1 / 10

AFLEIÐINGAR BROTA Á REGLUM UM OPINBER INNKAUP Fyrirlestur – Ríkiskaup 20. Febrúar 2008

AFLEIÐINGAR BROTA Á REGLUM UM OPINBER INNKAUP Fyrirlestur – Ríkiskaup 20. Febrúar 2008. Tilvistarspurningar. Bakgrunnur innkaupareglna hins opinbera. Hagsmunir almennings. Hagsmunir bjóðenda. Hvernig er rétt að viðurlögin virki? Útboð gangi liðlega.

reba
Download Presentation

AFLEIÐINGAR BROTA Á REGLUM UM OPINBER INNKAUP Fyrirlestur – Ríkiskaup 20. Febrúar 2008

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. AFLEIÐINGAR BROTA Á REGLUM UM OPINBER INNKAUPFyrirlestur – Ríkiskaup 20. Febrúar 2008 Jóhannes Karl Sveinsson, hrl.

  2. Tilvistarspurningar • Bakgrunnur innkaupareglna hins opinbera. • Hagsmunir almennings. • Hagsmunir bjóðenda. • Hvernig er rétt að viðurlögin virki? • Útboð gangi liðlega. • Réttir aðilar taki ákvarðanir um innkaup. • Viðurlög hæfi broti og þau bíti. Jóhannes Karl Sveinsson, hrl.

  3. Viðurlögin - upplýsingar • Upplýsingar eru forsenda réttarstöðu. • 75. gr. innkaupalaga. • Samspil við 76. og 96. gr. laganna. - Dómur héraðsdóms Reykjavíkur 24.4.2007 í máli nr. E-7407/2006, Eignarhaldsfélagið Portus, Rvíkurborg og Ríkiskaup gegn Eignarhaldsfélaginu Fasteign ehf. og Klasa hf. Jóhannes Karl Sveinsson, hrl.

  4. Viðurlög - þvinganir (a) Áður en útboðsferli lýkur - kærunefnd • Úrræði í 97. gr. Innkaupalaga. • Stöðvun um stundarsakir skv. 96. gr. • Verður ekki beitt nema krafa komi fram. • “Verulegar líkur” á að brot hafi verið framið. Jóhannes Karl Sveinsson, hrl.

  5. Viðurlög - þvinganir (b) Eftir að tilkynnt er um niðurstöðu útboðs, en fyrir samningsgerð – kærunefnd. • Nýmæli um frest í 76. gr. Innkaupalaga. • Eftirlitstilskipun Evrópuþings og ráðs (2007/66/EB) • Kærunefnd útboðsmála, Ákvörðun 18/2007 (desember 2007) Jóhannes Karl Sveinsson, hrl.

  6. Viðurlög - skaðabætur 101. gr. innkaupalaga- tvískipting. (a) Bætur fyrir tilboðsgerðarkostnað: - “Fyrirtæki þarf aðeins að sanna að það hafi haft raunhæfan möguleika á að verða valið af kaupanda og möguleikar þess hafi skerst við brotið” - Hæstaréttardómur í máli nr. 1/2006 (Atafl hf. gegn Reykjavíkurborg o.fl.). Jóhannes Karl Sveinsson, hrl.

  7. Viðurlög - skaðabætur (b) Bætur fyrir annað en tilboðsgerðarkostnað: - “Um skaðabætur vegna brota á lögum þessum og reglum settum samkvæmt þeim fer að öðru leyti eftir almennum reglum” - Vísað til almennra skaðabótareglna og geta þá fræðilega verið allar tegundir bóta vegna tjóns sem hægt er að meta til fjár. - Almennt verið að fást við bætur fyrir missi hagnaðar af því að viðkomandi fékk ekki að vinna verkið sem hann vildi. Jóhannes Karl Sveinsson, hrl.

  8. Skaðabætur vegna missis hagnaðar (a) Bjóðandi þarf að sýna fram á að brot hafi átt sér stað (saknæmi/ólögmæti). (b) Bjóðandi þarf að sanna orsakatengsl á milli brots og þess tjóns sem hann krefst að fá bætt. (i) Sanna þarf að viðkomandi hefði orðið hlutskarpastur ef farið hefði verið að réttum reglum (ii) “Sanna” þarf að einhver hagnaður hefði orðið af verkinu. Jóhannes Karl Sveinsson, hrl.

  9. Skaðabætur vegna missis hagnaðarDómafordæmi Hrd. 18.11.1999 Fagtún ehf. gegn Íslenska ríkinu Bætur dæmdar að álitum vegna missis hagnaðar. 1,8 m. af 30 m. kr. verki Hrd. 17.11.2005 ÍAV hf. o.fl. gegn Vegagerðinni. Viðurkennd bótaskylda vegna missis hagnaðar (án fjárhæðar). Héraðsdómur Reykjavíkur, mál 3909/2006, Hópbílaleigan gegn íslenska ríkinu Viðurkennd bótaskylda vegna missis hagnaðar (án fjárhæðar). Jóhannes Karl Sveinsson, hrl.

  10. Skaðabætur vegna missis hagnaðarDómafordæmi Rt. 1998, bls. 1398(Dómur Hæstaréttar Noregs í Romsdal málinu). Sveitarfélag var talið hafa brotið gegn útboðsreglum við val á bjóðanda (ferjusiglingar). Stefnandi sem átti lægsta tilboðið var talinn eiga rétt á bótum. Við ákvörðun þeirra var beitt sjónarmiðum um missi hagnaðar. Ekki talið rétt að bæta tap sem varð vegna sölu á ferjunni sem stefnandi hafði ætlað að nýta til siglinganna. Rt. 2001, bls. 1062(Dómur Hæstaréttar Noregs í ,,Nucleus” málinu). Sveitarfélag braut gegn útboðsreglum með því að beita óheimilu mati á tilboðum bjóðenda. Bætti þannig kostnaði við tilboð bjóðanda sem kom úr fjarlægu sveitarfélaga. Bjóðandinn fór í skaðabótamál og krafðist efndabóta. Í dómi Hæstaréttar er farið yfir réttarþróun á Norðurlöndum og í Þýskalandi og komist að þeirri niðurstöðu að sveitarfélagið eigi að greiða skaðabætur sem nemi tapaðri hagnaðarvon, í því tilviki 7% af heildarverkfjárhæð. Rétt að nefna að tekið er fram í dómnum að EB reglur og EES samningurinn láti landsrétti það eftir að móta reglur um umfang skaðabóta vegna brota á útboðsreglum. Ufr. 2000, bls. 1561(Dómur Hæstaréttar Danmerkur – Faarup sommerland) Í dómi V-landsréttar var talið að brotið hefði verið gegn stefnanda vegna þess að verkkaupi hafði tekið ógildu boði og þ.a.l. ekki tekið lægsta gilda boði sem stefnandi átti. Gerð var aðalkrafa um bætur vegna missis hagnaðar og varakrafa um bætur vegna kostnaðar við tilboðsgerð. Landsrétturinn komst að þeirri niðurstöðu að þar sem verkkaupi hefði skv. útboðslögum [bls. 1566] getað hafnað öllum boðum væri ekki ástæða til að taka aðalkröfuna til greina. Hæstiréttur Danmerkur dæmdi hins vegar [bls. 1567] að nægjanlega teldist sannað að samið hefði verið við stefnanda ef ekki hefði komið til réttarbrotsins. Bætur ætti því að greiða í samræmi við missi hagnaðar. Hæstiréttur mat þær að álitum 400.000 DKR en tilboðsupphæðin hafði verið 4.980.187. (tæp 8%). Jóhannes Karl Sveinsson, hrl.

More Related