60 likes | 170 Views
Eistland. 8-U Aníta og Unnur. Flatarmál Eistlands er 41000 km² það er 40% af flatarmáli Íslands. Eistland er minnst Eystrarsaltslandanna og eyjarnar Saaremaa og Hiiumaa teljast til Eistlands. Í Eistlandi búa 1,600000 íbúa og þriðjungur þeirra býr í höfuðborginni Tallinn.
E N D
Eistland 8-U Aníta og Unnur
Flatarmál Eistlands er 41000 km² það er 40% af flatarmáli Íslands. Eistland er minnst Eystrarsaltslandanna og eyjarnar Saaremaa og Hiiumaa teljast til Eistlands. Í Eistlandi búa 1,600000 íbúa og þriðjungur þeirra býr í höfuðborginni Tallinn. Stærð Íbúarfjöldi
Iðnaður • Eistland er minnst iðnvætt af Eystrarsaltslöndunum. Í Eistlandi skiptir mestu máli vélaiðnaður, skógariðnaður og vefnaðariðnaður. Mestur iðnaður fer fram í Tallinn og við strönd finnska flóa. Ekki svo margir vinna við landbúnaðarstörf en búfjárrækt er mikilvæg og líka rúg-,hveiti- og kartöflurækt.
60% íbúa Eistlands tala Eistnesku sem móðurmál. Þriðjungur íbúanna eru rússar og hafa rússnesku að móðurmáli. Eistneska er mjög lík finnsku. Móðurmál
Saga Eistlands • Eistland hefur verið byggt finnsk-úgrískum þjóðflokkum síðan á forsögulegum tíma. Landið var kristnað af þýskum riddurum og dönum sem höfðu lagt það undir sig 1227. Erlend ríki sem stjórnað hafa Eistlandi í gegnum söguna eru Danmörk, Svíþjóð, Pólland og Rússland. • Eftir hrun Rússneska keisaradæmisins vegna Októberbyltingarinnar lýsti Eistland yfir sjálfstæði sínu þann 24. febrúar 1918. Landið var svo sameinað í Sovétríkin með valdi í júní 1940 og var það eitt af lýðveldum Sovétríkjanna til 20. ágúst 1991 er tími þeirra var liðinn og Eistland lýsti yfir sjálfstæði sínu á ný. Þjóðhátíðardagur Eistlendinga er 24. febrúar. Eistland fékk ingöngu í Atlandshafsbandalagið og Evrópusambandið árið 2004.
Eistland er skipt í 15 sýslur • Harju-sýsla • Hiiu-sýsla • Ida-Viru-sýsla • Jõgeva-sýsla • Järva-sýsla • Lääne-sýsla • Lääne-Viru-sýsla • Põlva-sýsla • Pärnu-sýsla • Rapla-sýsla • Saare-sýsla • Tartu-sýsla • Valga-sýsla • Viljandi-sýsla • Võru-sýsla