1 / 1

Hvað er þetta manneskja ertu lesblind eða hvað ?

Hvað er þetta manneskja ertu lesblind eða hvað ?. Er einhver sem þér þykir vænt um lesblindur; barnið þitt, maki eða vinur? Ertu starfsmaður á vinnumarkaði, atvinnurekandi, kennari? Ef svarið við einhverjum af þessum spurningum er JÁ, komdu þá á Hornafjörð í Nýheima, laugardaginn 11. október.

ponce
Download Presentation

Hvað er þetta manneskja ertu lesblind eða hvað ?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvaðerþettamanneskjaertulesblindeðahvað? Er einhver sem þér þykir vænt um lesblindur; barnið þitt, maki eða vinur? Ertu starfsmaður á vinnumarkaði, atvinnurekandi, kennari? Ef svarið við einhverjum af þessum spurningum er JÁ, komdu þá á Hornafjörð í Nýheima, laugardaginn 11. október. Þekkingarnet Austurlands stendur fyrir Lesblindudegi þar sem fjallað verður um orsakir og afleiðingar lesblindu, tæknilausnir og aðrar leiðir til þess að þeir geti nýtt hæfileika sína og krafta. • ASÍ– hvernig styðja verkalýðsfélög lesblinda aðildarfélaga sína? • Blindrabókasafnið – hljóðbækur og tæknibúnaður. • Félag lesblindra á Íslandi – hvað og til hvers er það? • Háskóli Íslands, menntavísindasvið – Orsakir og afleiðingar lesblindu. Geta lesblindir lært? • Tölvumiðstöð fatlaðra – hugbúnaður í tölvur. • ÞNA – þjónusta við fullorðna á Austurlandi. • Örtækni – Lesið með eyrunum – talgervlar og hugbúnaður í tölvur. Afl starfgreinafélag mun taka þátt í ferðakostnaði félaga sinna. Félagsmenn hafið samband við næstu skrifstofu AFLs vegna Ferðatilhögunar.

More Related