útkoma.

  9. Tugabrot og prósentur Prósentudæmum má skipta í þrennt: 1) Hluta 2) Heild 3) Prósentur Ég hitti í 8 skotum af 10 eða 80 % skotanna fóru í mark.

  10. Tugabrot og prósentur Ef aflsláttur á einhverri vöru er 30 % er útsöluverðið 70 % af upphaflegu verði. Dæmi: Golfsett er á 30 % afslætti og kostar nú 21.000 kr. Hvað kostaði það upphaflega ? Lausn: 21.000 / 0,70 = 30.000 kr

  11. Tugabrot og prósentur Dæmi: Sudoko-spil kostar 1200 kr en er nú á 30 % afslætti. Hvað kostar það nú ? Lausn 1: 1200 / 100 = 12 12 x 30 = 360 kr 1200 - 360 = 840 kr. Lausn 2: 1200/100 = 12 12 x 70 = 840 kr. Lausn 3: 1200 x 0,7 = 840 kr.

  12. Tugabrot og prósentur Dæmi: Sudoko-spil kostar 1200 kr en hækkar nú um 30 %. Hvað kostar það nú ? Lausn 1: 1200 / 100 = 12 12 x 30 = 360 kr 1200 + 360 = 1560 kr. Lausn 2: 1200/100 = 12 12 x 130 = 1560 kr. Lausn 3: 1200 x 1,3 = 1560 kr.

More Related