1 / 12

Fjarnám í læknaritun

Fjarnám í læknaritun. -Nám sem borgar sig ?-. Skipulag náms. Nám í læknaritun er 75 einingar og tekur að meðaltali tvö ár. Bóklegt nám er 57 einingar og skiptist á þrjár annir. Starfsþjálfun er 18 einingar og fer hún fram eftir aðra námsönn.

shyla
Download Presentation

Fjarnám í læknaritun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjarnám í læknaritun -Nám sem borgar sig ?-

  2. Skipulag náms • Nám í læknaritun er 75 einingar og tekur að meðaltali tvö ár. Bóklegt nám er 57 einingar og skiptist á þrjár annir. • Starfsþjálfun er 18 einingar og fer hún fram eftir aðra námsönn. • Læknaritaranemi í bóklegu námi telst lánshæfur hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Fullt námslán miðast við 19 einingar á önn. • (Heimild:http://www2.fa.is/deildir/Heilbrigdisgreinar/Heilbrigdisskolinn/ 07.10.2003)

  3. Bóknám í læknaritun • Enska5e: ENS 523, ENS 622 • Heilbrigðisfræði 4e: HBF 112, HBF 212 • Latína 3 e: LAT 102, LAT 201 • Líffæra- og lífeðlisfræði 6e: LOL 103, LOL 203 • Líkamsbeiting1e: LÍB 101 • Lyfjafræði2e: LYF 112 • Læknaritun 16 e: LÆR 105, LÆR 205, LÆR 306  • Ritvinnsla5e:RIT 123, RIT 222 • Siðfræði heilbrigðisstétta2e:SIÐ 102 • Sjúkdómafræði6e:SJÚ 103, SJÚ 203 • Skjalastjórnun1e:SKL 101 • Stjórnun/gæðastjórnun1e:STG 111 • Tölvufræði5e:TÖL 123, TÖL 222 • (Heimild:http://www2.fa.is/deildir/Heilbrigdisgreinar/Heilbrigdisskolinn/ 07.10.2003)

  4. Læknaritari í fjarnámi með vinnu (60%) • Námsáætlun í FÁ: • Haustönn 2003: 9 ein. = 41.750,- • Vorönn 2004: LÆR 105+4 ein. - 21.750 + 20.000 = 41.750,- • Haustönn 2004 9 ein. =41.750,- • Vorönn 2005 LÆR 205+4 ein. – 21.750 + 20.000 = 41.750,- • Haustönn 2005 9 ein. = 41.750,- • Vorönn 2006 LÆR 306+3 ein. 24.000 + 17.750 = 41.750,- • Hér er gert ráð fyrir að viðkomandi fá 1 áfanga metinn t.d. RIT 123

  5. Kostnaðaráætlun 1 • Samtals 205.500,- • miðað við gjaldskrá Fjölbrautarskólans í Ármúla í dag. • Þarna er ekki tekinn inn bókakostnaður, kostnaður við internettengingu, ritföng og annað leggst ofan á bakið á hvern þann sem fer í nám. • (Heimild: http://eplica2.fa.is/fjarnam/verdskra/)

  6. Læknaritari í fjarnámi með vinnu (60%) Námsáætlun í VMA: • Haustönn 2003 9 ein. = 4250,- • Vorönn 2004 4 ein. = 18.000 + LÆR 105 20.000 = 28.000. • Haustönn 2004 9 ein. = 4250 • Vorönn 2005 4 ein. = 18.000 + LÆR 205 20.000 = 38.000 • Haustönn 2005 9 ein. = 4250 • Vorönn 2006 3 ein. = 13.800 + LÆR 306 24.000 = 37.800,- • Hér er gert ráð fyrir að viðkomandi fái 1 áfanga metinn t.d. RIT 123

  7. Kostnaðaráætlun 2 • Samtals 116.550,- • Miðað við gjaldskrá Verkmenntaskólans á Akureyri í dag. • Þessi mikli munur helgast af því að ef þú skilar 9 einingum eða fleiri í lok annar hjá VMA færðu endurgreidda alla upphæðina utan við venjuleg skólagjöld sem eru 4250 kr. Rétt er að ítreka að hér má ekkert út af bregða, klára verður allar 9 einingarnar. • (Heimild: http://www.vma.is/Fjarkennsla/greidslur.html)

  8. Fræðslustyrkir • Rétt er að minnast á að stéttarfélög taka þátt í kostnaðinum með úthlutunum úr sk. fræðslusjóðum. • Hjá BSRB er þessi upphæð upp á tæpar 80.000,- sem veitt er á 3ja ára fresti. Þannig að viðkomandi kemst ansi langt á slíkri upphæð.

  9. Fullt nám í læknaritun v/Heilbrigðisskólann í Ármúla • LÍN lánar viðkomandi til ráðstöfunar kr. 77.500,- mánaðarlega ef við gefum okkur að hún/hann haldist innan frítekjumarka, sé barnlaus og maki meðalmaður. Eftir árin tvö skuldar viðkomandi LÍN ca. 1.075.000,- • Endurgreiðsla hefst 2 árum eftir námslok og greitt er af láninu tvisvar á ári. Annars vegar er föst greiðsla 1.mars á hverju ári upp á kr. 66.362,- og hins vegar tekjutengd greiðsla 1. september á hverju ári. • (heimild http://www.lin.is/Innheimta/Endurgreidslur_R-lana__1992_-_/endurgreidslur_r-lana__1992_-_.html

  10. Launakjör nýútskrifaðs læknaritara • 100% starf - Byrjunarlaunin eru kr. 136.081,- á mánuði skv. núverandi launaramma FSA. • Árslaun u.þ.b. 1.650.000 kr.

  11. Útreikningar LÍN • 0.0475 x 1.650.000 = 78.375 • 78375 – 66362 = 12013 • Þannig borgar viðkomandi 78.375 kr afborgun á ári. • U.þ.b. 13 ár að borga til baka. • Hér eru hvorki vextir teknir inn í né launahækkanir og við reiknum gróflega með að þetta jafnist út.

  12. Að lokum ..... • Veit læknaritaraneminn um styrki sem hann/hún getur fengið vegna námsins ? • Veit læknaritaraneminn um verðmun milli skólanna ? • Er læknaritaraneminn með starfsreynslu sem getur komið henni/honum til góða við að fá metna áfanga ? • Fá ritarar lækna næga hvatningu til að kveikja á tölvunni heima og ná sér í löggildingu ?

More Related