1 / 21

Faglegt námssamfélag og hinn Greindi skóli

SKN0210 3 Mars, 2014. Faglegt námssamfélag og hinn Greindi skóli. Borghildur Sverrisdóttir Hlynur G. Ólason. Faglegt námssamfélag. Faglegt námssamfélag – mikilvæg og fagleg framþróun í skólastarfi.

ronia
Download Presentation

Faglegt námssamfélag og hinn Greindi skóli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SKN0210 3 Mars, 2014 Faglegt námssamfélag og hinn Greindi skóli Borghildur Sverrisdóttir Hlynur G. Ólason

  2. Faglegt námssamfélag • Faglegt námssamfélag – mikilvæg og fagleg framþróun í skólastarfi. • Að skapa skóla- og námsmenningu sem talin er árangursríkust í að efla námsárangur nemenda. • Stöðug þróun sem leggur áherslu á samvinnu, hvatningu og dreifða forystu. • Aukin þekking > breytt viðhorf > breytt hegðun.

  3. Þættir sem leiða til faglegs námssamfélags • Víðtæk þátttaka; sameiginleg og dreifð forysta. Yfirstjórnendur í aðalhlutverki að þróa og skapa forystu kennara. • Sameiginleg og persónuleg sýn á gæði náms og hvernig á að efla námsárangur.

  4. Þættir sem leiða til faglegs námssamfélags, frh. • Samvinna, traust, gagnsæi í samskiptum og sameiginleg ábyrgð • Fagmennska kennara, ígrundun á eigið starf, félagastuðningur og endurmenntun • Í faglegu námssamfélagi eykst námsárangur nemenda stöðugt

  5. Kostir við faglegt námssamfélag • Eykur námsárangur • Skapar sameiginlega ábyrgð • Skapar meiri skuldbindingu kennara við kennsluna • Dregur úr einangrun kennara • Meiri líkur á breytingum á skólastarfi

  6. Greindi skólinn, Howard Gardner, níu svið Greindar • Hin níu svið greindar, the intelligent school byggir á fjölgreindarkenningu Howards Gardners. • 1. Siðferðileg greind • 2. Heimspekileg greind • Þessar greindir eru undirstöður þá sýnar sem hinn greindi skóli byggir á

  7. Níu svið greindar • 3. Samhengisgreind • 4. Aðgerðagreind • 5. Tilfinningagreind • 6. Samvirkni greind • 7. Ígrundandi greind • 8. Kennslufræðigreind • 9. Kerfisbundinn greind

  8. Greindi skólinn, the intelligent school • Greindi skólinn leggur áherslu á: • 1. Breytingar sem órjúfanlegur hluti af skólastarfi. • 2. Skilvirkni skóla. • 3. Skólaþróun • 4. Fagmennsku kennarans

  9. Greindi skólinn, the intelligent school, frh. • 1. Breytingar sem órjúfanlegur hluti af skólastarfi. • Hinn Greindi skóli er skóli breytinga.

  10. Greindi skólinn, the intelligent school, frh. • 2. Skilvirkni skóla, hvernig áhrifin verða sem mest: • a) að þróa hæfni til að læra, muna og öðlast þekkingu • b) að þróa hagnýta hæfni • c) að þróa félagslega hæfni • d) leggja til hvatningu og efla sjálfstraust

  11. Greindi skólinn, the intelligent school, frh. • Einkenni skilvirks skóla: • Aðaleinkenni skilvirks skóla er getan til að auka færni allra nemenda sinna. • Fagleg stjórn skóla sem leggur áherslu á samvinnu, sameiginlega sýn og markmið og dreifð ábyrgð og forysta. • Gott námsumhverfi, einbeiting á kennslu og lærdóm. Samvinna heimilla og skóla.

  12. Greindi skólinn, the intelligent school, frh. • 3. Skólaþróun og þætti sem hafa þarf í huga. • Kerfisbundin viðleitni til að breyta námsaðstæðum. • Áherslan er kominn á hlutverk nemandans í sinni framför og þróun. • Breytingar taka tíma og geta verið flóknar. • Hæfni skóla til að takast á við breytingar eru mismunandi. • Skipuleggja þarf breytingar vel og leiða þær áfram.

  13. Greindi skólinn, the intelligent school, frh. • 4. Fagmennska kennarans. • Kennarinn þarf að huga að sínu fagi. • Þekkja nýjar kennsluaðferðir. • Að kennarinn ígrundi hvaða lærdómur og kennsluaðferðir eigi sér stað innan kennslustofunnar. • Félagastuðningur og samvinna kennara er mikilvæg fyrir kennarann til að öðlast meira sjálfstraust.

  14. Greindi skólinn - níu svið greindar. • Siðferðileg greind (e. Ethical intelligence)er sá siðferðislegi tilgangur sem skólinn vill miðla í störfum sínum. • Markmiðið er sá að efla alhliða þroska nemendanna. • Fjölbreytileika eða skóli án aðgreiningar. • Í Aðalnámskrá framhaldsskóla, nemendur hafi hæfni í að vera lýðræðislega sinnaðir og gagnrýnir í hugsun.

  15. Greindi skólinn - níu svið greindar, frh. • Heimspekigreind (e. Spiritual intelligence) fjallar um að veita nemendum þá aðstoð sem þau þurfa til að þroska andlega vitsmuni. • Samhengisgreind (e. Contextual intelligence) fjallar um getu skólans til skilja og greina stöðu sína byggt á fjórum víddum: • 1. Á innri þáttum • 2. Tengslum við nærsamfélagið • 3. Tengslum við yfirvöld • 4. Alþjóðlegt umhverfi

  16. Greindi skólinn - níu svið greindar, frh. • Aðgerðagreind(e. Operational intelligence) fjallar um hvernig hægt er að koma sýn skólans í verk. • Ákveðinn framkvæmdarammi. • Tilfinningagreind (e. Emotional intelligence)fjallar um getu þeirra sem vinna innan hins faglega námssamfélags; • Þekkja eigin tilfinningar, að hafa meðvitund um sjálfan sig og virða tilfinningar annarra. • Að skólinn hafi stjórn á sínum tilfinningum, sérstaklega að stjórnendur sýni gott fordæmi.

  17. Greindi skólinn - níu svið greindar, frh. • Samvirknigreind(e. Collegial intelligence) byggist á getu skólans til að tengjast samfélagi sínu og tengjast innan þess. • Ígrundunargreind (e. Reflective intelligence)byggist á getu skólans til að meta starfshætti sína. • Kennslufræðigreind (e. Pedagogical intelligence) er geta skólans til að samtvinna þekkingu og verkkunnáttu, það er að eitthvað verði úr þekkingunni.

  18. Greindi skólinn - níu svið greindar frh. • Kerfisbundin greind er geta skólans til að tengja saman hina sameiginlegu sýn við aðgerðir og hegðun einstaklinganna.

  19. Greindi skólinn - níu svið greindar frh. • Stofnannagreind - summa þessara níu sviða greindar. Hún er geta skóla til að framkvæma kraftmikið faglegt námssamfélag.

  20. Umræða 1. Þið sem eruð að kenna, á slíkt námssamfélag sér stað í ykkar skóla? Ef ekki, hvað vantar upp á? Hvað þarf að gera og hver á að gera það?  2. Ætti að vera fjallað um námssamfélög í lögum og reglum um framhaldsskóla? 3. Hver af þessum níu greindum teljið þið að séu þær greindir sem framhaldsskólar á Íslandi þurfi sérstaklega bæta sig í? Hver af þessum greindum teljið þið að framhaldsskólar séu sterkir í? Teljið þið að allar greindirnar séu jafn mikilvægar til að skapa slíkt samfélag, eða eitthvað mikilvægara en annað?4. Vangaveltur um dreifða forystu og hlutverk kennarans. Getur maður ekki orðið góður kennari og upplifað eignarhald í starfi sínu (það er aukið námsárangur) þó maður vinni lítið með öðrum og vill ekki endilega hafa mikil áhrif innan skólans?5. Munið þið eftir því í grunn- eða framhaldsskóla að hafa verið slíkir þátttakendur í breytingum/skólaþróun eins og talað er um? Var ykkar framhaldsskóli í tengslum við nærsamfélagið?  Fyrirtæki, aðrar stofnanir í bæjarfélaginu, félagasamtök, o.s frv.? • http://hidfagleganamssamfelag.weebly.com/

  21. Heimildir • Dillon, J. og Maguire, M. (ritstjórar). (2011). Becoming a teacher: Issues in secondary education (4. útgáfa). • Harris, A. og Lambert, L. (2003). Building leadership capacity for school improvement. Maidenhead: Open University.  • MacGilchrist, B., Myers, K. og Reed, J. (2004). The intelligent school. London: Sage. • Mennta- og menningarmálaráðuneyti. (2011). Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011. Almennur hluti. Reykjavík: Höfundur.

More Related