120 likes | 246 Views
Uppsetning vegabréfakerfis. Forstöðumannafundur Hótel Loftleiðum 30. mars, 2006 Þorsteinn Helgi Steinarsson Ásverk, verkfræðiþjónusta. Vegabréfaverkefnið í hnotskurn. Vegabréfin verða rafræn Tækjabúnaður breytist (umsóknir, framleiðsla, rafræn vottorð)
E N D
Uppsetning vegabréfakerfis Forstöðumannafundur Hótel Loftleiðum 30. mars, 2006 Þorsteinn Helgi Steinarsson Ásverk, verkfræðiþjónusta
Vegabréfaverkefnið í hnotskurn • Vegabréfin verða rafræn • Tækjabúnaður breytist (umsóknir, framleiðsla, rafræn vottorð) • Verklag við (alsendis rafræna) umsókn og útgáfu breytist • Stjórnsýslubreytingar (Útlendingastofnun og Þjóðskrá) • Lagabreytingar (Vegabréf og Þjóðskrá) • Útgáfa dvalarleyfa á korti í samræmi við evrópskar reglur • Vegabréfið er fyrsta harða rafræna persónuvottorðið sem gefið er úf af íslenskum stjórnvöldum fyrir almenning Þorsteinn Helgi Steinarsson
Rafræn lífkenni • Til að tryggja að tiltekin eigindi (t.d. nafn eða kennitala) tilheyri tilteknum einstaklingi • Lífkenni getur verið • Andlitsmynd, undirskrift, fingrafar, augnhimnumynd og fleira • Rafæn lífkennin eru ekki lífsýni heldur tölvuvinnanleg gögn • Geymsla getur verið í skrá sem geymd er í örflögu • Aðrar geymsluaðferðir hugsanlegar, t.d. mynd, segulrönd Þorsteinn Helgi Steinarsson
Fingraför • Kerfið getur tekið við fingraförum frá byrjun • Um er að ræða vísifingur beggja handa • Fingraför fara ekki í vegabréf fyrr en 2009 • Beðið eftir stöðlum frá Evrópu Þorsteinn Helgi Steinarsson
Áríðandi tilkynning • Öll núverandi vegabréf gilda áfram! • Verð fyrir vegabréf verður óbreytt • Áritun þarf til Bandaríkjanna ef vegabréf er útgefið fyrir 1.júní 1999, annars ekki! • Engin ástæða til að endurnýja vegabréf sem gefið hefur verið út eftir 1.júní 1999 ef það er enn í gildi Þorsteinn Helgi Steinarsson
... sagt öðruvísi... Ef þú ert með gilt vegabréf sem er gefið út fyrir 1.júní 1999 og þú ert á leið til Bandaríkjanna þá skaltu endurnýja vegabréfið í tæka tíð fyrir brottför til að losna við áritunarskyldu annars þarftu þess ekki! Þorsteinn Helgi Steinarsson
3 meginkerfi • Umsóknarkerfi hjá sýslumönnum • Seinna einnig t.d. í nokkrum sendiráðum • Skilríkjaskrá hjá Þjóðskrá (TMD) • Framleiðslukerfi Þjóðskrár í Njarðvík • Starfrækt af sýslumannsembættinu í Keflavík • Allar umsóknir eru rafrænar • Enginn eyðublöð Þorsteinn Helgi Steinarsson
Uppbygging kerfisins • Þegar starfsmaður á umsóknarstað sendir inn umsókn sem hann vottar, þá er hann nánast að ýta á “print” í Njarðvík! • Þó er gert ráð fyrir að unnt sé að skoða vafasamar umsóknir miðlægt • Vanda þarf umsóknarferlininn Þorsteinn Helgi Steinarsson
Áætlun • Vegabréfabækur að berast • Búnaður er byrjaður að berast til landsins • Stóra sendingin til sýslumanna kemur um Páskaleytið • Strax keyrður út á öll embætti • Uppsetning um allt land eftir Páska • Einnig framleiðslukerfis í Njarðvík • Gangsetning áætluð 10. maí Þorsteinn Helgi Steinarsson
Þjálfun starfsmanna • Þjálfun starfsmanna síðustu viku í apríl • Fer fram í lögregluskólanum í Reykjavík • 2x20 manna hópar í tveggja daga námi • Allir starfsmenn þurfa rafræn vottorð! • Þeir sem vinna við kerfið eða hugsanlega þurfa að vinna við kerfið einhvern tíman • Tengiliður: Þorvarður Kári Ólafsson, TMD • thorvardur@tmd.is Þorsteinn Helgi Steinarsson
Takk fyrir thorsteinn.helgi.steinarsson@dkm.stjr.is (eða bara thorsteinn@asverk.is)