1 / 9

Framleiðsla vöru

Framleiðsla vöru. Ævisaga gallabuxna og gosdósar. Gallabuxur. Bómull framleidd t.d. á Indlandi vökva akra, tilbúinn áburður, skordýraeitur, sveppaeitur Grunnvatn gengur til þurrðar áburður berst í nærliggjandi vötn og breytir lífríki

prince
Download Presentation

Framleiðsla vöru

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Framleiðsla vöru Ævisaga gallabuxna og gosdósar

  2. Gallabuxur • Bómull framleidd t.d. á Indlandi • vökva akra, tilbúinn áburður, skordýraeitur, sveppaeitur • Grunnvatn gengur til þurrðar • áburður berst í nærliggjandi vötn og breytir lífríki • Skordýraeitur og annað eitur hefur áhrif á lífríki í nágrenni akursins og á bændur og landbúnaðarverkamenn • Gallabuxnaverksmiðjan • Orka til að knýja vélar, til upphitunar og ljósa • Kol, olía, kjarnorkuver, vatnsaflsvirkjanir • Vatn þarf til framleiðslunnar • gengið á grunnvatn, úrgangsvatn • Litarefni • litarefni sleppa út í umhverfið með skólpvatni, reykur skapar loftmengun • Flutningur til Íslands með skipi eða flugvél • olía notuð til að knýja = mengun • Flutningur í verslunarhús • bensín = mengun • Verslunarferð til að kaupa buxur = mengun • Hvernig endar ævisagan? Allir hlutir eiga sér sögu

  3. Gosdós • Mun flóknara að búa til dósina en innihaldið • Báxít unnið í Ástralíu • flutt í efnaverksmiðju þar sem hálftíma meðhöndlun umbreytir hverju tonni af báxíti í hálft tonn af áloxíði • Sett í gríðarstór flutningaskip sem flytja það yfir tvö heimshöf til t.d. Íslands, þar sem ódýr raforka frá fallvötnum er notuð til þess að breyta því úr áloxíði í hreint ál

  4. Gosdós • Í álverksmiðjunni er hálfu tonni af áloxíði breytt í kvart tonn af hreinu áli, sem er svo steypt í tíu metra langa klumpa. Klumparnir eru síðan fluttir með öðru stóru flutningaskipi til Svíþjóðar eða Þýskalands. • Þar eru klumparnir hitaðir í um 450°C og valsaðir niður í stórar og langar plötur sem eru um 3mm að þykkt. Þessu er rúllað upp í tíu tonna rúllur sem síðan eru fluttar í vörugeymslu. • Flutt í völsunarverksmiðju, oftast í sama landi, þar sem álið er valsað niður í þynnur sem eru aðeins um 0.3mm að þykkt, og verður þannig tilbúið til dósaframleiðslu

  5. Gosdós • Álið er sent í þessu formi til Englands, þar sem þynnurnar eru mótaðar í dósir sem síðan eru þvegnar, þurrkaðar, húðaðar með grunni og síðan málaðar með vörumerkjum og innihaldslýsingu. • Lakkaðar og sett á þær lokahúð, fláaðar að ofan vegna þess að ennþá vantar á þær lokið og húðaðar að innan með verndarlagi sem kemur í veg fyrir að sýran í gosinu éti upp álið. Að lokum er gerð á þeim gæðakönnun.

  6. Gosdós • Fluttar enn einu sinni með vöruflutningabílum og nú til gosverksmiðjunnar – Kannski til Íslands (Vífilfell eða Egils verksmiðjurnar) • þvegnar enn einu sinni, síðan fylltar með vatni sem út í er blandað bragðsykursýrópinu, fosfór, koffeini og kolsýrðu gasi. • Sykurinn í sýrópinu er fenginn úr rófum sem ræktaðar eru í Frakklandi • Fosfórinn í BNA o.s.frv .

  7. Gosdós • 3/5 áls til iðnaðar í BNA eru fengnir með orkufrekri grunnvinnslu úr báxíði • Í BNA fleygja menn nægu áli í formi gosdósa til að endurnýja allan flugflota þeirra til farþegaflugs á þriggja mánaða fresti! • Ef allir myndu endurvinna álið þyrfti því ekki öll þessi álver • Sjá bókina Lean Thinking eftir Wormack og Jones

  8. Gosdós • Eftir margra mánaða orkufreka og mengandi framleiðslu á dósinni tekur aðeins: • 5 mín að drekka innihaldið • 2 sek að henda í ruslið • Flestar áldósir enda í ruslahaugum eða landfyllingum. Aðeins hluti þeirra ratar í endurvinnslu.

  9. Gosdós • Í Bandaríkjunum er talið að um þrír fimmtu alls áls til iðnaðar séu fengnir með orkufrekri grunnvinnslu úr báxíði meðan Bandaríkjamenn fleygja nægu áli í formi gosdósa til að endurnýja allan flugflota þeirra til farþegaflugs á þriggja mánaða fresti. • Úr bókinni Lean Thinking eftir James Womack og Daniel Jones

More Related