1 / 13

Palestína - Ísrael

Palestína - Ísrael. Síðari kennslustund. Landsvæði Araba. Ottomanveldið/Ósmanaveldið Tyrknesk valdaætt Ósmana – Stofnað á 13. öld í Anatólíu og þandist hratt út Víðlendast á 16. öld Náði þá frá Persaflóa til Marokkó og frá Austurríki til Krímskaga við Svartahaf.

Download Presentation

Palestína - Ísrael

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Palestína - Ísrael Síðari kennslustund

  2. Landsvæði Araba • Ottomanveldið/Ósmanaveldið • Tyrknesk valdaætt Ósmana – • Stofnað á 13. öld í Anatólíu og þandist hratt út • Víðlendast á 16. öld • Náði þá frá Persaflóa til Marokkó og frá Austurríki til Krímskaga við Svartahaf. • Eftir misheppnað umsátur um Vínarborg (1683) hófst hnignunin og hrundi loks í heimsstyrjöldinni fyrri

  3. Heimsstyrjöldin fyrri • Tyrkir (Ottómanveldið) höfðu gengið í lið með miðveldunum (Austurríki-Ungverjaland og Þýskaland) í heimsstyrjöldinni gegn bandamönnum (Serbía, Svartfjallaland, Rússland, Frakkland, Belgía og Bretland) • Bandaríkin gengu 1917 í lið með Bandamönnum • Ísrael fékk rúman helming

  4. Bandamenn sigurvegarar • Frakkar og Bretar skiptu upp veldi Ottómana í Miðausturlöndum • Sjálfstætt ríki var stofnað á Arabíuskaganum – Saudi Arabía • Sýrland= franskt verndarsvæði • Palestína, Írak og Jórdanía= breskt verndarsvæði • Átti að undirbúa Palestínu fyrir sjálfstæði • Sameinuðu þjóðirnar skipta landsvæðinu milli Palestínumanna og gyðinga árið 1947

  5. Ísraelskt ríki • Gyðingar sættu sig ekki við skiptinguna • Hófu útþenslu svæðis gyðinga og lýstu 1948 yfir sjálfstæðu ríki gyðinga • Voru þá búnir að ná undir sig helmingi landsvæðisins sem átti að koma í hlut Palestínumanna og réðu nú 78% landsins • Aðeins Vesturbakki Jórdanárinnar og Gazaströndin var eftir fyrir Palestínumenn

  6. 1967 – Sex daga stríðið • Ísraelar lögðu Gazaströndina og Vesturbakkann undir sig og réðu þá allri Palestínu • Það sem kallað er “herteknu svæðin í Palestínu” eru aðeins þessi 22% sem eftir stóðu en stór hluti Ísrael stendur í raun á herteknu svæðunum frá 1948 • 1987 Intifata = uppreisn gegn hernáminu • Hamas samtökin urðu þá til – börðust fyrir útrýmingu Ísraelsríkis

  7. Deilumál- flóttamenn • Flóttamenn • Þegar Ísraelar þöndu út svæði gyðinga eftir skiptinguna 1947 boluðu þeir nær einni milljón Palestínumanna af heimilum sínum • Hryðjuverkastjórn Begins og Shamirs sem frömdu fjöldamorð á Palestínumönnum og fluttu aðra nauðungarflutningum • Aðrir flúðu af hræðslu við hryðjuverk • Þetta fólk og afkomendur þeirra búa nú í flóttamannabúðum Jórdaníu, Sýrlandi auk þess sem flóttamannabúðir eru á herteknu svæðunum • 5 af 8 milljón Palestínumönnum eru flóttamenn

  8. Deilumál - flóttamenn • Alþjóðalög s.s. Genfarsáttmáli, Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna o.s.frv. Segja flóttamennina hafa rétt til að snúa heim • Öryggisráð SÞ – Ísraelsmenn skulu hverfa af öllum herteknum svæðum frá 1967 • Stefna Ísraelsmanna brýtur í bága við alþjóðalög um framferði á herteknu svæðunum

  9. Deilumál - landnemabyggðir • Landnemabyggðir á hernumdum svæðum stríða gegn 46. grein Haagsáttmálans • Hröð aukning landtökumanna uppúr 1970 • Vegir eru lagðir milli landnemabyggða sem klýfur land Palestínumanna í sundur en Palestínumenn mega ekki nota þá

  10. Deilumál-vatn • Vatn er af skornum skammti • Ísraelsmenn nota vatn af herteknu svæðunum – þetta er eignaupptaka á dýrmætustu auðlind landsins • Landtökumenn fá 1450 m3 á ári • Palestínumenn fá 83 m3 á ári

  11. Afstaða alþjóðasamfélagsins • Mismunandi skoðanir • Nær allir aðilar að alþjóðasamþykktum sem hafa fordæmt hernámið og framferði Ísraelsmanna • Sérstaða Bandaríkjanna • Nær eina ríkið sem stendur með Ísrael • Veita Ísrael mikinn efnahagslegan stuðning • Oslóarsamningurinn 1993 – Sjálfstæði Palestínu viðurkennt sem fengi að mynda sjálfsstjórn • Rabin, Clinton og Arafat • Kosningar í framhaldi 1996, tryggðu Fatah, hreyfingu Arafats sigur • Eftir vonbrigði síðustu tíu ára vegna þess að ekkert hefur þokast í frelsisátt hefur í janúar 1996 tryggt Hamas sigur 43% atkvæða

  12. Palestína22% af upphaflegri Palestínu • Tengill yfir á ítarlegt kort af svæðinu

  13. SÞ um flóttamenn • Tengill yfir á síðu SÞ um Palestínska flóttamenn • Saga Ísraels á opinberum vef Ísraelsríkis

More Related