110 likes | 263 Views
Lífeyrissjóður bankamanna. Framhalds ársfundur 20. september 2007. Stofnun stigasjóða. Almennir stigasjóðir stofnaðir á árunum 1968 - 1970 Stigakerfi varð niðurstaðan Sátt milli kynslóða og kynja Jafn mörg stig fyrir iðgjaldið hvort sem sjóðfélagi er 25 ára eða 55 ára
E N D
Lífeyrissjóður bankamanna Framhalds ársfundur 20. september 2007
Stofnun stigasjóða • Almennir stigasjóðir stofnaðir á árunum 1968 - 1970 • Stigakerfi varð niðurstaðan • Sátt milli kynslóða og kynja • Jafn mörg stig fyrir iðgjaldið hvort sem sjóðfélagi er 25 ára eða 55 ára • Mikil tilfærsla á eignum milli sjóðfélaga, frá þeim yngri • Kaupmáttur eykst með hækkandi lífaldri • Sjóðirnir standa ekki undir loforðum, ávöxtunartími of stuttur • Aldurstenging réttinda gefur meira samræmi milli framlaga til sjóðsins og réttinda úr sjóðnum
Úr stigasjóði í aldurstengingu • Áhætta í rekstri sjóðsins minnkar, ekki lengur til “óhagstæð aldurssamsetning” eða áhætta af því að nýliðun minnki • Núverandi stigamargfaldari, 1,6, er of hár miðað við nýjar tölur um lífslíkur og örorkuáhættu • Allir lífeyrissjóðir, aðrir en A-deildir LSR og LSS hafa gengið í gegnum þessar breytingar og því ómögulegt fyrir LB að vera einn eftir • Þeir yngri velja þá aldurstengda sjóði fyrstu árin, en koma inn í LB þegar þeir verða eldri • Nauðsynleg endurnýjun ekki til staðar og því útilokað að reka sjóðinn áfram • Samkeppni við aldurstengda lífeyrissjóði, meðal annars Frjálsa og Íslenska, sem starfræktir eru innan bankanna
Staða Stigadeildar LB • 31. desember 2005 7.626 mkr. • Hækkun 2006 2.454 mkr. • 31. desember 2006 10.080 mkr. • Góð ávöxtun, hrein raunávöxtun 9.84% • Þrátt fyrir góða ávöxtun þá fór staða sjóðsins úr -2,8% í -5,4% • Meiri hluti eigna í skuldabréfum, en einnig nokkur í hlutabréfum • Eignir í íslenskum krónum eru 75,70, en í erlendum gjaldmiðlum 24,30%.
Stigadeild í aldurstengingu • Vel stödd hvað varðar áfallnar skuldbindingar, eða 47,11% eign umfram áfallnar skuldbindingar • Rétt nú að breyta henni úr stigadeild í aldurstengda deild • Aðferðin við breytinguna vel kynnt fyrir sjóðfélögum Stigadeildar • Umframeign notuð til að bæta stöðu þeirra sem eiga eldri réttindi, þannig bætt áætlað réttindatap við breytingu • SA/ASÍ hafa breytt lífeyrissjóðum í aldurstengingu • Kaupmáttaraukning slæm fyrir stigadeildir, sömu réttindi fyrir inngreiðslu við 25 ára aldur og 65 ára.
Leiðrétting á framtíðarréttindum Uppsöfnuð lífeyrisréttindi Markmiðið með leiðréttingu réttinda er að tryggja að allir sjóðfélagar fái þau lífeyris-réttindi sem stefnt var að Borin eru saman framtíðarréttindi í gamla og nýja kerfinu. Ef gamla kerfið hefði veitt meiri réttindi eru mismuninum bætt við áunnin réttindi Aldur
Aldurstenging • Í aldurstengingu skapa iðgjöld réttindi í samræmi við ávöxtunartíma • Auðveldara að flytja á milli sjóða, sjóðfélagar tapa ekki réttindum þegar þeir flytja á milli sjóða • Bjarni G. skýrir nánar breytingartillögur og aðferð • Aukin tíðni örorku mikið vandamál fyrir lífeyrissjóði vegna framreiknings réttinda, en vandinn er í skoðun hjá sérstakri nefnd á vegum ríkisstjórnar • Áfram lengist lífaldur, hvert ár ca. 1,5 – 2,0% hækkun á framtíðar skuldbindingu sjóðsins
Aldurstenging nauðsynleg • Sjóðurinn á nú um 3 milljarða umfram áfallnar skuldbindingar, rétti tíminn • Þeir peningar notaðir til að leiðrétta framtíðar ávinnslu í aldurstengdu kerfi • Heildarskuldbinding í Stigakerfi var 2006/2007, -5,4%, og stefnir enn í aukinn mínus þrátt fyrir góða ávöxtun • Engin leið önnur en að skerða réttindin ef við förum í -10%
Lífeyrissjóður bankamanna Framhalds ársfundur 20. september 2007 Takk fyrir