1 / 6

Eistland

Eistland. 8-U Aníta og Unnur. Flatarmál Eistlands er 41000 km² það er 40% af flatarmáli Íslands. Eistland er minnst Eystrarsaltslandanna og eyjarnar Saaremaa og Hiiumaa teljast til Eistlands. Í Eistlandi búa 1,600000 íbúa og þriðjungur þeirra býr í höfuðborginni Tallinn.

renate
Download Presentation

Eistland

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Eistland 8-U Aníta og Unnur

  2. Flatarmál Eistlands er 41000 km² það er 40% af flatarmáli Íslands. Eistland er minnst Eystrarsaltslandanna og eyjarnar Saaremaa og Hiiumaa teljast til Eistlands. Í Eistlandi búa 1,600000 íbúa og þriðjungur þeirra býr í höfuðborginni Tallinn. Stærð Íbúarfjöldi

  3. Iðnaður • Eistland er minnst iðnvætt af Eystrarsaltslöndunum. Í Eistlandi skiptir mestu máli vélaiðnaður, skógariðnaður og vefnaðariðnaður. Mestur iðnaður fer fram í Tallinn og við strönd finnska flóa. Ekki svo margir vinna við landbúnaðarstörf en búfjárrækt er mikilvæg og líka rúg-,hveiti- og kartöflurækt.

  4. 60% íbúa Eistlands tala Eistnesku sem móðurmál. Þriðjungur íbúanna eru rússar og hafa rússnesku að móðurmáli. Eistneska er mjög lík finnsku. Móðurmál

  5. Saga Eistlands • Eistland hefur verið byggt finnsk-úgrískum þjóðflokkum síðan á forsögulegum tíma. Landið var kristnað af þýskum riddurum og dönum sem höfðu lagt það undir sig 1227. Erlend ríki sem stjórnað hafa Eistlandi í gegnum söguna eru Danmörk, Svíþjóð, Pólland og Rússland. • Eftir hrun Rússneska keisaradæmisins vegna Októberbyltingarinnar lýsti Eistland yfir sjálfstæði sínu þann 24. febrúar 1918. Landið var svo sameinað í Sovétríkin með valdi í júní 1940 og var það eitt af lýðveldum Sovétríkjanna til 20. ágúst 1991 er tími þeirra var liðinn og Eistland lýsti yfir sjálfstæði sínu á ný. Þjóðhátíðardagur Eistlendinga er 24. febrúar. Eistland fékk ingöngu í Atlandshafsbandalagið og Evrópusambandið árið 2004.

  6. Eistland er skipt í 15 sýslur • Harju-sýsla • Hiiu-sýsla • Ida-Viru-sýsla • Jõgeva-sýsla • Järva-sýsla • Lääne-sýsla • Lääne-Viru-sýsla • Põlva-sýsla • Pärnu-sýsla • Rapla-sýsla • Saare-sýsla • Tartu-sýsla • Valga-sýsla • Viljandi-sýsla • Võru-sýsla

More Related