1 / 18

Metanbílar til framtíðar

Metanbílar til framtíðar. Fyrirlestur fyrir almenning 14. mars 2006 Þór Tómasson. Yfirlit. Almennt um jarðefnaeldsneyti Gasmyndun og loftmengun Um bruna eldsneytis Metan á Íslandi. Almennt um jarðefnaeldsneyti. Jarðefnaeldsneyti er almennt skipt í 3 flokka Gas Olíu Kol. Um gas.

ranger
Download Presentation

Metanbílar til framtíðar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Metanbílar til framtíðar Fyrirlestur fyrir almenning 14. mars 2006 Þór Tómasson

  2. Yfirlit • Almennt um jarðefnaeldsneyti • Gasmyndun og loftmengun • Um bruna eldsneytis • Metan á Íslandi

  3. Almennt um jarðefnaeldsneyti • Jarðefnaeldsneyti er almennt skipt í 3 flokka • Gas • Olíu • Kol

  4. Um gas • Jarðgas eða náttúrulegt gas • Er mest metan (CH4) • En líka etan (C2H6) og etylen (C2H4), sem notað er í plastiðnaði • Óhreinindi í jarðgasi eru oftast koldíoxíð (CO2), brennisteinsvetni (H2S) og vetni (H2) • Líka selt sem CNG (þjappað jarðgas) og LNG (jarðgasvökvi) • Kósangas • Própan (C3H8) og bútan (C4H10) • Líka kallað LPG (olíugasvökvi)

  5. Um kol • (Mór) • Brúnkol • Steinkol • Kol eru mjög mismunandi með tilliti til: • Orkugildis • Öskumagns • Óhreininda • Tjöruinnihalds • O.fl. • Þessir þættir skipta kolum upp í marga mismunandi flokka

  6. Um olíu • Bensín • Steinolía • Létt brennsluolía • Gasolía • Díselolía • Þyngri brennsluolía • Þyngri eimuð olía • Svartolía af mörgum mismunandi gerðum • Flokkast í marga flokka svipað og kol

  7. Myndun jarðefnaeldsneytis • Kol, olía og gas myndast við lífrænt niðurbrot á timbri, gróðri eða lífrænu seti • Hvað myndast fer eftir aðstæðum á hverjum stað og þeim tíma sem liðinn er frá því að niðurbrotið átti sér stað • Gas myndast við hratt niðurbrot á auðbrjótanlegu efni eins og t.d. sorpi

  8. Gasmyndun í urðunarstöðum

  9. Hvað er loftmengun? • Við tölum um mengað andrúmsloft þegar styrkur lofttegunda eða ryks eykst (eða minnkar) af manna völdum þannig að styrkur lofttegundanna getur verið hættulegur heilsu fólks, gróðri eða umhverfinu á annan hátt

  10. Gasmengun á urðunarstöðum • Metangas er miklu kraftmeiri gróðurhúsalofttegund en koldíoxíð • Til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda frá urðunarstöðum og öðrum stöðum (kúabúum og svínabúum) þar sem metan myndast þá er því oft brennt á staðnum • Best er að geta nýtt orkuinnihald metans með því að nýta það í stað annars eldsneytis sem unnið er sérstaklega úr jörðu

  11. Um hreinsun á gasi • Mest allt gas þarf að hreinsa áður en það er brennt sem eldsneyti • Gas sem myndast á urðunarstöðum þarf að hreinsa heldur meira en venjulegt jarðgas • Við hreinsunina er fjarlægt koldíoxíð (CO2), brennisteinsvetni (H2S), ammoníak (NH3) og vetni (H2) • Loks þarf að tryggja að ekki sé vatn í gasinu

  12. Um bruna eldsneytis • Dæmi um hreinan bruna: • Metan + súrefni => koldíoxíð + vatn + varmi • CH4 + 2 O2 => CO2 + 2 H2O + varmi • Raunveruleikinn getur verið annar: • gas + andrúmsloft => koldíoxíð + vatn + kolmonoxíð + köfnunarefnisoxíð + óbrunnið eða hálfbrunnið gas + brunaleifar allra óhreininda í gasi + brunaleifa allra efna í andrúmslofti sem geta brunnið við þetta hitastig • Bensín + andrúmsloft => koldíoxíð + vatn + kolmonoxíð + köfnunarefnisoxíð + óbrunnið eða hálfbrunnið bensín + brunaleifar allra óhreininda í bensín + brunaleifa allra efna í andrúmslofti sem geta brunnið við þetta hitastig • Sama gildir um bruna díselolíu, þar kemur bara inn “óbrunnin eða hálfbrunnin díselolía + brunaleifar allra óhreininda í díselolíu” og hitastig við bruna er annað • Gasið er yfirleitt mun hreinna heldur en bensín eða díselolía og því brennur það betur

  13. Hreinsibúnaður á bílvélar • Bensínvélar hafa vel þróaðan hreinsibúnað, þrívirkir hvarfakútur, sem hreinsa yfir 95% af kolmonoxíði, vetniskolefnum og köfnunarefnisoxíðum • CO + HC + NO => CO2 + H2O + N2 • Sams konar hreinsibúnaður virkar vel á metanknúna bíla

  14. Bílar sem brenna metani • Vélar geta brennt hreinu metani með sérstökum gaskveikjukerfi til að kveikja í metaninu (oftast stærri bílar) • Mikil kostur er að stórar gasvélar eru mun hljóðlátari en stórar díselvélar • Einnig er hægt að nota lítið breyttar bensínvélar sem nota bensín til að starta vélinni og skipta svo yfir á metan eftir að vélin er orðin heit

  15. Samanburður á útblæstri • Útblástursefni miðað við bensínvél: • Koldíoxíð 20% minna Kolmónoxíð 74% minna Köfnunarefnisoxíð 36% minna Hærri kolvetni 60% minna • Útblástursefni miðað við díselvél: • koldíoxíð 20% minna Kolmónoxíð 90% minna Köfnunarefnisoxíð 60% minna Hærri kolvetni 80% minna • Þetta er af heimasíðu metan. Þarna er ekki nefnt að útblástur lægri kolvetna er oftast meiri frá metanknúnum bílum samanborið við bensín-og díselbíla

  16. Metan í Álfsnesi • 1 Nm3 af hauggasi samsvarar:0,57 Nm3 af hreinsuðu metani 97% hreinu 0,41 kg af hreinsuðu metani 97% hreinu 5,8 kWh af hráorku. 1 Nm3 af hreinsuðu metani = 1,12 lítrar af bensíniOrkulegt bensínjafngildi 95 oktan.

  17. Metan í Álfsnesi • Á Íslandi í dag eru örfáir metanknúnir bílar samanborið við það magn sem hægt er að fá frá Álfsnesi • Metan á Íslandi dugar á nokkur þúsund fólksbíla, en er nú nýtt á nokkra tugi • Sigrún fjallar nú meira um metanbílana, en hún á einn slíkan

  18. Lokaorð • Takk fyrir góða áheyrn

More Related