1 / 21

Histamín

Histamín. Svanhvít Hekla Ólafsdóttir 23.Október 2006. Ein af 20 algengustu amínósýrunum Forveri histamíns Nauðsynlegt fyrir vöxt og viðgerð vefja auk viðhalds á myelín Sérstaklega nauðsynleg í börnum Bananar,grape,kjöt, mjólkurvörur, grænmeti. Histidín. Myndun histamíns. Histamín.

ownah
Download Presentation

Histamín

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Histamín Svanhvít Hekla Ólafsdóttir 23.Október 2006

  2. Ein af 20 algengustu amínósýrunum Forveri histamíns Nauðsynlegt fyrir vöxt og viðgerð vefja auk viðhalds á myelín Sérstaklega nauðsynleg í börnum Bananar,grape,kjöt, mjólkurvörur, grænmeti Histidín

  3. Myndun histamíns

  4. Histamín • 4-(2-aminoethyl)-1,3-diazole • C5H9N3 • Verður til við decarboxyleringu amínósýrunnar histidín • Myndun hvötuð af ensíminu L-histidine decarboxylasa • Er vatnssækið • Eftir myndun  • Geymt • Óvirkjað stax • Brotið niður af histamin-N-methyltransferasa og diamine oxidasa

  5. Hvaða frumur innihalda histamín... • Mast frumur • Basophilar • Taugafrumur í heila • Enterochromaffin frumur í magaslímhúð

  6. Mast frumur • Innihalda histamín og heparín fylltar granulur • Hafa IgE næma viðtaka á yfirborði • Helsta hlutverk tengist ofnæmi (allergy) og bráðaofnæmi (anaphylaxis) • Hafa hlutverk í gróningu sára og vörn gegn sýklum • Fjöldi frumna fer eftir vefjum • Mest í æðum og slímhúðum (nef, munnur, meltingarfæri, þvagfæri, kynfæri )

  7. Mast frumur (2) • Ofnæmisviðbragð: • Fruman óvirk þar til allergen bindst Fab hluta IgE • Allergen oftast prótein eða polysakkaríð • Breyting verður á himnu frumunnar  flókin röð hvarfa veldur virkjun hennar • Virkjuð fruma losar histamín,heparin og fleiri hormón í millifrumusvæðið • Helsta notkun í ofnæmisviðbrögðum en einnig vörn gegn ormasýkingum í görn

  8. Basophilar • Sjaldgæfastir granulocyta ( 0,5-1% leukocyta) • Hafa stórar umfrymis granulur • Tveir lobar á kjarnanum • Losar bólguhvetjandi efni: • histamín, próteoglykön, leukotrienes og cytokin • Mynda mikið interleukin-4  mikilvægt í myndun ofnæmis • Lítið magn basophila ásamt fáum neutrophilum nær alltaf vísbending um hvítblæði

  9. Hlutverk histamíns • Ónæmisfræðilegt hlutverk í mast frumum og basophilum • Finnst sem taugaboðefni í heilanum • Enterochromaffin frumur í slímhúð magans seyta histamíni til stýringar sýrulosun

  10. Histamín viðtakarnir • Fjórir yfirborðsviðtakar þekktir sem binda histamín • Þekktir sem H1-H4 • H1 = finnst á sléttum vöðvafrumum, æðaþeli og í miðtaugakerfisvef • Veldur æðavíkkun, berkjuþrengingu, virkjun sléttra vöðva og aðskilnaði æðaþelsfrumna auk sársauka og kláða vegna skordýrabita • Í maga örvar virkjun þessara viðtaka losun á magasýru • Helsti orsakavaldur rhinitis og sjóveiki ( motion sickness)

  11. Histamín viðtakarnir (2) • H2 = Staðsettur á parietal frumum magans sem eru aðaláhrifavaldur á sýruseytingu magans • H3 = Staðsettur á taugafrumum í heila. Virkjun þessa viðtaka veldur minni losun taugaboðefnanna: • Histamíns, acetýlkólíns, norepinehprins og serótóníns • H4 = Óþekkt lífeðlisfræðilegt hlutverk. • Finnst aðallega í thymus, smáþörmum, milta og ristli. • Finnst einnig á basophilum og í beinmerg

  12. Virkni histamíns • Víkkar æðar og gerir þær lekar ásamt því að virkja æðaþelið. Þetta veldur: • Staðbundnum bjúg ( bólga), hita, roða • Kallar að fleiri bólgufrumur • Hefur æðaherpandi verkun í berkjum • Örvar taugaenda vegna losunar frá nerve terminal  kláði og/eða sársauki • “Flare and wheal” svarið bendir til losunar histamíns í húð • T.d. Bólgan og roðinn í kjölfar moskítóbits sem kemur nokkrum sekúndum eftir stunguna

  13. “Flare and wheal” svar

  14. Brátt vs. síðbúið ofnæmissvar • Bráðasvar- verður vegna tilstilli efna sem auka gegndræpi og samdrátt sléttvöðva • Histamín • Prostaglandín • Önnur hraðmyndandi efni • Síðbúið svar – Virkjun stýripróteina frá virkri mast frumu kalla að fleiri bólgufrumur t.d. Th2 lympocyta og eosinophila • Prostaglandín • Leukotrienes • Chemokin

  15. Histamín sem taugaboðefni • Taugabolirnir sem losa histamín eru staðsettir í posterior hypothalamus • Þaðan fara taugar vítt um heilann alla leið uppí cortex • Þessar taugar hafa svefnstýrandi áhrif • Antihistamín ( H1 viðtaka blokkar) valda syfju • Eyðing þessara tauga /hömlun á histamínmyndun veldur því að fólk getur ekki haldið sér vakandi ( árverkni minnkar ) • H3 viðtaka blokkar ( sem hvetja til histamínlosunar ) auðvelda vöku • Þessar taugar skjóta ört í vöku, minnka virkni sína í slökun og stoppa alveg í REM og non-REM svefni • Histamineric frumur sjást byrja að skjóta rétt áður en dýr sýnir merki um að það sé að vakna

  16. Skortur á histamínlosandi frumum í heila.... Ofgnótt af histamíni  Simply put.....

  17. Histamínlosun í magaslímhúð • Þrjú efni valda sýrulosun í magaslímhúð • Acetýlkólín • Gastrin – seytt af D-frumum • Histamín • Histamín losun frá enterochromaffin frumum hvetur sýruseytingu með áhrifum á Ach og gastrín seytun • H2-histamínviðtaki tengdur G-α-GTP bindipróteini • Virkjun þessa viðtaka örvar ensímið adenylyl cyclasa til myndunar cAMP • Virkjun prótein kinasa A í kjölfarið veldur fosfórýleríngu ýmissa parietal frumu próteina t.d. H-K pumpuna • Histamín-2 blokkar hemja þetta ferli

  18. Histamín sjúkdómar • Valda bæði taugatengdum og líkamlegum vandamálum • Histapenia ( skortur á histamíni ) • Getur orsakast af of háu kopargildi • Helmingur sjúklinga með schizophreniu hafa of lág blóðgildi histamíns. • Getur verið vegna antipsychotic lyfja ( Quetiapine) • Einkenni lagast þegar histamíngildið er leiðrétt • Önnur einkenni t.d. Sár í munni, höfuðverkur, ofnæmi, aukinn hárvöxtur, suð fyrir eyrum ofl... • Kynlífsvandamál hjá konum • Fólínsýra og niacin auka myndun og losun • Histadelia ( of mikið histamín ) • Ofvirkni, obsessive-compulsive disorders, minniseyður, phobiur, þyngþyndi, sjálfsmorðstilraunir, sársaukaóþol, hröð efnaskipti, aukin svitamyndun, ofnæmi, tíð kvef, urticaria, premature ejaculation hjá körlum

  19. Antihistamín lyf • Helsta notkun tengd ofnæmisviðbrögðum • Kemur í veg fyrir losun histamíns sem svar við allergen áreiti sem veldur ofnæmiseinkennum • Einnig not gegn mígreni, sjóveiki og magasárum • Töflur, krem, i.v. vökvar • Viðtakasérhæfð lyf • H1 antihistamín gegn ofnæmiseinkennum • H2 antihistamín gegn ofgnótt af sýruseytingu í maga

  20. Heimildir • Wikipedia • Medical physiology e.Boron et al • The Cell e.Alberts et al • Immunobiology e.Janeway et al • Ýmsar myndir af netinu

  21. Takk fyrir

More Related