1 / 39

Innkaupagreining Rammasamningar

Innkaupagreining Rammasamningar. 21. febrúar 2008 Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir. Yfirlit kynningar. Innkaupagreining - grunnatriði Hvað er rammasamningur Til hvers að nota rammasamninga Hvernig er staðið að undirbúningi Aðgengi að samningum Rafræn verkfæri Staðan í dag Framtíðarsýnin.

pete
Download Presentation

Innkaupagreining Rammasamningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. InnkaupagreiningRammasamningar 21. febrúar 2008 Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir Jóhanna Eirný

  2. Yfirlit kynningar • Innkaupagreining - grunnatriði • Hvað er rammasamningur • Til hvers að nota rammasamninga • Hvernig er staðið að undirbúningi • Aðgengi að samningum • Rafræn verkfæri • Staðan í dag • Framtíðarsýnin

  3. Stefna Stuðningur stjórnenda Birgjar Þættir sem miklu skipta við innkaup Tækni Skipulag Ferli Lykilþættir innkaupa

  4. Innkaupastefna • Markmið • Til hvers • Leið að markmiðum • Hvað á að gera • Ábyrgð • Hver ræður og hverju • Skipulag • Flokkun innkaupa, t.d. Sérhæfð, almenn • Framkvæmd • Leiðir við innkaup skv. skipulagi

  5. Skipulag innkaupa • Oft á höndum margra starfsmanna • Lítil samræming innkaupa á milli deilda • Innkaup / móttaka / bókun

  6. Fyrirmyndar ástand • Miðlægt skipulag • Góð innsýn í útgjöld • Góð þekking á birgjamarkaði • Stýring á stærstum hluta útgjalda • Árangur mældur • Stöðluð innkaupaferli byggð inn í upplýsingakerfi • Rafræn samskipti við birgja

  7. Stjórnun innkaupa - Ávinningur • Að útboðum undanskyldum eru um 60% innkaupa framkvæmd • í gegnum munnlega samninga einstakra starfsmanna, eða • án þess að neinir afslættir séu til staðar. • Fyrir ofangreind innkaup er hægt að ná 10%-20% verðlækkun með miðlægum samningum. • Hægt er að minnka tíma sem fer í innkaupaferlið (frá pöntun til greiðslu) um allt að 70% með rafvæðingu ferilsins.

  8. Staða innkaupa

  9. Skoða hvað ? • Við kaupum eiginlega ekkert ! • Við erum með langbestu kjörin • Við erum vön að kaupa hjá .... af hverju ekki ... • Við viljum skoða innkaupin en hvar og hvernig er best að byrja ? • Greining innkaupa !

  10. Heildarkostnaður við innkaup Verð Panta Leiðrétta Finna nýja vöru Móttaka Reikningagerð Bókhald Greiðsla Flutningar Stjórnun

  11. VARÚÐ Við erum að ráðskast á svæði sem byggir á aldagömlum hefðum og ...... ALLIR kunna að kaupa inn

  12. Grunnreglur • Yfirsýn • Velja birgja • Tryggð • Stjórnun • Nota tæknina • Þolinmæði • Eftirfylgni

  13. Fólkið Hugur: Skilningur á tilgangi og mikilvægi breytinga Af hverju? Hjarta: Hvati til breytinga og vilji starfsmanns (e. emotions) Hvernig get ég best aðstoðað (liðið mitt)? Hendur: Vitneskja um þá hegðun sem sóst er eftir – breytt atferli Hvað þarf ég að gera öðruvísi?

  14. Innkaupagreining # 1 Yfirsýn • Hvað er keypt, af hverjum, hver kaupir ! • Fyrst – hver er staðan er í dag. Eigi að nást hagræðing í innkaupum þarf að stjórna innkaupum. Með því að fækka söluaðilum og lofa kaupum á tilteknu magni fást bestu kjör. • Borða fílinn í litlum bitum • Matvæli, ræstingavörur • Ritföng, pappír, dufthylki (tóner) Mæling á árangri þarf viðmið

  15. Samningar • Eru til miðlægar upplýsingar um samninga • Kaupa margir inn sams konar vörur • Er samningatryggð þekkt stærð • Eru innkaup samþykkt fyrirfram eða eftir að kaupin hafa verið gerð

  16. Greining útgjalda (1) • Heildarútgjöld rekstrarreiknings • Kostnaðarliðir til frádráttar • Laun, fjármagnskostnaður, millifærslur, millideildasala, styrkir ofl. • Eftir stendur hlutur innkaupa af heildarútgjöldum

  17. Greining útgjalda (2) • Innkaupaútgjöld utan greiningar • Verkkaup – útboðs-/og samningsverk • Húsaleiga • Starfsmannakostnaður • Nýframkvæmdir / stofnkostnaður • Verktakalaun • Ástæða þess er að hér er um nokkuð óbreytanlegan kostnað að ræða (fastur kostnaður)

  18. A Vara 80% af magni 20% af vörunúmerum B vara 15% af magni 30% af vörunúmerum C vörur B vörur C vara 5% af magni 50% vörunúmerum A vörur ABC-greining ABC greining

  19. ABC greining A Krónur % 80% B C 15% 5% 10% 20% Magn% 70%

  20. Gott að hafa í huga • Tölur frá einstaka birgjum geta þurft frekari skoðun • Kreditkort eru oftast samtala frá mörgum birgjum

  21. Innkaupagreining # 2 Velja birgja • Þora að taka ákvörðun ! • Stórt atriði í stjórnun innkaupa er að sækja góð kjör, og gæta þess að þau skili sér. • Val á birgja á að vera viðskiptaleg ákvörðun og ekki byggð á öðru • Loforð til fárra birgja um magnkaup á að gefa “bestu kaup” Fáir birgjar – færri reikningar – betri kjör

  22. Flokkun innkaupa (Krajlic)

  23. Ekki þýðingarmiklar vörur (C) • Nýta innkaupaaflið • Einfalda birgjamarkað og vöruframboð • Fá betri verð með stöðluðum, miðlægum samningum • Auka samningatryggð • Minnka umsýslu-/ferlakostnað • Draga úr eða samræma innkaup einstaklinga • Nýta upplýsingatækni við innkaup

  24. Flöskuhálsar • Minnka áhættu í sambandinu við birgja • Þekkja birgja vel • Þekkja eigin þarfir • Reyna að lækka kostnað t.d. með • Breytingu á aðalbirgja • Endurskilgreiningu þarfa

  25. Stefnumarkandi vörur (A) • Tryggja langtímaframboð þjónustu • Vel undirbúið val á birgja (þekking, áreiðanleiki, tilboð) • Góður frágangur samninga til að eyða óvissuþáttum • Auka einsleitni/nýta innkaupaafl þar sem því verður við komið

  26. Áhrifamiklar vörur (B) • Nýta innkaupaafl • Auka einsleitni vöruframboðs • Knýja fram betri afslætti í ljósi einsleitni/magns • Huga að útboðum • Mögulegt að sameina innkaupaafl sambærilegra stofnana með kaupskyldu til að fá betri afslætti

  27. Innkaupagreining # 3 Tryggð • Tryggð við gerða samninga er grundvallaratriði • Stöðug viðskipti eru hvati fyrir birgja til að halda í viðskiptavini  • Birgjar leggja mikið á sig til að halda í góða viðskiptavini  Þekktu þinn samning og notaðu hann

  28. Innkaupagreining - Stjórnun • Stjórnun innkaupa felst ekki “bara” í að semja við birgja heldur einnig um ferla, upplýsingagjöf og skipulagningu Gamall vani ≠ góð stjórnun

  29. Innkaupagreining # 4 nota tæknina • Verkfæri eins og Innkaupakort, rafrænt markaðstorg, vefverslanir og eigin innkaupakerfi auðvelda skipulagningu og bæta innkaupaferlin

  30. Gott að vita • Miðlæg skráning upplýsinga um samninga • Fækka innkaupaðilum og ferðum • Nýta upplýsingatækni • Eigið innkaupkerfi fyrir lagerstýrð innkaup • Markaðstorg fyrir innkaup sem ekki eru lagerstýrð • Innkaupakort fyrir tíð smáinnkaup

  31. Innkaupagreining # 5 þolinmæði • Breytingar taka tíma og krefjast þolinmæði • Á meðan þekking er að byggjast upp hjá starfsfólki verður að vera til staðar bæði stuðningur og þjálfun • Þarfir starfsmanna eru mismunandi

  32. Stefnumótun og skipulag • Innkaupstefna / reglur og útfærsla á framkvæmd • Skerpa á hlutverkum og ábyrgðum • Áhersla á samningsstjórnun, upplýsingagjöf og eftirlit • Rýna framkvæmd innkaupa • Móta stefnu fyrir rafvæðingu innkaupa

  33. Beinn sparnaður • Yfirlit yfir innkaup þarf að styðja við greiningu innkaupa • Aukin samningatryggð • Eftirlit, samræming, gott aðgengi að upplýsingum • Nýta innkaupaafl við samningagerð skv. líkani Krajlic

  34. Óbeinn sparnaður • Efla stuðningsumhverfi og einfalda ferla • Aðgengi að upplýsingum um samninga • Samþykkt innkaupa eigi sér stað framarlega í ferlinu • Stytta innkaupaferli

  35. Innkaupagreining # 6 Eftirfylgni • Setja fram árangursmarkmið sem auðvelt er að mæla og fylgjast með á reglubundinn hátt • Segja starfsmönnum frá hvernig til tókst • Markmiðin þurfa að vera mælanleg, tímasett og raunhæf

  36. Hvað er rammasamningur • Afsláttur í áskrift • Einfalt og öflugt innkaupaverkfæri • Hagkvæm leið fyrir kaupendur og seljendur • Skipulögð viðskipti • Útboðsskyldu fullnægt • Viðmið til að “prútta” ??

  37. Leikur að tölum • Innkaup á kaffi hjá Ríkiskaupum • Á ári 182.000.- / ca. 15.000 pr. mánuð • Sparnaður á ári ca 50.000.- rúmir 3 mán.fríir • Ljósritunarpappír hjá RK • Á ári ca. 152.000.- / ca. 12.700 pr. mánuð • Sparnaður á ári ca. 37.000.- tæpir 3 mán.fríir • Tóner í prentara • Á ári ca. 450.000.- / ca. 37.500 pr. mánuð • Sparnaður á ári ca. 144.000.- tæpir 4 mán.fríir

  38. Takk fyrir í dag  johannaeirny@rikiskaup.is

More Related