1 / 6

Aðgengi fatlaðra að vefsíðum

Aðgengi fatlaðra að vefsíðum . Umræða um aðgengi. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum 15-64 ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir sem sniðnar eru að þörfum fatlaðra nýtast öðrum, t.d. fjarstýringin að sjónvarpinu.

oprah
Download Presentation

Aðgengi fatlaðra að vefsíðum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðgengi fatlaðra að vefsíðum

  2. Umræða um aðgengi • Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum 15-64 ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. • Margar lausnir sem sniðnar eru að þörfum fatlaðra nýtast öðrum, t.d. fjarstýringin að sjónvarpinu. • Slæmt aðgengi að vefsíðum brýtur á mannréttindum fatlaðra.

  3. Blindir og sjónskertir • Nota raddgervil sem meðal annars les “alt tag”. • Alt-tag lýsir innihaldi mynda.. • Nota töflur í hófi því skjálesarar eiga oft í erfiðleikum með að lesa innihald þeirra. • Bjóða upp á möguleika á textastækkun og að breyta litasamsetningu. • Sem dæmi má nefna að litblindir geta séð rautt og grænt sem grátt. 

  4. Hreyfihamlaðir • Margir þurfa sérstakan búnað til að vafra um Netið. • Dæmi um slíkan búnað er handfrjáls mús. • Gott er að hafa efnisyfirlit á vefsíðum svo viðkomandi þurfi ekki að smella á marga tengla til að komast á áfangastað. Mynd af handfrjálsri mús frá www.saxon.is

  5. Heyrnarlausir • Eiga ekki í jafn miklum erfiðleikum með að nálgast upplýsingar af vefsíðum eins og aðrir hóparfatlaðra. • Með aukinni notkun á hljóði, myndskeiðum og annarri margmiðlun er þessum hópi gert erfiðara fyrir. • Takmarka notkun margmiðlunar sem byggir á hljóði og hafa efni hljóðskrár einnig á textaformi.

  6. Slóðir • http://www.w3.org/WAI/ • http://www.forsaetisraduneyti.is/interpro/for/for.nsf/pages/vefur0004 • http://www.cast.org/bobby • http://www.bsrb.is • http://www.mbl.is

More Related