1 / 17

Réttindi starfsmanna ríkisins í veikindum og slysum maí 2001 Ásta Lára Leósdóttir, starfsmannaskrifstofu fjr, (asta.l

Réttindi starfsmanna ríkisins í veikindum og slysum maí 2001 Ásta Lára Leósdóttir, starfsmannaskrifstofu fjr, (asta.lara.leosdottir@fjr.stjr.is). SAMKOMULAG BHM, BSRB, KÍ og Félags íslenskra leikskólakennara annars vegar

perrin
Download Presentation

Réttindi starfsmanna ríkisins í veikindum og slysum maí 2001 Ásta Lára Leósdóttir, starfsmannaskrifstofu fjr, (asta.l

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Réttindi starfsmanna ríkisins • í • veikindum og slysum • maí 2001 • Ásta Lára Leósdóttir, starfsmannaskrifstofu fjr, • (asta.lara.leosdottir@fjr.stjr.is)

  2. SAMKOMULAG • BHM, BSRB, KÍ og Félags íslenskra • leikskólakennara annars vegar • og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs, Reykjavíkurborgar og Launanefndar sveitarfélaga hins vegar • um tiltekin atriði er varða réttindi starfsmanna í ofangreindum samtökum. • Gildir frá 1. janúar 2001

  3. Réttur starfsmanns vegna veikinda og slysa • Helstu breytingarnar eru: • Veikindaréttur lausráðinna og fastráðinna starfsmanna hefur verið sameinaður • Laun í veikindum voru ýmist 100% eða 50% en reiknast nú að fullu allan tímann • Sérstakur viðbótarréttur er vegna vinnuslysa

  4. Tilkynningar, vottorð og útlagður kostnaður • Tilkynna skal um veikindi eða slys til yfirmanns sem ákveður hvort læknisvottorðs skuli krafist • Eftir 5 vinnudaga samfleytt skal skila vottorði • Vegna veikinda eða slyss um langan tíma skal endurnýja læknisvottorð eftir nánari ákvörðun forstöðumanns • Skylt er að gangast undir læknisrannsókn sem trúnaðarlæknir kann að telja nauðsynlega • Endurgreiðsla, útgjöld starfsmanns

  5. 0- 3 mánuði í starfi Næstu 3 mánuði í starfi Eftir 6 mánuði í starfi Eftir 1 ár í starfi Eftir 7 ár í starfi 14 dagar 35 dagar 119 dagar 133 dagar 175 dagar Réttur til launa vegna veikinda og slysaStarfsmaður sem ráðinn er til starfa á mánaðarlaunum í a.m.k. 2 mánuði, skal halda launum sem hér segir:

  6. Við framantalinn rétt bætist réttur til mánaðarlauna í 13 vikur eða 91 dag vegna: • Vinnuslyss • Atvinnusjúkdóms • Ekki bætast við greiðslur vegna yfirvinnu, vakta-, gæsluvakta- og óþægindaálags vegna vinnuslyss og atvinnusjúkdóms

  7. Eftir 12 ár í starfi Eftir 18 ár í starfi 273 dagar 360 dagar Réttur til launa vegna veikinda og slysaframhald: Við þennan rétt bætist ekki viðbótarréttur vegna vinnuslysa eða atvinnusjúkdóma Laun greiðast ekki lengur en ráðningu er ætlað að vara

  8. Á 1. mánuði í starfi Á 2. mánuði í starfi Á 3. mánuði í starfi Eftir 3 mánuði í starfi Eftir 6 mánuði í starfi 2 dagar 4 dagar 6 dagar 14 dagar 30 dagar Starfsmaður í tímavinnu eða sem ráðinn er skemur en 2 mánuði heldur launum sem hér segir: Við þennan rétt bætist einnig réttur til dagvinnulauna v. vinnuslysa eða atvinnusjúkdóms

  9. Réttur eftirlaunaþega í tímavinnu er 1 mánuður á hverjum 12 mánuðum • Laun skal miða við meðaltal dagvinnulauna síðustu 3 mánuði fyrir veikindi • Réttur starfsmanna sem skila vinnu sinni óreglu-bundið, reiknast hlutfallslega

  10. Mat á ávinnslurétti • Ávinnslan miðast nú við allan þjónustualdur hjá ríki og sveitarfélögum. Auk þess sjálfseignastofnunum sem kostaðar eru að meirihluta til af almannafé • Þjónustualdur tekur til kjara skv. lögum nr. 94/1986 • Á fyrstu 3 mánuðum ráðningar takmarkast þó fyrri þjónustualdur ef hann er skemmri en 12 mánuðir

  11. Greiðslur auk mánaðarlauna vegna veikinda- og slysaforfalla: • Í fyrstu viku veikinda fastar greiðslur svo sem v. yfir-vinnu vakta, gæsluvakta,-óþægindaálags o.fl. • Eftir fyrstu viku veikinda meðaltal yfirvinnu síðustu 12 mánaða • Taka skal tillit til orlofs við útreikning á meðaltali yfirvinnu og álags

  12. Starfshæfnisvottorð Starfsmaður sem verið hefur óvinnufær í einn mánuð eða lengur skal skila starfshæfnis-vottorði Velkominn til starfa á ný

  13. Hvenær má veita starfsmanni lausn frá störfum v. langvarandi óvinnufærni v. slyss eða heilsubrests • Hafi starfsmaður verið óvinnufær svo mánuðum skiptir á hverju ári um fimm ára tímabil • Þegar starfsmaður hefur verið samfellt frá vinnu launalaust í jafnlangan tíma og þann tíma er hann átti rétt á að halda launum í fjarveru sinni • Óski starfsmaður lausnar vegna varanlegrar óvinnufærni

  14. Lausnarlaun og laun til maka látins starfsmanns • Starfsmaður sem leystur er frá störfum vegna veikinda eða slysa heldur föstum launum í 3 mánuði • Sama gildir vegna látins starfsmanns ef hinn látni var í hjúskap, staðfestri samvist, skráðri sambúð o.s.frv. • Laun greiðast til loka lausnar eða andlátsmánaðar áður en til lausnarlauna kemur

  15. Ýmislegt fleira vegna veikinda • Halda skal skrá yfir veikindadaga starfs-manna • Veikindatími í fæðingarorlofi telst ekki til veikindaforfalla

  16. Ýmislegt fleira vegna veikinda • Réttur foreldris vegna veikinda barna yngri en 13 ára lengist úr 7 dögum í 10 daga • Samráðsnefnd aðila skal fjalla um túlkun og útfærslu einstakra ákvæða um veikinda-rétt

  17. Fjölskyldu- og styrktarsjóður • Launagreiðandi greiðir 0,41% af heildarlaunum starfsmanna í sjóðinn og er hann í umsjón og á ábyrgð bandalaganna • Sjóðurinn er sameiginlegur fyrir félagsmenn aðildarfélaganna • Þeir sem síðar vilja gerast aðilar skulu gera það með skriflegri beiðni • Stjórn sjóðsins skal skipuð þremur fulltrúum tilnefndum af heildarsamtökunum

More Related