1 / 15

Þjónusta við fatlaða og aðstandendur

Þjónusta við fatlaða og aðstandendur. Anna Lilja Magnúsdóttir Ráðgjafarþroskaþjálfi Nýliðafræðsla 30.október 2008. Foreldrafélag Foreldrar sitja í stjórn Hagsmunafélag Er stærsta aðildafélag að t.d. Þroskahjálpa Með umfangsmikinn rekstur - Þjónustuþegar í búsetu og dagþjónustu er 217.

nura
Download Presentation

Þjónusta við fatlaða og aðstandendur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þjónusta við fatlaða og aðstandendur Anna Lilja Magnúsdóttir Ráðgjafarþroskaþjálfi Nýliðafræðsla 30.október 2008

  2. Foreldrafélag Foreldrar sitja í stjórn Hagsmunafélag Er stærsta aðildafélag að t.d. Þroskahjálpa Með umfangsmikinn rekstur - Þjónustuþegar í búsetu og dagþjónustu er 217 Ás styrktarfélag er

  3. Ás er þjónustuveitandi sem veitir: Góða þjónustu Er í góðu samstarfi Starfar samkvæmt hugmyndafræðinni Þróa nýjungar sem leiða til bættra lífskjara Félag sem er í stöðugri endurskoðun um hvað og hvernig má gera betur Helstu áherslur

  4. Félagsráðgjafi Þroskaþjálfi Starfsmannastjóri Aðkeypt sérfræðiþjónusta: Næringaráðgjöf Sálfræðiþjónusta Handleiðsla Læknar Ráðgjafaþjónusta

  5. Félagsmálaráðuneytið Svæðisskrifstofa Reykjavíkur Búsetuteymi Atvinnuteymi Lyngás Þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar Heimaþjónusta og heimahjúkrun Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins Þroskahjálp Sjónarhóll Helstu samstarfsaðilar

  6. Handleiðsla við forstöðumenn Fræðsla fyrir starfsmenn- starfsmannafundir Viðtöl við aðstendendur og íbúa ásamt forstöðumenn og ráðgjafa Þjónustan almennt, atvinnumál, almenn líðan, samskipti, framtíðarsýn og fleira Að hafa áhrif á eigið líf Hvernig förum við að því að virkja einstaklinginn til að taka ákvarðanir – virðum sjálfsákvöðrunarréttinn Undirbúum vinnuferli þegar nýr einstaklingur kemur í þjónustu Aðstoð við að finna nýtt húsnæði Ráðgjöf í búsetu

  7. Halda utan um biðlista á dagstofnanir Handleiðsla og stuðningur við forstöðumenn Fræðsla fyrir starfsmenn Fræðsla fyrir fatlaða starfsmenn Biðlistar - skipulagsbreytingar Dagþjónusta

  8. Heimsóknir til foreldra 199?-1999 Viðtöl á skrifstofu 1x á ári með foreldrum frá 2000-2002 Formleg viðtöl á skrifstofu 1x á ári með íbúum og aðstandendum frá 2003 Þróun aðstandendaviðtala

  9. Byggja traust Samstarf Upplýsingaflæði Ábyrgð þjónustu og starfsemi ekki á einni hendi (forstöðumanns/þroskaþjálfa) Ekki til höfuðs forstöðumanni Skapa vettvang til að ræða ýmis mál Af hverju aðstandendaviðtöl?

  10. Vettvangur til að koma með athugasemdir og óskir um t.d.: Þjónustuna og upplifanir Heimilisbrag Fatnað Peningamál Tómstundir Heilsufar Tengsl – við forstöðumann og skrifstofu Stuðlar að trausti Ávinningur fyrir aðstandendur

  11. Sjálfsefling Áhrif - það er hlustað Öryggi Að komast að samkomulagi Framtíðaráform og óskir Fyrirkomulag á Háteigsvegi Notendaáhrif Ávinningur íbúa

  12. Réttindamál einstaklingsins • Húsnæði • Atvinna • Tómstundir • Samskipti • Vinir • Starfsfólk • Kerfið • Aðstandendur

  13. Þróa nýjar leiðir • Foreldrafundir fyrir heila einingu • Íbúafundir fyrir heila einingu • Starfsmannafundir fyrir heila einingu • Gæðamatið • Þjónustusamningar

  14. Reynslan sýnir að fólk er sátt við þetta fyrirkomulag Rukkar um viðtöl Kemur undirbúið Upplifir traust Framtíðarsýn

  15. Önnur verkefni ráðgjafa • Breyttur lífsstíll • Öldrun • Hjálpartæki • Norræn verkefni og fleira • Samstarfshópar í verkefnum sem koma og fara

More Related