1 / 13

Laugarvatnsmót Vinamót

Laugarvatnsmót Vinamót. 30.Maí – 1.Júní 2014. Fyrirkomulag. Mótið er haldið af okkur foreldrum Mótsstjórn Dómgæsla Skemmtiatriði(búið) Kvöldhressingar Næturgæsla Öll önnur skipulagning. Föstudagur Mæting og skipting í vinalið Knattþrautir Laugardagur

psyche
Download Presentation

Laugarvatnsmót Vinamót

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. LaugarvatnsmótVinamót 30.Maí – 1.Júní 2014

  2. Fyrirkomulag • Mótið er haldið af okkur foreldrum • Mótsstjórn • Dómgæsla • Skemmtiatriði(búið) • Kvöldhressingar • Næturgæsla • Öll önnur skipulagning • Föstudagur • Mæting og skipting í vinalið • Knattþrautir • Laugardagur • Vinamót / landslið, liðum stýrt af liðsstjórum • Sund og kvöldskemmtun • Sunnudagur • Aðalmót • Verðlaunaafhending • Mótslit

  3. Skráning á mótið • Nóri og mótið • 38 búnir að greiða staðfestingargjald • Staðfest að 36 muni sofa á staðnum • Viggó sér um að setja upp lið fyrir mótið • ATH líklega tveir að detta inn í hópinn!

  4. Dagskrá Laugarvatnsmótsins 2014

  5. Dagskrá framhald

  6. Skilaboð frá Farfuglaheimilinu

  7. Tékklisti Hér kemur tékklisti yfir það sem strákarnir þurfa að vera með: 1-2 íþróttagalla 2-3 bolir 1 þægilegar buxur ( sérstaklega ef aðeins 1 íþróttagalli er til staðar ) 2 sokkar 2 fótboltasokkar í lit félagsins 3 nærbuxur Keppnisstuttbuxur Keppnispeysa Bolir til að hafa undir keppnispeysu Gammósíur ( fyrir þá sem vilja ) Fótboltaskór Legghlífar Flíspeysa Regnjakki Regnbuxur Vettlingar Húfa / buff í félagslitum Svefnpoki / sæng Koddi Náttföt Sundföt Handklæði Bakpoki undir sundföt/handklæði Tannbursti / tannkrem Vatnsbrúsi ( eða tóm ½ lítra gosflaska ) Spil, blöð, bækur. Enga síma, tölvur og fótboltamyndir Útilegustóla fyrir foreldra og teppi ( vitum ekki alveg með veðrið ) Athuga að merkja allt sem hægt er – ekki gleyma að merkja skó

  8. Vinamót 2014 • Skipa þarf einn liðsstjóra og næturvörð fyrir hvert lið sem keppir á mótinu. Liðstjórar fylgja liði sínu í matartímana. • Hvert lið útvegar dómara fyrir báða dagana. • Foreldrar sjá um millibita fyrir sitt barn en morgunverður, hádegismatur og kvöldmatur eru innifaldir í mótsgjaldi. Skipa þarf nefnd sem sér um kvöldhressingu fyrir liðin. • Skemmtiatriði eru frágengin

  9. Vinamót 2014 • Tjaldsvæðið verður opnað á föstudeginum • Þjónustan sem boðið er uppá er klósetthús með heitu vatni, þar fyrir utan er pallur með bekkjum og uppvöskunaraðstöðu, hægt er að tengjast rafmagni fyrir þá sem það þurfa, skemmtileg leiktæki eru á svæðinu. • Veittur er 10% afsláttur af gistigjaldi. • Full verð eru: • Fullorðinn: 1100 • Börn 6-16: 500 • Börn 0-5: 0 • Ellilífeyrisþ.: 500 • Öryrkjar: 500 • Rafmagn: 600, ekki er gefinn afsláttur af því.

  10. Tjaldsvæðið

  11. Kostnaður • Staðfestingargjald • Klárt • Mótsgjald • Matur, gisting, aðstaða • Sund, og skemmtidagskrá • Lokagjald fer eftir fjölda þátttakenda og árangri í hópfjáröflun • Hlutur félagana í heildarkostnaði mun taka mið af fjölda drengjanna • Kr 3500.- • óafturkræft • kr1.500 krGreiðist strax! • Greiða þarf kr 8.600.- fyrir hvern liðstjóra og þjálfara í mat. Hlutur FH fyrir fótboltavellina 2014 er kr 40.512.-

  12. ÁFRAM FH Spurningar ??

  13. Greiðist inn á: • Verðum að klára þetta strax! • Greiðið inn á reikning 0140-26-014602, kt: 570706-0120 og HAFIÐ NAFN DRENGS í skýringum.

More Related