100 likes | 276 Views
Sorp. Vistvænir lifnaðarhættir. Fjöll af sorpi. 1995 Evrópa – 2.6 milljarðar tonna af sorpi á ári New York – 26.000 tonn af sorpi daglega Stórreykjavíkursv. – rúmlega 500 tonn daglega Hver íbúi á Íslandi – 345 kg af sorpi á ári Hver íbúi á Íslandi – 2.7 kg af spilliefnum á ári.
E N D
Sorp Vistvænir lifnaðarhættir
Fjöll af sorpi • 1995 • Evrópa – 2.6 milljarðar tonna af sorpi á ári • New York – 26.000 tonn af sorpi daglega • Stórreykjavíkursv. – rúmlega 500 tonn daglega • Hver íbúi á Íslandi – 345 kg af sorpi á ári • Hver íbúi á Íslandi – 2.7 kg af spilliefnum á ári
Úrgangur eins getur verið auðlind annars • Nota minna • Endurnota • Endurvinna • Mörg dýrmæt hráefni á heimilum • Járn, ál – mun dýrara að frumvinna en endurvinna • Gler – hægt að bræða og nota aftur – ekki þó á Íslandi – aðeins notað í jarðvegsfyllingar • Plast – að mestu úr olíu – margvíslegar teg. sem brotna mishratt niður í náttúrunni • Drykkjarflöskur sendar erlendis til endurvinnslu • Plast frá landbúnaði endurunnið hér á landi • Sorptunnur, ruslapokar, brettakubbar, flísfatnaður, girðingastaurar • Brennt að lokum og notað sem eldsneyti t.d. Vestmannaeyjar
Sorp • Sorphaugar • stór landsvæði undir rusl • Mengandi efni fara í jarðveg og þaðan í grunnvatn og sjó • Sjónmengun • mengun vegna flutninga sorpsins á haugana • Mengandi efni mega ekki fara í sorptunnuna skv. Lögum • SORPA
Hvað er hægt að flokka frá almennu rusli? • Pappír • Fernur • Morgunkornspakkningar • Málmar • Gler • Áldósir • Plastflöskur • Plastumbúðir • Bylgupappi • Timbur • Kertavax • Fatnaður og skór • Spilliefni s.s. Rafhlöður og málning • húsgögn og húsbúnaður • Rafeindatæki • Garðaúrgangur • hjólbarðar
Lífrænt sorp • Lífrænt sorp – 30-50% af heildasorpmagni • Moltugerð/jarðgerð • = Lægri kostnaður v/sorphirðu
Sorpmagn minnkað • Minni innkaup – kaupa minna • Stærri pakkningar • Ekki einnota vöru • Taupokar • Afþakka ófrímerktan póst • Nota afgangspappír heima • Draga úr notkun á pappírsservíettum/eldhúsrúllum • Kaupa endurunnar pappírsvörur og umhverfismerktar • Gera við gamla hluti • Hafa bilanatíðni og gæði í huga þegar vara er keypt
Spilliefni • Má alls ekki sturta niður í klósett eða hella í vask ! • Stundum eru til vörur sem hægt er að nota í stað þessara mengandi efna • Dæmi um spilliefni: Ofnahreinsir, rafhlöður, málning... • fleiri?
Fleiri spilliefni algeng á heimilum • Lakk • Leysiefni (terpentína eða þynnir) • Lyf • Límafgangar • Hreinsilögur • Stíflueyðir • Frostlögur • Olíuefni • Rafgeymar • Eiturefni (skordýraeitur) • Kvikasilfur í hitamælum • Naglalakkshreinsir
Lífrænn úrgangur • Þegar lífrænn úrgangur brotnar niður við súrefnissnauðar aðstæður myndast metangas CH4 • CH4 mun skaðlegri gróðurhúsalofttegund en CO2 • Hægt að nýta metangas sem orkugjafa