1 / 8

Stýrivextir sem stjórntæki

Stýrivextir sem stjórntæki. Ragnar Ingimundarson Hagfræðingur hjá BSRB. Almennt um stýrivexti. Verðbólgumarkmið Seðlabankans Fljótandi króna Stjórntæki seðlabankans Stýrivextir Önnur stjórntæki bankans Markaðsaðgerðir Föst viðskitpaform Bindiskylda. Tilgangur Stýrivaxtabreytinga.

milly
Download Presentation

Stýrivextir sem stjórntæki

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stýrivextir sem stjórntæki Ragnar Ingimundarson Hagfræðingur hjá BSRB

  2. Almennt um stýrivexti • Verðbólgumarkmið Seðlabankans • Fljótandi króna • Stjórntæki seðlabankans • Stýrivextir • Önnur stjórntæki bankans • Markaðsaðgerðir • Föst viðskitpaform • Bindiskylda

  3. Tilgangur Stýrivaxtabreytinga • Stýrivextir hafa áhrif á aðra innanlandsvexti • Gengisáhrif • Sterkari króna • Vaxtamunur • Samkeppnisstaða útflutningsgreina • Áhrif á efnahagslífið

  4. Þróun Stýrivaxta

  5. Áhrif stýrivaxtahækkana • Virðist hafa haft lítil áhrif á verðbólgu • Ýmsir þættir sem huga þarf að • Stóriðjuframkvæmdir • Hækkun húsnæðisverðs • Olíuverðshækkanir • Tafir á hækkun útlánsvaxta lánastofnana • Aðgangur að erlendum lánum

  6. Óbeitt Vopn? • Stýrivaxtahækkanir virðast ganga í mörgum öðrum löndum • Byrjaði hækkunarferlið of seint? • Hafa vextirnir hækkað of mikið • Gengisáhættan horfið • ...eða eru Íslendingar ekki “rational”

  7. Erlend lántaka augljós

  8. Á komandi mánuðum • Hvert stefna vextir? • Fyrirsjáanleg lækkun eignaverðs • Minna lausafé í umferð • Erfiðara að útvega erlent lánsfé • Áhrif vaxtalækkana • Gengið • Verðbólga

More Related