1 / 7

Gildi hreinlætis

Gildi hreinlætis. Mikilvægt að venja sig/börn á að þvo alltaf hendur sínar eftir salernisferðir Þvo hendur eftir bleijuskipti Þvo hendur eftir hverskonar föndurvinnu Þvo hendur eftir útileik Þvoið hendur fyrir máltíðir!! ( millibita/nestistíma). Gildi hreinlætis.

noel
Download Presentation

Gildi hreinlætis

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gildi hreinlætis • Mikilvægt að venja sig/börn á að þvo alltaf hendur sínar eftir salernisferðir • Þvo hendur eftir bleijuskipti • Þvo hendur eftir hverskonar föndurvinnu • Þvo hendur eftir útileik • Þvoið hendur fyrir máltíðir!! (millibita/nestistíma)

  2. Gildi hreinlætis • Forðast að flytja örverur úr umhverfinu yfir í matvælin • Örverur berast auðveldlega á milli með höndum manna • í áhöld • í matvæli • milli matvæla => krossmengun • Mikilvægt með gott hreinlæti í mötuneytum • starfsmönnum ber skylda til að tryggja að maturinn sem börnin fá sé sem bestur að gæðum

  3. Örverur og matarsjúkdómar • Örverur eru allsstaðar í umhverfinu • jarðvegi, lofti, yfirborðsvatni, á áhöldum, á leikföngum, á/í líkömum manna/dýra • nef, munnhol, þarmar • Í matvælum eru sýklar hættulegasti hópur örvera - þeir koma; • úr jarðvegi, • úr þörmum dýra við slátrun • úr þörmum manna via óhreinar hendur

  4. Örverur og matarsjúkdómar • Örverur; • hagnýtar örverur • jógúrt-, skyr- og ostagerlar • rotnunarörverur (bakteríur, sveppir) • skemma mat • sýklar • valda sjálfir sýkingu eða…. => matarsýking • geta myndað eiturefni sem þola suðu => matareitrun • Sýklar geta borist á milli matvæla • með snertingu mengaðra matvæla við hrein matvæli • með höndum, hönskum, áhöldum

  5. Örverur og matarsjúkdómar • Matarsjúkdómar valda veikindum • matarsýking • sýklar valda sýkingu í þörmum • hita, kviðverkjum, niðurgangi, ógleði og uppköstum • DÆMI: kampýlóbakter, salmónella • matareitrun • eitur frá sýklum orsakar sjúkdóm • uppköst, kviðverkir, niðurgangur • DÆMI: klasasýklar (staphylococcus), perfringersgerlar • eitranir vegna aðskotaefna í mat

  6. Örverur í matvælum • Vaxtarskilyrði oft hagstæð • nóg af næringu • heppilegt hitastig • hæfilegt rakastig • Getum stýrt hitastigi => hindrað vöxt örvera • geyma kælivöru við 0-4°C • kæla mat fljótt og vel og geyma við 0-4°C • hita upp mat þannig að hann gegnhitni í 75°C • halda heitum mat fyrir ofan 60°C

  7. Niðurstaða • Lykilhlutverk í baráttunni við örverurnar: • Gott hreinlæti • hreinlætisvenjur • hreinn fatnaður • Góðar umgengnisreglur með matvælin • Rétt hitastig á matvælum • Hröð og góð kæling

More Related