1 / 13

Klínik 03.03´04

Klínik 03.03´04. Hildur Þórarinsdóttir. Saga. Sjúklingurinn; fyrirburi, fæddur eftir 29 vikur með semi-acute keisara. Móðir: 29 ára, fyrsta meðganga.Viku fyrir fæðingu er hún lögð inn á LSH vegna preclamsíu. Fær x2 stera og sett á T.trandate.

sherry
Download Presentation

Klínik 03.03´04

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Klínik 03.03´04 Hildur Þórarinsdóttir

  2. Saga • Sjúklingurinn; fyrirburi, fæddur eftir 29 vikur með semi-acute keisara. • Móðir: 29 ára, fyrsta meðganga.Viku fyrir fæðingu er hún lögð inn á LSH vegna preclamsíu. • Fær x2 stera og sett á T.trandate. • Degi fyrir fæðingu versnandi líðan móður og því ákveðið að gera keisara.

  3. Saga frh • Fæðingin: Ekki induceraðar hríðir. Keisarinn gekk vel. Eðlilegt magn legvatns og ólitað. • Barnið: Út kemur nokkuð sprækur lítill strákur til að byrja með. Fær 6 og 7 í apgar eftir 1 og 5 mín. • Fljótlega fer þó að bera á lélegu öndunareffordi. Byrjað að ventilega hann með maska. Litur batnar. • Smám saman fer súrefnismettun að falla meðan verið er að setja í hann naflalínur. Ákveðið að intubera og gefa surfactant.

  4. Mismunagreiningar????

  5. Helstu mismunagreiningar-mtt öndunarerfiðleika hjá nýburum- • RDS • Meconium aspiration • Transient tachyphnea of the newborn • Respiratory dysfunction in infants born by elective cs • Sýkt barn • Apnea of prematurity • Pneumothorax/pneumomediastinum • Congenital diaphragmatic hernia • Hjartagallar

  6. Skoðun • Almennt: lítill og á öndunarvél. • Lífsmörk: 1018 gr, púls=125, öt=60, O2 mettun= 93% við 50% O2 • Höfuð: eðl. • Augu: eðl. • HNE: eðl • Hjarta: Hlustun eðl. • Lungu: öndunarhjóð beggja vegna. Ronchi heyrast beggja vegna.

  7. Skoðun frh • Kviður: mjúkur. Engar fyrirferðir. Lína í v. umbilica. • Hryggur: eðl. • Kynfæri: eðl. • Útlimir: jafn tónus. Spondant og symmetrískar hreyfingar.

  8. Helstu mismunagreiningar-mtt öndunarerfiðleika hjá nýburum- • RDS • Meconium aspiration • Transient tachyphnea of the newborn • Respiratory dysfunction in infants born by elective cs • Sýkt barn • Apnea of prematurity • Pneumothorax/pneumomediastinum • Congenital diaphragmatic hernia • Hjartagallar

  9. Rannsóknir • Blóðprufur: hvít=6,3 rauð=4,42 Hg=186 Htc=0,583 Na=139 K=5,9 og glú=1,1 • Rtg: Léleg loftun. Nokkuð þéttar fínkornóttar þéttingar um öll lungu. Loft sést í bronchi.

  10. Helstu mismunagreiningar-mtt öndunarerfiðleika hjá nýburum- • RDS • Meconium aspiration • Transient tachyphnea of the newborn • Respiratory dysfunction in infants born by elective cs • Sýkt barn • Apnea of prematurity • Pneumothorax/pneumomediastinum • Congenital diaphragmatic hernia • Hjartagallar

  11. Gangur • Enn á intuberaður og á öndunarvél. • Hefur x3 fengið surfactant og svarað vel • 70%→30% • 60%→21% • 40%→☺☺☺

  12. RDS • Áhættuþættir; fyrirburar, keisari án hríða, asphyxia og DM hjá móður. • Örsök; surfactant skortur→hærri himnuspenna→ aveoli falli saman í útöndun. • Af leiðir; aveoli falla saman→microatelectasar→compliance minnkar. Vinna við öndun eykst, V/P mismatch, arterial hypoxemia. • Fylgikvillar; pulmonary air leak, ductus arteriosus lokast ekki, intracranial blæðingar og krónískir lungnasjúkdómar (td BPD).

  13. RDS Greiningarskilmerki • Klínisk • Hröð öndun • Stunur • Inndrættir og nasavængjablak • Blámi • Röngenologisk • Léleg loftun • Retikulogranular þéttingar • loftbronchogram

More Related