1 / 19

Framkvæmd fjárlaga, fjárlagaferlið

Framkvæmd fjárlaga, fjárlagaferlið. Ólafur Hjálmarsson, hagstofustjóri 17. nóvember 2009. 41. gr. stjórnarskrár. Ekkert gjald má greiða af hendi, nema heimild sé til þess í fjárlögum eða fjáraukalögum. Fjárlagagerðin. Rammar samþykktir í ríkisstjórn að vori, oftast í apríl

phuong
Download Presentation

Framkvæmd fjárlaga, fjárlagaferlið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Framkvæmd fjárlaga,fjárlagaferlið Ólafur Hjálmarsson, hagstofustjóri 17. nóvember 2009

  2. 41. gr. stjórnarskrár Ekkert gjald má greiða af hendi, nema heimild sé til þess í fjárlögum eða fjáraukalögum.

  3. Fjárlagagerðin • Rammar samþykktir í ríkisstjórn að vori, oftast í apríl • Frumvarp lagt fram í byrjun október • Fjárlög afgreidd í desember

  4. Framkvæmd fjárlaga • Stofnun, ráðuneyti, fjármálaráðuneyti • Fjáraukalög • Lokafjárlög

  5. Eftirlit • Fagráðuneyti • Fjármálaráðuneyti / ríkisstjórn • Ríkisendurskoðun / Alþingi, fjárlaganefnd

  6. Fjárlagaferlið • Fjárlagafrumvarp – fjárlög • Fjárlög – fjáraukalög • Lokafjárlög – fjárheimildir

  7. Breyting frá fjárlagafrumvarpi til fjárlaga • Breytingar í meðförum Alþingis

  8. Hlutfall fjáraukalaga af fjárlögum

  9. Staða í árslok sem hlutfall af fjárheimild ársins, fjöldi

  10. Niðurstaða

  11. Áætluð útgjöld árið 2007

  12. Niðurstaða (frh.)

  13. Útgjaldarammar gliðna stöðugtí öllu ferlinu • Við undirbúning fjárlaga • Við afgreiðslu Alþingis • Við framkvæmd fjárlaga

  14. Ríkisendurskoðun um framkvæmd fjárlaga 2006 • „Þegar öllu er á botninn hvolft felst vandamálið í agaleysi allra aðila, bæði forstöðumanna sem hlut eiga að máli og stjórnenda þeirra ráðuneyta sem forstöðumennirnir heyra undir. Brýnt er að stofnanir og ráðuneyti sem hlut eiga að máli bregðist við þessum vanda og ráði sem fyrst bót á honum. Þá er ekki síður mikilvægt að fjárlaga-nefnd Alþingis hafi frumkvæði að því að koma þessum málum í rétt horf.“

  15. Hvað er til ráða?

  16. Fjárlagagerð - úrbætur • Skapa meiri samstöðu um markmið og langtímaáætlun í ríkisfjármálum; áætlunin fær of litla umræðu í ríkisstjórn og á Alþingi • Langtímaáætlun verði brotin niður á hvert verkefni • Gera ráð fyrir varasjóði í fjárlögum til að mæta útgjöldum innan ársins og breytingum Alþingis

  17. Framkvæmdin – úrbætur • Setja þak á fjáraukalög ≤ varasjóður • Ekki verði greitt úr ríkissjóði nema fjárheimild sé fyrir hendi • Óheimilt verði að færa halla á milli ára í lokafjárlögum – þ.e. halli verður að vera innan óráðstafaðs eigin fjár • Efla eftirlitshlutverk Alþingis

  18. Stofnanaumgjörð • Það þarf styrkja fjármálaráðuneytið og færa saman fjárlagagerð og eftirlit með framkvæmdinni • Fjárlagagerðin felst í forgangsröðun verkefna styrkja pólitíska vinnu við undirbúning fjárlaga • Framkvæmdin verði ábyrgð allra sem að henni koma – tryggja þarf sveigjanleika innan ákveðinna marka

  19. „In particular, there is the discipline of the hard budget constraint, that there is no budget supplementation, and that you are a bad manager if you even ask for it, and that if you do overspend, you will be removed. That, of course, is not possible to do in all countries, given civil service rules.“ DavidShand

More Related