110 likes | 284 Views
Jörðin. Brynhildur og Anna Ólöf . Stærð Jarðar. Hún er fimmta reikistjarna sólkerfisins Ummál Jarðar er 800 x 50 eru 40.000 km. Massi. Massi Jarðar er 5,98 milljón trilljónir kg !. Útlit Jarðar. Litir: Jörðin er brún,græn,blá,gul,grá og hvít á litinn. Form: Form Jarðar er hringlótt.
E N D
Jörðin Brynhildur og Anna Ólöf
Stærð Jarðar • Hún er fimmta reikistjarna sólkerfisins • Ummál Jarðar er 800 x 50 eru 40.000 km.
Massi • Massi Jarðar er 5,98 milljón trilljónir kg !
Útlit Jarðar • Litir: Jörðin er brún,græn,blá,gul,grá og hvít á litinn. • Form: Form Jarðar er hringlótt.
Dagur Jarðar • Dagur Jarðar er haldin 22 Apríl. • Dagur Jarðar var fyrst haldin árið 1970.
Þvermál • Þvermál Jarðar er 12.756 km. • Jörðin er frekar lítil miðað við aðrar reikistjörnur.
Sólin er 365 daga að fara í kringum jörðina. • Jörðin er 24 tíma að snúast í kringum sjálfan sig.
Meðalbrautarhraði • Meðalbrautarhraði um sólu : 29,8 km/s.
Möndull • Möndull Jarðar er: 23,26°
Stærð miðað við sólu • Jörðin kæmist 109 sinnum fyrir inni í sólinni.
Heimildaskrá Stjörnuskoðun.is. 2011. Sótt 8.mars 2011. http://www.stjornuskodun.is/solkerfid/jordin.