130 likes | 304 Views
Palestína - Ísrael. Síðari kennslustund. Landsvæði Araba. Ottomanveldið/Ósmanaveldið Tyrknesk valdaætt Ósmana – Stofnað á 13. öld í Anatólíu og þandist hratt út Víðlendast á 16. öld Náði þá frá Persaflóa til Marokkó og frá Austurríki til Krímskaga við Svartahaf.
E N D
Palestína - Ísrael Síðari kennslustund
Landsvæði Araba • Ottomanveldið/Ósmanaveldið • Tyrknesk valdaætt Ósmana – • Stofnað á 13. öld í Anatólíu og þandist hratt út • Víðlendast á 16. öld • Náði þá frá Persaflóa til Marokkó og frá Austurríki til Krímskaga við Svartahaf. • Eftir misheppnað umsátur um Vínarborg (1683) hófst hnignunin og hrundi loks í heimsstyrjöldinni fyrri
Heimsstyrjöldin fyrri • Tyrkir (Ottómanveldið) höfðu gengið í lið með miðveldunum (Austurríki-Ungverjaland og Þýskaland) í heimsstyrjöldinni gegn bandamönnum (Serbía, Svartfjallaland, Rússland, Frakkland, Belgía og Bretland) • Bandaríkin gengu 1917 í lið með Bandamönnum • Ísrael fékk rúman helming
Bandamenn sigurvegarar • Frakkar og Bretar skiptu upp veldi Ottómana í Miðausturlöndum • Sjálfstætt ríki var stofnað á Arabíuskaganum – Saudi Arabía • Sýrland= franskt verndarsvæði • Palestína, Írak og Jórdanía= breskt verndarsvæði • Átti að undirbúa Palestínu fyrir sjálfstæði • Sameinuðu þjóðirnar skipta landsvæðinu milli Palestínumanna og gyðinga árið 1947
Ísraelskt ríki • Gyðingar sættu sig ekki við skiptinguna • Hófu útþenslu svæðis gyðinga og lýstu 1948 yfir sjálfstæðu ríki gyðinga • Voru þá búnir að ná undir sig helmingi landsvæðisins sem átti að koma í hlut Palestínumanna og réðu nú 78% landsins • Aðeins Vesturbakki Jórdanárinnar og Gazaströndin var eftir fyrir Palestínumenn
1967 – Sex daga stríðið • Ísraelar lögðu Gazaströndina og Vesturbakkann undir sig og réðu þá allri Palestínu • Það sem kallað er “herteknu svæðin í Palestínu” eru aðeins þessi 22% sem eftir stóðu en stór hluti Ísrael stendur í raun á herteknu svæðunum frá 1948 • 1987 Intifata = uppreisn gegn hernáminu • Hamas samtökin urðu þá til – börðust fyrir útrýmingu Ísraelsríkis
Deilumál- flóttamenn • Flóttamenn • Þegar Ísraelar þöndu út svæði gyðinga eftir skiptinguna 1947 boluðu þeir nær einni milljón Palestínumanna af heimilum sínum • Hryðjuverkastjórn Begins og Shamirs sem frömdu fjöldamorð á Palestínumönnum og fluttu aðra nauðungarflutningum • Aðrir flúðu af hræðslu við hryðjuverk • Þetta fólk og afkomendur þeirra búa nú í flóttamannabúðum Jórdaníu, Sýrlandi auk þess sem flóttamannabúðir eru á herteknu svæðunum • 5 af 8 milljón Palestínumönnum eru flóttamenn
Deilumál - flóttamenn • Alþjóðalög s.s. Genfarsáttmáli, Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna o.s.frv. Segja flóttamennina hafa rétt til að snúa heim • Öryggisráð SÞ – Ísraelsmenn skulu hverfa af öllum herteknum svæðum frá 1967 • Stefna Ísraelsmanna brýtur í bága við alþjóðalög um framferði á herteknu svæðunum
Deilumál - landnemabyggðir • Landnemabyggðir á hernumdum svæðum stríða gegn 46. grein Haagsáttmálans • Hröð aukning landtökumanna uppúr 1970 • Vegir eru lagðir milli landnemabyggða sem klýfur land Palestínumanna í sundur en Palestínumenn mega ekki nota þá
Deilumál-vatn • Vatn er af skornum skammti • Ísraelsmenn nota vatn af herteknu svæðunum – þetta er eignaupptaka á dýrmætustu auðlind landsins • Landtökumenn fá 1450 m3 á ári • Palestínumenn fá 83 m3 á ári
Afstaða alþjóðasamfélagsins • Mismunandi skoðanir • Nær allir aðilar að alþjóðasamþykktum sem hafa fordæmt hernámið og framferði Ísraelsmanna • Sérstaða Bandaríkjanna • Nær eina ríkið sem stendur með Ísrael • Veita Ísrael mikinn efnahagslegan stuðning • Oslóarsamningurinn 1993 – Sjálfstæði Palestínu viðurkennt sem fengi að mynda sjálfsstjórn • Rabin, Clinton og Arafat • Kosningar í framhaldi 1996, tryggðu Fatah, hreyfingu Arafats sigur • Eftir vonbrigði síðustu tíu ára vegna þess að ekkert hefur þokast í frelsisátt hefur í janúar 1996 tryggt Hamas sigur 43% atkvæða
Palestína22% af upphaflegri Palestínu • Tengill yfir á ítarlegt kort af svæðinu
SÞ um flóttamenn • Tengill yfir á síðu SÞ um Palestínska flóttamenn • Saga Ísraels á opinberum vef Ísraelsríkis