1 / 13

Skattlagning lífeyrisiðgjalda

Skattlagning lífeyrisiðgjalda. Erindi hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum 26. nóvember 2009. Helstu tillögur. Iðgjöld almennt skattskyld – útgreiðslur skattfrjálsar Frestaður tekjuskattur innheimtur af séreignarsparnaði – iðgjöld skattlögð – útgreiðslur skattfrjálsar

nadda
Download Presentation

Skattlagning lífeyrisiðgjalda

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skattlagning lífeyrisiðgjalda Erindi hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum 26. nóvember 2009

  2. Helstu tillögur • Iðgjöld almennt skattskyld – útgreiðslur skattfrjálsar • Frestaður tekjuskattur innheimtur af séreignarsparnaði – iðgjöld skattlögð – útgreiðslur skattfrjálsar • Fjármagnstekjuskattur lagður á lífeyrissjóði • Iðgjöld í séreignarsparnað lækkuð (aðeins að hluta frádráttarbær) Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  3. Forsaga • Almennu lífeyrissjóðirnir stofnaðir í kreppunni á 7. áratug síðustu aldar • Útgreiðslur alltaf skattskyldar • Við upptöku staðgreiðslunnar voru iðgjöld starfsmanna ekki frádráttarbær en skattprósentan lækkuð á móti • Á árunum 1995 -1997 urðu iðgjöld aftur að fullu frádráttarbær Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  4. Af hverju er þetta fyrirkomulag? • Einfaldar meðferð út frá skattalegum sjónarmiðum og vegna samspils við almannatryggingar • Eykur heildarsparnað og eignir þjóðarinnar og þar með fjármagn til lánveitinga og fjárfestinga • Gerir lífeyrisþega að skattgreiðendum sem er nauðsynlegt þegar þjóðin eldist • Ekki hægt að treysta stjórnmálamönnum Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  5. Sameign/séreign • Núverandi fyrirkomulag niðurstaða málamiðlana - hluti af lífeyriskerfinu • Tekist var á um frelsi til að velja lífeyrissjóði og frelsi til að velja leiðir • Lágmarksskylda fyrir samtryggingu – mismunandi leiðir farnar • Blanda af sameign/séreign minnkar áhættu, eykur sveigjanleika, uppfyllir þörf fyrir makalífeyri Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  6. Almennur/opinber vinnumarkaður • Almennur markaður: áhættan sjóðfélaga • Opinber markaður: áhættan skattgreiðenda • Verða lífeyriskjörin jöfnuð??? • Verða lífeyriskjör opinberra starfsmanna skert??? Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  7. Almennar afleiðingar skattlagningar • Minna er sparað – þjóðin safnar ekki eignum í sama mæli • Uppsafnaðar vaxtatekjur ekki eins háar • Minna fé til fjárfestingar • Meira treyst á almannatryggingar • Ekki hægt að lofa skattfrelsi fram í tímann • Ójafnræði milli almenns og opinbers vinnumarkaðar Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  8. Iðgjöld skattskyld – útgreiðslur skattfrjálsar • Sjóðir þurfa að loka núverandi starfsemi og hefja nýja í nýjum deildum • Réttindi lækka vegna stöðu áfallinna skuldbindinga • Grundvöllur ákvarðana brestur um þróun úr jafnri í aldurstengda réttindaávinnslu Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  9. Séreignarsjóðir skattlagðir • Uppsafnaður sparnaður skattlagður – hluti er fjármagnstekjur • Hver verður skattlagning fjármagnstekna? • Skattlagt hjá sjóðunum? • Skattlagt hjá einstaklingunum? (hvenær?) • Óskattlagt? (en hvað þá með einkasparnað?) • Samspil við almannatryggingar? • Raskar forsendum vals um leiðir • Eykur mismunun milli opinbera og almenns markaðar • Ótrúverðug loforð um skattfrelsi fram í tímann Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  10. Fjármagnstekjuskattur á lífeyrissjóði • Réttindi þurfa að lækka • Hvað með opinberu sjóðina? • Hvernig verður með útgreiðslur þegar hluti útgreiðslna er þegar skattlagt fé? • Á að reikna dæmið fyrir hvern og einn? • Eða á að loka sjóðunum og byrja með nýja? • Samspil við almannatryggingar? Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  11. Dregið úr frádráttarbærni iðgjalda • Sama og segja: Ekki greiða svona mikið í lífeyrissjóð – séreignarsjóð • Röskun á forsendum um val á milli leiða • Sveigjanleikinn í kerfinu minnkaður • Uppsöfnuð réttindi minnka til framtíðar Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  12. Af hverju þarf að ráðast á lífeyrissjóðina? • Uppbygging hafin í miðri kreppu • Þarf þjóðin að eyða eða spara? • Hvort er brýnna: neysla eða fjárfesting? • Á að rýra skattstofna framtíðarinnar? • Hvað með breytta aldurssamsetningu – hlutfallslega færri skattgreiðendur? • Hvað með Icesave og aðrar skuldir? Samtök atvinnulífsins www.sa.is

  13. Lokaorð Uppbygging lífeyrissjóðana er eitt af því besta sem gerst hefur í þróun íslensks samfélags – öfundarefni annarra þjóða Ráðumst ekki á það sem vel gengur og léttir okkur enn frekar róðurinn í framtíðinni Nýtum lífeyrissjóðina sem bakhjarl fyrir sparnað og fjárfestingar til þess að leiða nýtt uppbyggingartímabil Samtök atvinnulífsins www.sa.is

More Related