forvarnir fiskeldi n.
Download
Skip this Video
Download Presentation
Forvarnir í fiskeldi

Loading in 2 Seconds...

play fullscreen
1 / 16

Forvarnir í fiskeldi - PowerPoint PPT Presentation


 • 152 Views
 • Uploaded on

Forvarnir í fiskeldi. Rannveig Björnsdóttir Deildarstjóri Eldisdeild Matís ohf. Lektor Auðlindasvið HA. Landssamband Fiskeldisstöðva 31.05.07. Lúðulirfur - rannsóknir. ...að stærstum hluta beinst að næringu á mismunandi þroskastigum lirfa

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about 'Forvarnir í fiskeldi' - saskia


Download Now An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
forvarnir fiskeldi

Forvarnir í fiskeldi

Rannveig Björnsdóttir

Deildarstjóri Eldisdeild Matís ohf.

Lektor Auðlindasvið HA

Landssamband Fiskeldisstöðva 31.05.07

l ulirfur ranns knir
Lúðulirfur - rannsóknir

...að stærstum hluta beinst að næringu á mismunandi þroskastigum lirfa

 • Meltingarensím – rannsóknir nýttar til að ákvarða hvenær heppilegast sé að hefja fóðrun og hvar í þroskaferli lirfanna ensímin eru virk
 • Upptaka næringarefna – upptaka próteina og frírra amínosýra (breytilegt hvar upptaka fer fram eftir því sem lirfan þorskast)
roski meltingarvegar
Þroski meltingarvegar
 • Mismunandi þroskastig tengjast breyttu fæðuvali eftir því sem lirfan þroskast
 • Lirfur sjávarfiska hefja jafnan át snemma í þroskaferlinu – áður en meltingarkerfið er að fullu þroskað.
 • Eru á þessu stigi færar um að melta lifandi bráð en eiga í erfiðleikum með að nýta tilbúið fóður
f a og f uval
Fæða og fæðuval
 • Fyrstu stig fóðurtöku – mikilvæg fyrir vöxt og áframhaldandi þroska og lifun Há dauðatíðni
 • Meltingarensím eru til staðar – en
  • magasekkur ekki að fullu þroskaður fyrr en við myndbreytingu (lúða)
  • meltingarvegur ekki að fullu þroskaður fyrr en við lok myndbreytingar (eða síðar)

Nýrri rannsóknir = tengsl ensímvirkni og tjáningu gena ensíma sem gegna lykilhlutverki í meltingarferlinu

n ringarfor i f run
Næringarforði – fóðrun
 • Egg lúðu hlutfallslega stór og næringarforði í kviðpoka endist lirfunum í 280-320 gráðudaga

=> erfitt að segja til um hvenær rétt er að hefja fóðrun

(lítið vitað um stærð lirfa við fyrstu fæðutöku í náttúrunni)

 • Artemia og hjóldýr – myndbreyting ófullkomin samanborið við fóðrun með náttúrulegum fæðudýrum

ATH ! þéttleiki hefur víðtæk áhrif á fæðuöflun og þar af leiðandi á vöxt og þroska

umhverfi lirfa
Umhverfi lirfa
 • Mikill fjöldi baktería sem fylgir fóðurdýrum (og eldisvökva)
   • öflug meðfædd vörn (ósérhæfð)
   • undirstaða sérhæfni ónæmiskerfisins
 • Öflug vörn háð umhverfisaðstæðum:
   • hitastig – sveiflur í hitastigi
   • stress (þéttleiki, umgengni)
   • fæða / næringarefni (ónæmisörvandi)
 • Sérhæfð ónæmissvörun þroskast almennt síðar í sjávarfiskum samanborið við ferskvatnsteg => þurfa að reiða sig lengur á meðfæddar / ósérhæfðar varnir
me f dd s rh f v rn
Meðfædd (ósérhæfð) vörn
 • Hjástoðarkerfið: 20-30 tegundir próteina
   • C3 – lykilprótein sem m.a. virkjast af bakteríum
 • Ýmsar gerðir fruma
 • Samspil þessara þátta = lykilhlutverk í þroskaferlinu
   • viðhald jafnvægis við endurnýjun fruma
   • samskipti á milli fruma
aukin hersla eldi sj varfiska
Aukin áhersla á eldi sjávarfiska
 • Artemiajafnan fyrsta næring sem lirfum stendur til boða:
  • verð há og sveiflukennd – framboð ótryggt
  • æskilegt að geta notað þurrfóður fyrr í ferlinu
 • Náttúruleg fóðurdýr (rauðáta, ljósáta o.fl.)
 • Stuðla að hámarks nýtingu fæðu/fóðurdýra
  • heill / heilbrigður meltingarvegur (bakteríur, næringarefni)
  • melting fæðu og upptaka næringarefna (bakteríur)
n ting f u forvarnir
Nýting fæðu - forvarnir

Stuðla að öflugri meltingarflóru

 • Bæta æskilegum bakteríum út í eldisumhverfi eða fóður lirfa – probiotics
 • Aðstæður (næring / samsetning fóðurs) sem hvetja vöxt æskilegra baktería – prebiotics

Örva starfsemi ósérhæfða ónæmiskerfisins

 • Ónæmisörvandi efni / efnasambönd
ranns knir mat s ha samstarfi vi fiskey hf
Rannsóknir Matís / HAí samstarfi við Fiskey hf

Bætibakteríur

 • tegundir einangraðar úr eldinu
 • jákvæð áhrif á einu eða fleiri stigum eldisins
  • aukin lifun
  • betri vöxtur / þroski
  • aukinn stöðugleiki framleiðslu (minni áhrif frá umhverfi)

Lífvirk efni

 • unnin úr vannýttu sjávarfangi (kolmunni / ufsi, afskurður, rækjuskel)
 • næring og/eða jákvæð áhrif á meltingu
 • stuðla að vexti “jákvæðra” baktería
 • efla náttúrulega vörn gegn óæskilegum bakteríum
b tibakter ur helstu ni urst ur
Bætibakteríur - helstu niðurstöður -

Val á bætibakteríum - blanda 3ja tegunda

- meðhöndlun á hrognastigi (3x)

- amk. 2 tegundanna virðast festa sig í sessi

Næstu skref:

 • meðhöndlun á hrognastigi – áhrif í startfóðrun
 • meðhöndlun í startfóðrun
 • styrkur og endurtekning meðhöndlana
fiskpept l fvirkni
Fiskpeptíð - lífvirkni

Lektín – bindast yfirborði baktería => örvun ósérhæfðrar ónæmissvörunar

Lactoferrin (járnbindandi prótein)

 • örverudrepandi
 • andoxunar eiginleikar
 • örvun ósérhæfðrar ónæmissvörunar (t.d. í fiski)

______________________________________________

Kítosan afurðir

 • örverudrepandi
 • stuðla að hraðari endurnýjun skaddaðra vefja
 • örvun ósérhæfðrar ónæmissvörunar (t.d. í fiski)
 • krabbameins-hamlandi áhrif
 • andoxunar eiginleikar

Peptíð úr fiski – losna t.d. við meltingu fæðu

 • lífeðlisfræðileg áhrif á hjarta og æðakerfi, taugakerfi og ónæmiskerfi manna
l fvirk efni a fer ir
Lífvirk efni - aðferðir -

Lífvirk efni: þorskpeptíð, kolmunnapeptíð, kítósan

 • Meðhöndlun í gegnum umhverfið

settist innan í kerin (aukið lífrænt álag)

tilraunir með skammtastærðir

 • Meðhöndlun í gegnum fóðurdýr (Artemia)

 umhverfi fóðurdýra

 fitublanda (auðgun Artemia)

l fvirk efni helstu ni urst ur
Lífvirk efni- helstu niðurstöður -

Meðhöndlun: ATH. stöðugleiki í gæðum fóðurdýra

 • hentugra að meðhöndla í gegnum fóðurdýr
 • sum efnanna jákvæð áhrif á fóðurdýr (hreyfanleiki, lykt, útlit og lifun) – Góð næring ?

Fjöldi baktería:

 • sum efnanna slá á fjölda baktería (kolmunna- og þorskprótein)
 • önnur valda aukningu í fjölda baktería
 • ekki samhengi á milli fjölda baktería (ræktanlegra) og lifunar fóðurdýr => breytt samsetning bakteríuflóru ?

Styrkur efna: aukinn styrkur efna => minni lifun fóðurdýra (útfellingar, vond lykt)

Vöxtur og myndbreyting lirfa: hamlandi áhrif. ATH.styrkur efna

Ósérhæfð ónæmissvörun: C3 og IgM

Niðurstaða:

 • mikilvægt að finna “réttan” styrk efna (minna er betra ?)
 • Stöðlun aðferða og stöðugleiki í gæðum fóðurdýra
framt in
Framtíðin
 • Bætt lifun lirfa sjávarfiska
  • aukin þekking á áhrifum baktería
  • betra jafnvægi – möguleiki á stýringu framleiðslunnar
  • þekking sem nýtist við eldi annarra tegunda
 • Nýjar framleiðsluafurðir – verðmætasköpun
  • Bætibakteríur: lúðueldi Fiskey – lúðueldi – eldi sjávarfiska
  • Lífvirk efni unnin úr vannýttu sjávarfangi