1 / 11

Hypoglycemia í nýburum

Hypoglycemia í nýburum. 19.11.2004 Sigríður Helgadóttir. 1-5:1000 lifandi fæddra Allt upp í 30% “high-risk” nýbura. Hverjir fá hypoglycemiu?. 10% eðlilegra nýbura geta ekki haldið blóðsykri fyrir ofan 1,7mmol/L ef þau fá ekki að borða innan 3-6 klst frá fæðingu

regis
Download Presentation

Hypoglycemia í nýburum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hypoglycemia í nýburum 19.11.2004 Sigríður Helgadóttir

  2. 1-5:1000 lifandi fæddra • Allt upp í 30% “high-risk” nýbura

  3. Hverjir fá hypoglycemiu? • 10% eðlilegra nýbura geta ekki haldið blóðsykri fyrir ofan 1,7mmol/L ef þau fá ekki að borða innan 3-6 klst frá fæðingu • Þeir sem eru í aukinni áhættu eru: • Fyrirburar • Þungburar og léttburar • Vaxtarskertir nýburar • Börn sykursjúkra mæðra • Börn sem fæðast septísk eða í asphyxiu • Hypothermísk börn • Börn sem fá næringu í æð

  4. Einkenni • Oft einkennalaus • Öndunarfæri: • Apnea, tachypnea • Blóðrás: • Bradycardia, cyanosa • Taugakerfið: • Hypotonia, skjálftar, krampar • Breyting á meðvitund: aukinn ertanleiki, svefnhöfgi, stupor, dá • Hypothermia • Sýgur illa eða nærist illa • Einkennin ættu að hverfa við meðferð

  5. Physiology • Fóstur fær glúkósu frá móður • Við fæðingu fellur blóðsykur nýburans úr gildi móður niður í allt að 1,7 mmol/L áður en jafnvægi kemst á • Glycogenolysa í lifrinni fer fljótt af stað vegna aukins adrenalíns og glúkagons og minnkandi magns insúlíns. Þetta helst í 8-12 klst. • Gluconeogenesa fer af stað eftir 4-6 klst • Adrenalín og fleiri hormón virkja lipolysis og ketogenesis og þá verða fríar fitusýrur og ketónar orkulind líkamans en glúkósi sparast fyrir heilann • Rannsóknir hafa bent til þess að heili nýbura getur notað ketóna, laktat og jafnvel amínósýrur • Jafnvægi á blóðsykurstjórnun kemst á vanalega e. 3-4 klst

  6. Ástæður hypoglycemiu I • Minni blóðsykursbirgðir: • Minni glýkógen birgðir: glýkógen er myndað á 3.trim og því eru fyrirburar með minni birgðir, einnig léttburar og börn með vaxtarskerðingu (IUGR) • Gallar á kolefnaskiptum: t.d.glycogen storage disease, galactosemia • Aðrir efnaskiptagallar s.s. í ketogenesis og fitusýruoxun • Skortur á hormónum sem stjórna blóðsykursjafnvægi s.s. cortisol, GH, adrenalín og glúkagon • Alvarlegar lifrartruflanir

  7. Ástæður hypoglycemiu II • Aukið insúlín (algengasta ástæða hypogl. sem kemur eftir nokkrar klst. eftir fæðingu): • Sykursjúk móðir • Beckwith-Wiedemann syndrome • Perinatal asphyxia • Langvarandi hyperinsulin hypogl. ofl • Annað: • Beta-antagonista inntaka móður • Sepsis • Polycythemia

  8. Hvenær á að meðhöndla? • Erfitt að meta því ekki er vitað nákvæmlega hversu mikil eða hve lengi hypoglycemia þarf að vera til að valda varanlegum skemmdum • Fjórar leiðir hafa verið reyndar til að meta hypogl.: • 1.Byggt á einkennum • 2.Blóðsykurgildi • 3.Breytingar á hormónum og efnaskiptum og á taugastarfsemi • 4.Langtímahorfur

  9. Mælingar og meðferð • Hverja á að mæla? • Fullbura með einkenni • Nýbura í áhættuhópi • Mæla á innan við 1-2 klst e. fæðingu og áður en þeir nærast • Ef blóðsykur 2,0-2,5 mmól/L: • - einkenni: næringu per os • + einkenni: glúkósi í æð • Blóðsykur 1,4-1,9 mmól/L: • glúkósi í æð • Blóðsykur <1,4 mmól/L: • mini-bolus (2mL/kg) + glúkósa dreypi • Mæla 30 mín e. gjöf og svo á 1-2 klst. fresti þar til blóðsykur >2,5 mmól/L og reyna að halda honum þar

  10. Meðferð • Ef hypoglycemia jafnar sig ekki eftir glúkósugjöf þá þarf að athuga undirliggjandi ástæður • Aðrar meðferðir: • Sterar: í langvarandi hypoglycemiu • Glúkagon: möguleg meðferð ef ekki er komin upp æðaleggur • Diazoxide: dregur úr insúlínframleiðslu • Octreotide: dregur úr insúlínframleiðslu • Aðgerð: tekinn hluti af brisi ef um er að ræða langvarandi hyperinsulin hypogl. eða tumor

  11. Horfur • Erfitt að meta vegna annarra meðfylgjandi vandamála • Tímabundin, einkennalaus hypoglycemia er talin með góðar horfur • Verri horfur nýbura sem fá hypoglycemiu tengjast: • Langvarandi hypoglycemiu • Vera fyrirburi eða léttburi • Einkenni • Rannsóknir benda á auknar líkur á vaxtarskerðingu seinna meir ásamt truflun á mótun taugakerfis

More Related