ferritin n.
Download
Skip this Video
Loading SlideShow in 5 Seconds..
Ferritin PowerPoint Presentation
Download Presentation
Ferritin

Loading in 2 Seconds...

play fullscreen
1 / 14

Ferritin - PowerPoint PPT Presentation


 • 126 Views
 • Uploaded on

Ferritin. Einar Björnsson 29 apríl 2005. Ferritin. Í náttúrinni veldur blanda af járni, súrefni og vatni ryðmyndun. Járn er mjög óleysanlegt (10 -18 M) og þörfin fyrir járn í frumum er ca. 10 -4 M Ferritin leysir þessi vandamál. Bygging. Haldið svipaðri byggingu í gegnum þróunina

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

Ferritin


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
ferritin

Ferritin

Einar Björnsson

29 apríl 2005.

ferritin1
Ferritin
 • Í náttúrinni veldur blanda af járni, súrefni og vatni ryðmyndun.
 • Járn er mjög óleysanlegt (10-18 M) og þörfin fyrir járn í frumum er ca. 10-4 M
 • Ferritin leysir þessi vandamál
bygging
Bygging
 • Haldið svipaðri byggingu í gegnum þróunina
 • 480,000 Da, 12 nm
 • Stór hola í miðjunni sem geymir járnjónir (2000-4500 Fe3+ jónir) í tengslum við O2
 • 4 helix knippi (dimer) sem koma saman í 24-mer
 • H- og L-subunit
  • H-subunit hefur ferroxidasa virkni
 • Holur í próteininu sem hleypa uppleystu járni (Fe2+) inn og út
sta setning
Staðsetning
 • Ferritin er í öllum frumum líkamans
 • Meira er í frumum sem þurfa meiri járn
  • Hjarta, lifur vs. Fibroblastar
 • Eitthvað ferritin er í sermi
  • Eykst við ofgnótt járns og bólgu
hlutverk
Hlutverk
 • Geymsluprótein
 • Vörn gegn skemmdum af völdum járns og súrefnis
  • Hluti af vörn frumunnar gegn áhrifum streitu og bólgu
 • Tengist heme myndun
  • O2 flutning
  • Enzýmvirkni – frumuhringur, nucleotide myndun, rafeindaflutning, afeitrun o.fl.
myndun
Myndun
 • Aukin myndun ferritins stjórnast af þörfum frumunnar
 • Aukið járnmagn í líkamanum eykur á tjáningu ferritins
  • Iron regulatory proteins (IRP-1 og IRP-2)
  • Iron responsive element (IRE)
 • Mitochondrial Ferritin
  • Til staðar í eystum
  • Safnast í Heme myndandi frumum við aukið járn?
hrif b lguefna
Áhrif bólguefna
 • TNF-α og IL-1α inducera myndun á H-keðju
  • Í macrophögum (scavengers) - TNF-α og IFN-γ
 • NO
  • Activerar IRP-1 og IRP-2
 • Cytokine auka á seytun ferritins úr frumum
  • TNF, IL-1α og IL-6
 • LPS
 • Prostaglandin (type A)
  • Tengjast inflammation og svar við hita
 • Hækkað í JRA
 • Bólga tengd atherosclerósu
horm n
Hormón
 • TSH, T3, TRH
  • Auka á Ferritin myndun
 • Insúlín og IGF-1
  • Í gegnum IGF receptor auka á myndun
  • Hár glúkósi eykur ferritin myndun í brisi (H)
bl korn
Blóðkorn
 • Macrophagar og monocytar
  • Í tengslum við hringrás járns
 • Þroski rauðra blóðkorna
  • Hemoglobin myndun í lok þroskans
  • Protoporphyrin IX
slide11
Oxun
 • Aukin oxun í líkamanum
  • Hefur bein áhrif á myndun ferritins
  • Sem á móti ver frumuna gegn oxunarskemmdum
  • Bólga, toxísk efni, oxandi lyf.
hypoxia og ischemia
Hypoxia og ischemia
 • Inducera ferritin myndun
 • Ferritin minnkar reperfusion injury
  • Nýburar, ARDS, heila og hjarta ischemia o.fl.
  • Microglia í heila eftir ischemiu með mikið ferritin
krabbamein
Krabbamein
 • Ferritin hækkar í ýmsum krabameinum
  • Einnig aukið H-subunit
 • Lækkar líka í sumum
 • Tengsl við dysregulation í krabbameinsfrumum?
 • Hentugt eða ekki?
 • Notað sem marker í Neuroblastoma o.fl. malignitetum
 • Margt óljóst
m ling ferritini
Mæling á ferritini
 • Hækkar í
  • Hemochromatosis, thalassemiur, sickle cell, porphyria, neuroblastoma, JRA, alcohol lifrarsjd, hemolytisk anemia, hodgkins lymphoma, megaloblastic anemia, hyperthyrosis, o.fl.
 • Lækkar í
  • járnskortsanemiu