1 / 22

Valdheimildir

Valdheimildir. í heilbrigðiseftirliti Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri, Umhverfisstofnun. Hollustuhættir og mengunarvarnir. Markmið: að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi. Valdheimildir.

santa
Download Presentation

Valdheimildir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Valdheimildir í heilbrigðiseftirliti Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri, Umhverfisstofnun

  2. Hollustuhættir og mengunarvarnir Markmið: að búa landsmönnum heilnæm lífsskilyrði og vernda þau gildi sem felast í heilnæmu og ómenguðu umhverfi.

  3. Valdheimildir • Heimildir sem tengjast hinni einstöku stöðu stjórnvalda • Hér – einkum fjallað um boðvaldið • Heimildir vs. skyldur • skylda til að vera á vakt • meðferð valdheimilda

  4. Meðferð valdheimilda • Hvenær er valdið notað? • Hvenær næst meiri árangur með því að nota það ekki? • Tengsl við markmið laganna • Meðalhófið

  5. Viðbrögð stjórnsýslunnar við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis • Erindisbréfstarfshópsfrá 14. janúar 2010 Fyrirláaðframkynnuaðkoma í skýrsluRannsóknarnefndarAlþingisatriðisembeinastaðstjórnsýslunniogstarfsháttumStjórnarráðsins. Jafnframtkomframóskfráforsætisráðuneytinu um aðefniskýrslunnaryrðiekkiþröngtafmarkaðviðstjórnsýsluríkisinsheldurgætieftiratvikumtekiðtilannarraþáttastjórnskipunarinnareðastjórnsýslusveitarfélaga.

  6. Inngangur stjórnsýsluskýrslu: Íslensk stjórnsýsla - brotakennd og einkennist af skorti á ábyrgð. Faglegur grundvöllur stjórnsýslunnar veikur, ekki bara vegna ómarkvissra pólitískra inngripa í störf hennar heldur einnig vegna smæðar eininga hennar, persónutengsla og ónógrar áherslu á faglega starfshætti.

  7. Stjórnsýslukýrslan frh. • Íslensk stjórnsýsla samanstandi af töluvert miklum fjölda smárra stjórnsýslueininga • Þörf fyrir samstarf og samhæfingu í slíku stjórnsýslukerfi rík. • Slík samvinna verður enn fremur, ef vel á að vera, að geta gengið þvert á hefðbundna stofnana- eða ráðuneytaskiptingu.

  8. Stjórnsýslukýrslan frh. • Í stjórnsýslurétti hafi verið talið að í gildi sé óskráð regla um að athafnir og ákvarðanir stjórnvalda þurfi efnislega að vera svo ákveðnar og skýrar að þeir einkaaðilar sem við þau eiga samskipti geti á hverjum tíma skilið hana og metið réttarstöðu sína.

  9. Hlutverk heilbrigðisnefnda • Framfylgja ákvæðum laganna, reglugerða setta skv. þeim og samþykktum sveitarfélaga • ákvæðum í sérstökum lögum eða reglum sem nefndinni er eða kann að vera falið að annast framkvæmd á.

  10. með hverju? • Starfsleyfisútgáfau • Almennu eftirlit sbr. - mengunarvarnareglugerð • skrá yfir starfsleyfi, niðurstöður eftirlits, viðbrögð og kvartanir • gjaldtaka • Þvingunarúrræðum

  11. Reglusetning • Gerð samþykkta setning reglna • Samráð – almennt til þess fallið að skapa meiri sátt um þær leiðir sem farnar eru – geta aukið sjálfvirkni reglna ef rétt er á málum haldið - jafnvægislist

  12. Samþætting • Kröfur um umhverfisvernd skulu vera þáttur í stefnu samningsaðila á öðrum sviðum. • 2. ml. 2. mgr. 73. gr. l. 13/1993

  13. Starfsleyfisútgáfa • Umfangsmikil verkefni og afgerandi ákvarðanir fyrir bæði íbúana og fyrirtækin Mengun – losun fyrirtækisins stillt af og staðfærð – ígildi reglna um leið Tengsl við skipulag á svæðinu

  14. Heimildir heilbrigðisfulltrúa • Aðgangur til skoðunar og eftirlits, þar á meðal töku sýna og myndatöku, • leita aðstoðar lögreglu ef með þarf. • Eftirlitsskyldum aðilum er skylt að veita upplýsingar • ber þeim endurgjaldslaust að afhenda sýni sem talin eru nauðsynleg vegna eftirlits.

  15. Þvingunarúrræði - mat eftirlitsaðila Mat á hverju tilviki fyrir sig Verklagsreglur um beitingu þvingunarúrræða koma ekki í stað hins skyldubundna mats. Geta verið tæki til að hjálpa eftirlitsaðila við samræmingu aðgerða þannig að gætt sé jafnræðis og samræmis í sambærilegum málum

  16. Þvingunarúrræði Ýmis þvingunarúrræði sem til greina koma skv. lögunum. Skilgreining markmiðs mikilvæg • Byrja þarf á að meta hvort þörf er á að beita þvingunarúrræðum eða hvort úrbætur verða sennilegast framkvæmdar án þess • Ákveða hvaða úrræði verður beitt

  17. Þvingunarúrræði frh. Markmiðiðmeðþvingunarúrræðumaðnáframefndumá skylduskv. lögum, reglugerðeðastarfsleyfi • 26. gr., 27. gr. og 29. gr. laganna. • ekkiviðurlögeðarefsingar.....

  18. Þvingunarúrræði - Áminning. - Áminningogtilhlýðilegurfrestur til úrbóta. - Dagsektir. • Verkerunnið á kostnaðþesssem framkvæmaáttiverkið. • Stöðvuneðatakmörkun á starfsemi eðanotkun, haldlagning á vörumog förgun. Afurköllunstarfsleyfis. - Stöðvuntil bráðabirgðaá starfsemieðanotkunþegar í stað, aðeinsúrræðiUmhverfisstofnunar

  19. Dagsektir. • Dagsektumverðuraðeinsbeitthafifyrirmælumekkiveriðsinntinnantiltekinsfrests. • Greiðaskaldagsektirþar til bætthefurveriðúrástandi. Renna til rekstraraðilaheilbrigðiseftirlits! Fjárhæðgeturskiptmáli.

  20. Ábending umboðsmanns • Tilkynning ber um meðferð máls ef til greina kemur að taka stjórnvaldsákvörðun í málinu

  21. Leiðbeiningaskyldan • Ekki aðeins þegar eftir því er leitað heldur einnig að frumkvæði stjórnvalds þegar tilefni er til • dæmi: misskilningur á réttarreglum. • Viðbrögð í kjölfar markvissra leiðbeininga geta sagt til um það hvort vilji er til að fara að reglum eða hvort mögulega er ásetningur til að brjóta þær – hugsanlega ástæða til að tilkynna lögreglu um brot

  22. NJÓTUM UMHVERFISINS OG STÖNDUM VÖRÐ UM ÞAÐ SAMAN

More Related