140 likes | 365 Views
20. Öldin Aldamót. Heimssýning í París árið 1900 Títanic, skipið ósökkvanlega sökk árið 1912 20. Öldin stundum kölluð öld Bandaríkjanna
E N D
20. ÖldinAldamót • Heimssýning í París árið 1900 • Títanic, skipið ósökkvanlega sökk árið 1912 • 20. Öldin stundum kölluð öld Bandaríkjanna • Tækniframfarir og iðnvæðing, straumur innflytjenda, New York fjölþjóðlegur suðupottur, fyrstu skýjakljúfarnir, færibönd notuð í verksmiðjum: fjöldaframleiðsla í iðnaði. • Vélvæðing hófst á Íslandi á Ísafirði: fyrsti vélbáturinn. 10 árum síðar um 400 vélbátar á Íslandi. Aukinn afli. • Norðmenn og Bretar veiddu við Íslandsstrendur um aldamótin. Tugir þúsunda erlendra sjómanna árlega.
20. ÖldinAldamót • Fiskveiðilögsaga Íslendinga: 1901 = 3 sjómílur • Ein sjómíla= 1850 metrar. • Yfirgangur Breta á togurunum (ný tegund veiðarfæra) • Fyrsti íslenski togarinn 1905 • Á 19. Öld: fjárskortur og fátækt – hemill á framfarir • Íslandsbanki stofnaður 1904: lán til togarakaupa • Togarar og vélbátar = stóraukin afköst • Frá 1905 – 1916 = þrefaldaðist sjávarafli • Fólk streymdi úr sveitum í sjávarplássin • Afleiðing iðnbiltingarinnar sem hófst á 18. öld i Englandi
20. ÖldinAldamót • Vélvæðing í íslenskum sjávarútvegi = velmegun • Hagvöxtur fram að heimsstyrjöldinni fyrri 1914 • Reykjavík: gróska. “Borg tækifæranna” • Íslendingar byrja að nota vatnsorku um aldamótin • Fyrsta rafstöðin til almenningsnota í Hafnarfirði 1904 • Hálfri öld síðar – nær allir landsmenn með rafmagn • Hugmyndir um virkjanir: Einar Benediktsson – Dettifoss og Gullfoss • Heimastjórnin ( fyrsti íslandsráðherrann Hannes Hafstein) – neikvæð viðhorf í garð Dana
20. ÖldinAldamót • Tækninýjungar á Íslandi: • Ritsíminn 1903: þjappaði þjóðinni saman, nýjar fréttir að utan og færði fjör í viðskipti og verslun • Bifreið 1904. Fjölgaði mikið um 1920. • Aldrei lest á Íslandi fyrir utan litla lest í Reykjavík til að flytja grjót til hafnargerðarinnar. Nánar um bifreiðar á Íslandi í sögulegu samhengi má finna á vef Árbæjarsafns undir sýningar. http://www.arbaejarsafn.is/
20. ÖldinAldamót • 20. öldin stundum kölluð “öld verkafólksins”. • Réttindi og kjör bötnuðu • Laun nú greidd í peningum og samkvæmt töxtum • Verkamannafélagið Dagsbrún stofnað 1906 í Reykjavík • Bárufélögin, fyrstu stéttarfélögin • Verkakvennafélagið Framsókn 1914 • ASÍ, Alþýðusamband Íslands 1916: heildarsamtök verkafólks • Samtök atvinnurekenda urðu til nokkru seinna eða um 1930 • Vinnulöggjöf 1938: Tímamót í verkalýðsmálum. Verkalýðsfélögin viðurkennd í verki.
20. ÖldinStormasöm ár • “Morð aldarinnar” 1914 á Balkanskaga • Í Sarajevo sem þá tilheyrði Austurríska keisaradæminu var ríkiserfinginn Franz Ferdinand skotinn ásamt konu sinni. • Hvers vegna svona örlagaríkt? Sjá bls. 152 – 154 • Heimsstyrjöld skall á 1914 sem afleiðing viðhorfa, atburða og ástands. Morðið á Ferdinand var aðeins neistinn sem kveikti endanlega í púðrinu. • Stríðið mikla. 1914 – 1918 • Viðskipti hófust milli Íslands og BNA til að koma í veg fyrir skort á nauðsynjavöru. • Ísland á áhrifasvæði Breta
20. ÖldinStormasöm ár • Stríðið mikla • Miðveldin: Þýskaland, Austurríki-Ungverjaland (Austurríska keisaradæmið), Tyrkjaveldi og Búlgaría. • Bandamenn: Bretar, Frakkar, Rússar, Belgar, Serbar o.f. Þjóðir á Balkanskaga, síðar Ítalir´, Bandaríkin, Ástralía og Kanada. Japanir o.fl. studdu einnig Bandamenn • Bandamenn unnu sigur og samið var um vopnahlé þann 11. 11. Kl. 11 árið 1918. • Ný hertækni: jarðsprengjur, tundurdufl, risafallbyssur, eiturgas, flugvélar, kafbátar og skriðdrekar. • Skotgrafahernaður einkennandi • Konur gengu í margvísleg störf karlmanna s.s. í verksmiðjum
20. ÖldinStormasöm ár • Ný ásýnd Evrópu • Heimsstyrkjöldin fyrri: forleikur að þeirri síðari • Plægði akurinn fyrir kommúnisma, fasisma og nasisma • Ein afleiðingin var byltingin í Rússlandi 1917- bolsévikar • Breytingar á landamærum og ríkjaskipan • 1919 friðarráðstefna í París: Versalasamningurinn • Þjóðabandalag stofnað til að stuðla að friði
20. ÖldinStormasöm ár • Fáninn 1915, deilur um fánann við Dani. • Sambandslögin 1. desember 1918. • Fyrsta grein: “Danmörk og Ísland eru frjáls og fullvalda ríki, í sambandi um einn og sama konung.” • Íslendingar enn þegnar Danakonungi en þó ekki danskri stjórn. • Danir fóru með utanríkismál s.s. Landhelgismál • Þjóðaratkvæðagreiðsla: 43,8% þjóðarinnar nýtti kosningarétt sinn. Meirihluti samþykkti • Hvor þjóð gat krafist endurskoðunar eftir árslok 1940 og fellt þau úr gildi ef ekki næðist nýtt samkomulag innan 3 ára
20. ÖldinStormasöm ár • Spænska veikin felldi 500 Íslendinga 1918 • Berklar (Hvíti dauði) – Vífilsstaðir – SÍBS • Fullveldi landsins 1918 knúði menn til umhugsunar um þjóðerni og þjóðmenningu • Hátíð á Þingvöllum 1930: 1000 ára afmæli Alþingis • Vínbann á Íslandi frá 1915 til 1935: hvers vegna? The Drunk, ca. 1924. Mynd eftir George Bellows.Eiginkona berst við drukkinn mann sinn. Myndskreyting við grein sem birtist á þessu árabili og fjallaði um ástæður vínbannsins. Sjá nánar á vefnum: http://www.loc.gov/loc/lcib/9910/life.html
20. ÖldinFjórflokkarnir • Stjórnmálaflokkar á Íslandi á fyrri hluta 20. Aldar • Alþýðuflokkurinn 1916 – jafnaðarstefna (sósíaldemokratar) • Útrýma fátækt, jafna lífskjör, félagslegt öryggi, ríkisrekstur eða þjóðnýting í atvinnulífinu • Framsóknarflokkurinn 1916 stofnaður af bændum • Kaupfélög og samvinnuhreyfing, gangrýndu þéttbýlið og veldi kaupmanna og atvinnurekanda • Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur skipuðu “stjórn hinna vinnandi stétta” árið 1934. • Framsóknarflokkurinn naut góðs af kjördæmaskipaninni en samkvæmt henni höfðu landsbyggðaratkvæði meira vægi en atkvæði fólks í þéttbýli.
20. ÖldinFjórflokkarnir • Heimastjórnarflokkurinn. Liðsmenn gengu flestir í Íhaldsflokkinn upp úr 1920. – Sjálfstæðisflokkurinn • Stétt með stétt. Sjálfstæði þjóðarinnar og einstaklinga. Einkaframtak og frjáls samkeppni. Gegn ríkisumsvifum. • Kommúnistaflokkurinn stofnaður 1930. • Bylting verkalýðsins og alræði öreiganna • Fjórflokkarnir • Málgögn flokkanna: Alþýðublaðið, Tíminn, Dagur, Vísir, Morgunblaðið og Þjóðviljinn. Kommúnistafl. Alþýðufl. Framsóknarfl. Sjálfstæðisfl.
20. Öldin • Fasistar á Ítalíu og Spáni– Mussolin og Franco • Nasistar í Þýskalandi – Hitler • Kreppuárin- atvinnuleysi – New Deal í Bandaríkjunum • Kreppunni lauk í heimsstyrjöldinni síðari • Atvinnuleysistryggingum komið á • Lífeyrisgreiðslur teknar upp • Kreppan mikla örlagarík • Spillti samskiptum þjóða • Viðskiptamúrar, öfgahreyfingar fleyttu einræðisherrum til valda. Ein mikilvægasta orsök heimsstyrjaldarinnar síðari