1 / 10

Jarðgöng á Austurlandi

Jarðgöng á Austurlandi. Nýir kostir – tækifæri sem vert er að skoða Benedikt Sigurðarson aðjúnkt. Skýrslur RHA 2005 og 2006. Skýrslur RHA eru unnar af Jóni Þorvaldi Heiðarssyni og Valtý Sigurbjarnarsyni – að beiðni heimamanna – og eru aðgengilegar á vef RHA www.rha.is

ronda
Download Presentation

Jarðgöng á Austurlandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Jarðgöng á Austurlandi Nýir kostir – tækifæri sem vert er að skoða Benedikt Sigurðarson aðjúnkt

  2. Skýrslur RHA 2005 og 2006 • Skýrslur RHA eru unnar af Jóni Þorvaldi Heiðarssyni og Valtý Sigurbjarnarsyni – að beiðni heimamanna – og eru aðgengilegar á vef RHA www.rha.is • Í skýrslu frá júní 2006 er nánari greining á fernum göngum á Mið-Austurlandi sem tengja Eskifjörð, Neskaupstað og Seyðisfjörð við Hérað um Mjóafjörð og undir Fjarðarheiði • Heildararðsemi MiðAL-verkefnisins er það lág – að erfitt er að byrja svo dýra framkvæmd – og hún skilar ekki arði fyrr en henni er að fullu lokið

  3. Mið-AL hugmyndin

  4. MiðAL Arðsemi – áhrif • Veikleikar þessarrar útfærslu eru einkum; • Ávinningur af því að gera göng undir Fjarðarheiði bætir ekki við nýjum samgöngukosti sem breytir grunnforsendum atvinnusvæða og þjónustu – þó vetraröryggi aukist • Arðsemi er lág/engin • Eskifjörður og Neskaupstaður annars vegar og Egilsstaðir hins vegar verða eftir sem áður nokkuð einangraðir hvor frá öðrum • Engin þungamiðja fyrir þjónustu skapast og enginn öxull samskipta innan landshlutans, en lausnin þræðir jaðar svæðisins • Framkvæmdina þarf að vinna í meginatriðum sem eina framkvæmd svo að framkvæmda-þröskuldurinn er hár og áfangaskipting tæpast möguleg • Lykilsamgöngubót eru göng undir Fjarðarheiði sem er er langdýrasti þáttur framkvæmdanna ásamt því að göng til Mjóafjarðar hljóta að fylgja • Tvenn göng verða til milli Neskaupstaðar og Eskifjarðar

  5. Jarðgöng – ný tillaga • Forsendur • Öflugustu kjarnar opinberrar þjónustu á Austurlandi hafa um langt skeið verið Egilsstaðir og Neskaupsstaður og vísast í því samhengi til heilbrigðisþjónustu og framhaldsskóla • Samgöngur á svæðinu og frá Austurlandi liggja milli byggðakjarna og tengjast í auknum mæli millilandaflugvelli á Egilsstöðum • Gerð heildaráætlunar um uppbyggingu vega/jarðganga – þar sem ákvarðanir eru byggðar á vandaðri skoðun á öllum kostum - grundvallarnauðsyn Reikningar í eftirfarandi athugun eru gerðir af Bjarna P. Hjarðar verkfræðingi og Guðmundi Kr. Óskarssyni rekstrarhagfræðingi og byggja á aðferð RHA

  6. Austurkrossinn –betri kostur • Göng frá Norðfirði undir Fönn sem opnast í Slenjudal/Eyvindarárdal, um 15 km • Eskifjarðargöng (ný Oddskarðsgöng) tengjast sem þvergöng, um 3 km • Mjóafjarðargöng, um 4,5 km tengjast sem þvergöng einnig og síðan göng frá Mjóafirði til Seyðisfjarðar, um 5,1 km • Alls tæpir 28 km í göngum í stað 30,25 km (sjá næstu glæru)

  7. Austurkrossinn –betri kostur

  8. Austurkrossinn –betri kostur • Arðsemi verksins er um 3,7% (tvöföld á við MiðAL) - sem gerir líklegra að sátt náist um setja verkefnið í heild á framkvæmdaáætlun • Verkinu má áfangaskipta með besta hluta þess fyrst - en ná samt sem áður arði út úr öllum verkþáttum • Ný þungamiðja þjónustu verður til í landshlutanum þar sem vegalengdin milli Héraðs og Neskaupsstaðar/ Eskifjarðar styttist niður í 40 km • Forsendur skapast fyrir stórefldu (sam)starfi framhaldsskóla á Austurlandi og nýtingu/eflingu Fjórðungssjúkrahúss á Neskaupstað – sem hluta af sameinuðum Heilbrigðisstofnunum

  9. Niðurstaða • Samþætt heilbrigðisþjónusta – með aðgerðasjúkrahús og fæðingarþjónustu – er mikilvægur hluti nútíma lífsgæða • Grunn- og framhaldsskólar skapa tækifæri uppvaxandi kynslóða sem skiptir sköpum á vinnumarkaði framtíðarinnar – og því á að styrkja starf þeirra og breikka námsframboð • Aðgengi að millilandaflugvelli er afar mikilvægt fyrir öll samskipti, uppbyggingu þjónustu og viðskipta • Nýr öxull samskipta og samstarfs verður til • Austurkrossinn – jarðgöng sem tengja Hérað og Neskaupstað/Eskifjörð sem þungamiðju – þjónar þessum markmiðum og verðskuldar nánari skoðun

  10. Hvers vegna? • Undanfarið hafa mikilvæg málefni landsbyggðarinnar og þá sérstaklega Akureyrar og nærsvæðis Eyjafjarðar og Þingeyjarsýslu ekki átt nægilega öfluga málsvara. • Ég býð mig fram til forystu fyrir Samfylkinguna í NA-kjördæmi. Ég vil undirstrika að með því leitast ég við að verða málsvari kjördæmisins alls. • Landsbyggðin verður að vinnasaman og standa saman. • Akureyri vex með öðrum byggðum í landshlutanum – og hagstætt umhverfi þróast með öflugum byggðakjörnum • Nauðsynlegt að samþætta þjónustu á Mið-Austurlandi -samgöngumál og opinber þjónusta á Austurlandi er því mitt baráttumál. • Ný hugsun og stórbættar samgöngur er krafa framtíðarinnar sem svara á í dag.

More Related