H ttum a s a mat
Download
1 / 13

Hættum að sóa mat! - PowerPoint PPT Presentation


 • 117 Views
 • Uploaded on

Hættum að sóa mat!. Rannveig Magnúsdóttir, líffræðingur Ráðstefna FENÚR 22 . maí 2014 Minni sóun – Aukin endurvinnsla – Umhverfisvitund. Matarsóun í heiminum. Jarðarbúar eru yfir 7 milljarðar! Árleg matvælaframleiðsla = 4 milljarðar tonna Verðmæti um 370 þúsund milljarðar ISK

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about ' Hættum að sóa mat! ' - ronny


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
H ttum a s a mat

Hættum að sóa mat!

Rannveig Magnúsdóttir, líffræðingur

Ráðstefna FENÚR 22. maí 2014

Minni sóun – Aukin endurvinnsla – Umhverfisvitund


Matars un heiminum
Matarsóun í heiminum

 • Jarðarbúar eru yfir 7 milljarðar!

 • Árleg matvælaframleiðsla = 4 milljarðar tonna

  • Verðmæti um 370 þúsund milljarðar ISK

  • Jú, dugar fyrir 7 milljarða manns!

 • Árleg matarsóun í heiminum

  • Um þriðjungur matvæla sóast

  • Allt að 50% í ESB og USA

  • 30 % grænmetis í Bretlandi aldrei uppskorið

  • Meðalfjölskylda í Bretlandi:

   • hendir einni máltíð á dag

   • A.m.k. 140 þús kr/ári

   • Ca. 3-4 vikna laun

Bara til að eiga fyrir matnum sem fjölskyldan hendir!


Hvar s ast maturinn
Hvar sóast maturinn?

 • Á akrinum og við meðhöndlun

  • Við uppskeruna sjálfa

  • Léleg geymsla ofl.

 • Í búðunum

  • Síðasti söludagur

  • Rýmt fyrir nýjum vörum

 • Veitingastaðir

  • Of stórir skammtar

 • Heima

  • Við kaupum allt of mikið

  • Hendum óskemmdum matvælum


Hverju er veri a s a
Hverju er verið að sóa?

 • Ekki bara sóun á mat og fjármunum!

  • Landsvæði

   • Losun gróðurhúsalofttegunda

  • Sóun ferskvatnsbirgða vegna vökvunar

  • Áburðarnotkun

  • Olíubrennsla

  • Orkunotkun

  • Ofveiði – fiskistofnar m.a.

 • Matvælum með „afbrigðilega lögun“ hent í stórum stíl

Hærra matvælaverð!


Útrunninnmatur?

 • Síðasti söludagur / best fyrir ≠ síðasti neysludagur

 • Gríðarlegu magni af matvælum er hent vegna vankunnáttu eða ótta fólks við dagsetningar!

 • Nef, augu og heilbrigð skynsemi duga betur til að leggja mat á gæði en áletrunin „Best fyrir“

  • Hunang: Nokkrar aldir

  • Niðursuðuvörur/þurrvörur: Nokkur ár

  • Ostur í loftþéttum umbúðum: 1 ár

  • Egg: Nokkrir mánuðir

  • Jógúrt o.fl.: Vika eða meira

  • Mjólk: Nokkrir dagar


Huggulegur matarmarka ur erlendis nei etta er ruslag mur vi st rmarka slandi
Huggulegur matarmarkaður erlendis? Nei þetta er ruslagámur við stórmarkað á Íslandi!


Ruslarar dumpster divers
Ruslarar (dumpsterdivers)

 • Tvær meginástæður

  • Fátækt

  • Umhverfissinnar sem hafa fengið nóg af sóuninni

 • Hver er rót vandamálsins?

  • Matvöruverslanir og byrgjar

   • Henda ógrynni af óspilltum mat

   • Stundum er grænmetið fallegra en er í boði inni í búðinni

   • Stundum er hann ekki útrunninn

  • Við köllum eftir skýringum á þessu!

  • Peningamál?

  • Siðferðismál!

Við verðum að finna lausn

á þessu saman


Hvaðgetumviðgert?

Skilningurá hugtakinu “best fyrir” og “síðastisöludagur”

Verslaðuskynsamlega – ekkilátafreistastaftilboðum

Kláraðualltúrísskápnumáður en þúkaupirmeira

Notaðufrystinn – líkafyrirafgangaogheimsendan mat

Pantaðuminniskammtaaf mat á veitingastöðum (stundumódýrara)

Notaðuregluna “Fyrst inn, fyrstút”

Elskaðuafganga (líkafráveitingastaðnum)

Gefðuafgangsdósamatogfleirasemer í skápnum

Notaðulitladiskaogpassaðuaðsetjaekki of mikið á diskinn

Búðutilmoltuúrmatarafgöngum


Hva skiptir okkur m li
Hvað skiptir okkur máli?

 • Verð

  • Verð og hagkvæmni fara ekki alltaf saman

 • Upprunastaður

  • Því nær okkur, því betra frá umhverfislegu og félagslegu sjónarmiði

   • Minni flutningar

   • Jákvæðari samfélagsáhrif

 • Siðgæði og umhverfi

  • Vinnuaðstæður

  • Þrælahald

  • Ræktunaraðferðir

   • Vitum við eitthvað um notkun áburðar og eiturefna?

   • Var regnskógi eytt fyrir matvælin (pálmaolía t.d.)

   • Voru heimili eyðilögð?


Grasr tin vex
Grasrótin vex

 • Matarbýtti

  • Hópur fólks á facebook sem skiptist á matvælum

  • 438 meðlimir

 • VAKANDI

  • Rakel Garðarsdóttir stofnaði þessa hreyfingu gegn matarsóun í byrjun árs

  • Heimildarmynd og útgáfa

 • Ljósvarp

  • Hópur ungs fólks sem vinnur að heimildarþáttum um matarsóun

 • Ruslaurant

  • Hópur fólks sem er annt um umhverfið. Matur er ekki rusl.


Zero waste
Zero waste

 • Landvernd stýrir nýju norrænu samstarfi

  • Styrkur frá Norrænu ráðherranefndinni!

 • Samstarf við:

  • Kvenfélagasamband Íslands

  • Rakel Garðarsdóttir, framkvæmdastýra hjá Vesturport og stofnandi VAKANDI hreyfingarinnar

  • Selina Juul, stofnandi „Stopspild af mad“ hreyfingarinnar í Danmörku

  • Matvett í Noregi


Verk ttir
Verkþættir

 • Norræn ráðstefna um matarsóun haustið 2014

  • UnitedAgainstFoodWaste

  • Lykilfyrirlesari verður Selina Juul

 • Kokkakeppni

  • kokkar vinna með frægu fólki jafnt sem almenningi við að breyta afgöngum í sælkeramat

  • Tekið upp og dreift á netinu

 • Heimildamynd um matarsóun

  • Rakel Garðarsdóttir – Vesturport

 • Bók um sjálfbærni og matarafganga

  • Heillaráð um hvernig við getum gert heiminn betri

  • Hvernig getum við breytt afgöngum í gourmet máltíðir

 • Námskeið fyrir almenning

  • Fyrirmynd í Noregiad