1 / 14

Neysluviðmið

Neysluviðmið. Aðferðir og viðhorf. Ársfundur Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna, 9. júní 2005 Jón Þór Sturluson Rannsóknasetur verslunarinnar. Neysluviðmið á Norðurlöndunum. Notkun neysluviðmiða á Norðurlöndum.

sirius
Download Presentation

Neysluviðmið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Neysluviðmið Aðferðir og viðhorf Ársfundur Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna, 9. júní 2005 Jón Þór Sturluson Rannsóknasetur verslunarinnar

  2. Neysluviðmið á Norðurlöndunum

  3. Notkun neysluviðmiða á Norðurlöndum • Í Noregi, Svíþjóð og Danmörku er gefið út opinbert neysluviðmið (standard budget) • Víðtæk notkun, einkum í Noregi • Opinberstefnumótun í fjölskyldumálum • Almanntryggingakerfið, við ákvörðun bótafjárhæða • Fjármálaráðgjöf og kennsla • Réttinda-/kjarabarátta • Greiðslumat og áhættustjórnun fjármálastofnanna • Mismunandi framsetning • Útgefinn neyslustaðall • Viðmið til að aðstoða einstaklinga við eigin útgjaldaáætlun

  4. Aðferðarfræðin í grófum dráttum • Sameiginlegir lykilþættir • Viðmiðið er hóflegt neyslustig (að mati sérfræðinga) • Viðmiðið er til hliðsjónar en ekki algildur sannleikur • Ekki hægt að taka tillit til sérþarfa, staðbundinna og félagslegra aðstæðna o.s.frv. • Viðmiðið miðast við þarfir til lengri tíma litið • Kostnaði vegna varanlegra neysluvara dreift • Kostnaður vegna standsetningar heimils ekki talinn með • Viðmiðið miðast við fjölskylduna sem einingu • Tillit tekið til fjölda fullorðinna, fjölda barna, kyns og aldurssamsetningar • Misræmi í neysluviðmiðum Norðurlandanna • Mismunandi hvaða neysluflokkar eru taldir með • Praktískar og pólitískar ástæður • Skilgreiningin á hóflegri neyslu er breytileg

  5. Tvö dæmi Húsnæðiskostnaður í Svíþjóð • 1-2 einstaklingar 2 herbergi og eldhús • 3-4 einstaklingar 3 herbergi og eldhús • 5-6 einstaklingar 4 herbergi og eldhús • 7 einstaklingar 5 herbergi og eldhús Samgöngur í Danmörku • Einstaklingar, með og án barna, kaupa mánaðarkort í almenningssamgöngur • Barnlaus pör, og pör með eitt til tvö börn eiga einn smábíl • Pör með þrjú eða fleiri börn eiga stærri bíl • Öll börn yfir 11 ára aldri hafa mánaðarkort í almenningssamgöngur. • Allir yfir sex ára aldri eigi hjól

  6. Hvaða flokkar eru taldir með? Útgjaldaliðir einhleypings * * Samkvæmt viðmiði RFH

  7. Tafla Samanburður upphæða vegna einstaklings Samanburður á milli Norðurlandanna

  8. Tafla Samanburður upphæða vegna fjölskyldna Samanburður á milli Norðurlandanna

  9. Tafla Samanburður á viðmiðum Neysluviðmið nú þegar notuð á Íslandi

  10. Óformleg könnun á viðhorfi hlutaðeigandi á Íslandi

  11. Notkunarmöguleikar á Íslandi (viðhorf) Væntingar um notkunarmöguleika í samræmi við reynslu í Noregi • Tillit við ákvarðanir á bótafjárhæðum • Lánveitingar og greiðslumat • Fjármálaráðgjöf • Kennsla • Kjarabarátta Varnaðarorð • Forræðishyggja • Inngrip í kjarasamninga • Nauðsyn að sátt sé um staðalinn • Enginn algildur sannleikur

  12. Kostir og gallar neysluviðmiðs (viðhorf) Kostir • Grundvöllur að umræðu um viðmiðunarupphæðir • Tæki til að mæla áhrif skattbreytinga • Eykur meðvitund almennings • Gagnlegt við ráðgjöf Gallar • Mörg huglæg matsatriði sem vega þarf saman • Leysir ekki af hólmi aðrar viðmiðanir • Gæti latt fólk til að skoða eigin forsendur • Grunnur að lánsfjárskömmtun

  13. Uppbygging íslensk staðalsins (viðhorf) • Grunnviðmið • Öll eðlileg og viðunandi neysla á að teljast með • Húsnæðisliður • Sérstakt athugunarefni • Þörf á endurskoðun kostnaðarforsendna • Tímaróf • Bæði þörf á skammtíma og langtíma viðmiði • Langtímaviðmið áhugaverðara

  14. Aðferðarfræði Þrenns konar aðferðarfræði athugandi • Huglægt mat á þörfum til að uppfylla ásættanlegt neyslustig • Norræna leiðin • Meðaltal eða miðgildi neysluútgjalda einstakra hópa • Byggir á neyslukönnun • Bandaríkin, Ástralía, Finnland • Sérhæfðar skoðanakannanir (e. concensus approach) • Sambærilegt leið 1, nema að neytendur eru spurðir álits um hvað teljist hæfilegt/hóflegt/nauðsynlegt Ákveðið samræmi á milli aðferða Kostnaðar / ábatagreining

More Related