1 / 11

Lífeyrissjóður bankamanna

Lífeyrissjóður bankamanna. Framhalds ársfundur 20. september 2007. Stofnun stigasjóða. Almennir stigasjóðir stofnaðir á árunum 1968 - 1970 Stigakerfi varð niðurstaðan Sátt milli kynslóða og kynja Jafn mörg stig fyrir iðgjaldið hvort sem sjóðfélagi er 25 ára eða 55 ára

oki
Download Presentation

Lífeyrissjóður bankamanna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lífeyrissjóður bankamanna Framhalds ársfundur 20. september 2007

  2. Stofnun stigasjóða • Almennir stigasjóðir stofnaðir á árunum 1968 - 1970 • Stigakerfi varð niðurstaðan • Sátt milli kynslóða og kynja • Jafn mörg stig fyrir iðgjaldið hvort sem sjóðfélagi er 25 ára eða 55 ára • Mikil tilfærsla á eignum milli sjóðfélaga, frá þeim yngri • Kaupmáttur eykst með hækkandi lífaldri • Sjóðirnir standa ekki undir loforðum, ávöxtunartími of stuttur • Aldurstenging réttinda gefur meira samræmi milli framlaga til sjóðsins og réttinda úr sjóðnum

  3. Úr stigasjóði í aldurstengingu • Áhætta í rekstri sjóðsins minnkar, ekki lengur til “óhagstæð aldurssamsetning” eða áhætta af því að nýliðun minnki • Núverandi stigamargfaldari, 1,6, er of hár miðað við nýjar tölur um lífslíkur og örorkuáhættu • Allir lífeyrissjóðir, aðrir en A-deildir LSR og LSS hafa gengið í gegnum þessar breytingar og því ómögulegt fyrir LB að vera einn eftir • Þeir yngri velja þá aldurstengda sjóði fyrstu árin, en koma inn í LB þegar þeir verða eldri • Nauðsynleg endurnýjun ekki til staðar og því útilokað að reka sjóðinn áfram • Samkeppni við aldurstengda lífeyrissjóði, meðal annars Frjálsa og Íslenska, sem starfræktir eru innan bankanna

  4. Staða Stigadeildar LB • 31. desember 2005 7.626 mkr. • Hækkun 2006 2.454 mkr. • 31. desember 2006 10.080 mkr. • Góð ávöxtun, hrein raunávöxtun 9.84% • Þrátt fyrir góða ávöxtun þá fór staða sjóðsins úr -2,8% í -5,4% • Meiri hluti eigna í skuldabréfum, en einnig nokkur í hlutabréfum • Eignir í íslenskum krónum eru 75,70, en í erlendum gjaldmiðlum 24,30%.

  5. Stigadeild í aldurstengingu • Vel stödd hvað varðar áfallnar skuldbindingar, eða 47,11% eign umfram áfallnar skuldbindingar • Rétt nú að breyta henni úr stigadeild í aldurstengda deild • Aðferðin við breytinguna vel kynnt fyrir sjóðfélögum Stigadeildar • Umframeign notuð til að bæta stöðu þeirra sem eiga eldri réttindi, þannig bætt áætlað réttindatap við breytingu • SA/ASÍ hafa breytt lífeyrissjóðum í aldurstengingu • Kaupmáttaraukning slæm fyrir stigadeildir, sömu réttindi fyrir inngreiðslu við 25 ára aldur og 65 ára.

  6. Samanburður

  7. SamanburðurSamanburður

  8. Leiðrétting á framtíðarréttindum Uppsöfnuð lífeyrisréttindi Markmiðið með leiðréttingu réttinda er að tryggja að allir sjóðfélagar fái þau lífeyris-réttindi sem stefnt var að Borin eru saman framtíðarréttindi í gamla og nýja kerfinu. Ef gamla kerfið hefði veitt meiri réttindi eru mismuninum bætt við áunnin réttindi Aldur

  9. Aldurstenging • Í aldurstengingu skapa iðgjöld réttindi í samræmi við ávöxtunartíma • Auðveldara að flytja á milli sjóða, sjóðfélagar tapa ekki réttindum þegar þeir flytja á milli sjóða • Bjarni G. skýrir nánar breytingartillögur og aðferð • Aukin tíðni örorku mikið vandamál fyrir lífeyrissjóði vegna framreiknings réttinda, en vandinn er í skoðun hjá sérstakri nefnd á vegum ríkisstjórnar • Áfram lengist lífaldur, hvert ár ca. 1,5 – 2,0% hækkun á framtíðar skuldbindingu sjóðsins

  10. Aldurstenging nauðsynleg • Sjóðurinn á nú um 3 milljarða umfram áfallnar skuldbindingar, rétti tíminn • Þeir peningar notaðir til að leiðrétta framtíðar ávinnslu í aldurstengdu kerfi • Heildarskuldbinding í Stigakerfi var 2006/2007, -5,4%, og stefnir enn í aukinn mínus þrátt fyrir góða ávöxtun • Engin leið önnur en að skerða réttindin ef við förum í -10%

  11. Lífeyrissjóður bankamanna Framhalds ársfundur 20. september 2007 Takk fyrir

More Related