1 / 10

Opinn hugbúnaður KOSTIR og GALLAR

Opinn hugbúnaður KOSTIR og GALLAR. Staðlaður hugbúnaður. Skrifstofukerfi MS Office (um kr. 80.000 m. vsk til Rammasamningskaupenda) Gagnasafnskerfi MS SQL Stýrikerfi Windows (Vista/XP ...) Windows server Póstkerfi MS Outlook Sama hvert litið er, Microsoft á alltaf lausnina.

noma
Download Presentation

Opinn hugbúnaður KOSTIR og GALLAR

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Opinn hugbúnaðurKOSTIR og GALLAR

  2. Staðlaður hugbúnaður • Skrifstofukerfi • MS Office (um kr. 80.000 m. vsk til Rammasamningskaupenda) • Gagnasafnskerfi • MS SQL • Stýrikerfi • Windows (Vista/XP ...) • Windows server • Póstkerfi • MS Outlook Sama hvert litið er, Microsoft á alltaf lausnina. Gríðarlega flókin uppsetning á verðskrá, margir valkostir ... allir dýrir ?

  3. Opinn hugbúnaður • Skilgreining: Hugbúnaður sem notendur geta sótt sér að kostnaðarlausu og notað. Oft er kóða dreift líka og notendur sem hafa til þess þekkingu og getu, hvattir til að taka þátt í þróun og breytingum hugbúnaðarins. • Stýrikerfi • Linux • Gagnasafnskerfi • mySQL • Skrifstofuhugbúnaður • OpenOffice • Vafrar • Mozilla • Dreifing og uppfærsla • Ókeypis á netinu • Þjónusta ? • Aðilar innan rammasamningskerfisins geta og kunna !

  4. Skrifstofuhugbúnaður Ókeypis opinn hugbúnaður (Open Source) • OpenOffice • Á sér langa sögu • Skoðaði fyrst 2004, OpenOffice 1.0 • Niðurstaðan þá, var “nothæft en ekki meira en svo” • Nýjar útgáfur, 2.2 og 3.0 • Veruleg breyting • Að flestu leyti sambærilegt við MS Office • Heildstæður pakki (ritvinnsla, töflureiknir, glærugerð) • Samhæft við þekkt kerfi • Sambærileg virkni og geta

  5. Upphaflega var svar mitt, nei! En svo fór fyrir mér eins og segir í gamla góða dægurlaginu Segð’ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski ! Nýja útgáfan OO 3.0 er nefnilega skrambi góð ! Hún er svo góð að það er næstum ótrúlegt að það skuli vera hægt að fá þetta frítt. Ráðlegg ykkur að skoða alvarlega, sér í lagi ef þið eruð með MS Office 2003 og eruð komnir að þeim punkti að kaupa nýja útgáfu En er OO gallalaust ? Ekki alveg, ekki alveg! Sjálfur hef ég prófað að fikta við OO í næstum þrjá mánuði og lent af og til í smávægilegum vandræðum. Skrifstofuhugbúnaður Er OpenOffice málið ?

  6. OpenOffice ... Viðurkennum gallana líka ! • Samhæfni • Þekkt vandamál vegna mynda í ritvinnsluskjölum þegar farið er á milli Word og Writer • Vandamál þegar farið á milli með Powerpoint og Impress skjöl • Tækni • Minnisnotkun sannanlega meiri hjá OO • Afköst • Hægvirkara að opna stærri skjöl í OO • Virkni • Office í hag að mati flestra • EN EKKERT AF OFANGREINDU ER SHOW-STOPPER !

  7. Hvað kostar að skipta yfir í OO ? • Kennsla og þjálfun ? • Eitt stutt námskeið á dæmigerðan notanda • Fyrir flókna notkun þarf líklega meira til, en “ofurnotendur” í Excel kunna oft býsna mikið og gætu líklega verið nokkuð sjálfbjarga! • Aukinn og aflmeiri tölvubúnað ? • Nei, ekki hægt að halda því fram að aflmeiri búnað þurfi til

  8. Hvað getur 30 notenda stofnun sparað? • Stofnunin er með hýsingar- og rekstrarþjónustusamning hjá þriðja aðila • Til staðar er MS Offce 2003 • Komið er að endurnýjun netþjóns í eigu stofnunarinnar sem er vistaður á staðnum • Tölvubúnaður er orðinn 3 ára og komið að endurnýjun

  9. Endurnýjum ekki í MS Office 2007 Endurskoðum hýsingarsamning við núverandi þjónustuaðila innan rammasamningskerfis Kaupum ekki tölvur í eitt ár í viðbót, hreinsum þær og uppfærum eftir þörfum Spörum okkur Windows server gjöld á einum þjóni (endurnýtt gömul tölva) Hvað getur 30 notenda stofnun sparað?

  10. Endurnýjum ekki í MS Office 2007 Endurskoðum hýsingarsamning við núverandi þjónustuaðila Kaupum ekki tölvur í eitt ár í viðbót Spörum okkur Windows server gjöld á einum þjóni sem við keyrum á Linux (endurnýtt gömul tölva) OpenOffice, þar sparast um 2 milljónir yfir 3 ára tímabil eða nærri 700.000 á ári. Vorum að borga 250.000 á mánuði Minna gagnamagn í afritun, fækkun viðverutíma Nú borgum við 200.000 Þarna framlengjum við líftíma um eitt ár, jafngildir 25% sparnaði af 3 milljón króna pakka Þarna sparast 250.000 Samtals sparnaður: um 2.5 milljónir  Kostnaður: um kr. 300.000 Hvað getur 30 notenda stofnun sparað?

More Related