1 / 15

Flettilistar, efnisorð, nafnmyndir

Flettilistar, efnisorð, nafnmyndir. Ragna Steinarsdóttir Fræðslufundur skrásetjara 21. apríl 2009. Viðfangsefni. Breyttir flettilistar Nýtt vinnulag Stjórnsýsluheiti / landfræðiheiti Efnisorð á bókmenntum Nafnmyndafærslur á gegnir.is. Flettilistar. Sjómennska – 4 línur 650 4 - Rétt

Download Presentation

Flettilistar, efnisorð, nafnmyndir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Flettilistar, efnisorð, nafnmyndir Ragna Steinarsdóttir Fræðslufundur skrásetjara 21. apríl 2009

  2. Viðfangsefni • Breyttir flettilistar • Nýtt vinnulag • Stjórnsýsluheiti / landfræðiheiti • Efnisorð á bókmenntum • Nafnmyndafærslur á gegnir.is Fræðslufundur / RS apríl 2009

  3. Flettilistar • Sjómennska – 4 línur • 650 4 - Rétt • 651 4 (1 ) • 690 • 696 (3) • Asía – 4 línur • 651 4 - Rétt • 650 4 (2) • 696 (1) • 60010 (1) • Asía Saga - samsett efnisorð sem reynt er að útrýma (1) Fræðslufundur / RS apríl 2009

  4. Category mechanism • Ný virkni í Gegni sem kemur í veg fyrir að nafnmyndafærsla virki á svið sem hún á ekki að virka á • Horft er á sæti 2 og 3 í sviðsheiti • Þannig virkar nafnmyndafærsla sem inniheldur 150 4 bara á 650 4 svið, ekki titla í 630 eða mannanöfn í 600 • Sjón (skáldið 600) – Sjón (skynfæri 650 4) • Vogar (630) Einars Ben breytist ekki í Firðir (150 4) • Sést í AUT-hala: AUT (ICE10), 150 4, bab, UPD=Y, 50 Fræðslufundur / RS apríl 2009

  5. Ný vandamál • Samþykkt heiti er til í nafnmyndaskrá, en nær ekki tengingu í bókfræðigrunni (enginn AUT-hali) vegna þess að heitið er ekki til í sviði 650 4, einungis í 690/693/696 • Öðuskel • Festingar Fræðslufundur / RS apríl 2009

  6. Ný vandamál – lausn? • Sækja með Ctrl-F3. Þá kemur orðið upp ef það er til sem samþykkti heiti • Gott að senda póst á • gegnir@bok.hi.is • ragnas@bok.hi.is • Eða laga bara sviðsheitið sjálf... breyta í 650 4 Fræðslufundur / RS apríl 2009

  7. Gamalt vandamál • Samþykkt efnisorð sem ekki eru komin í nafnmyndaskrá (með AUT-hala) en eru samt sem áður leyfileg heiti í 650 4 • Þrengri heiti sem gefið er leyfi til að nota, t.d. tegundaheiti: • Stangarstökk • Berserkjasveppur/-sveppir • Umferðarfræðsla • Bókmenntir og kvikmyndir ýmissa þjóða, þýðingar • Búið að laga mikið - setja inn sem samþykkt heiti Fræðslufundur / RS apríl 2009

  8. Gamalt vandamál - vinnulag • Fletta upp með Ctrl-F3 • Orðið er sett í 650 4 • Gæta verður þess að móta heiti rétt, athuga m.a. • Staðal um gerð efnisorðalykla (Íst90) • Formála að Kerfisbundnum efnisorðalykli (KE) • Uppflettirit, t.d. Íslensku alfræðiorðabókina • Landaheitaskrá Stofnunar Árna Magnússonar • Senda efnisorðaráði póst: efnisordarad@landskerfi.is • Nýtt eyðublað efnisorðaráðs: http://www.landskerfi.is/efnisordarad.php Fræðslufundur / RS apríl 2009

  9. Vinnulag • Munur á F3 og Ctrl-F3 • Dæmi: Festingar • Mannanöfn sem efni (600) verður að sækja með Ctrl-F3 • Fólk sem ekki hefur verið fjallað um sem efni, birtist ekki í flettilista efnisorða, en getur samt verið til í nafnmyndaskrá • Dæmi: Ragna Steinarsdóttir Fræðslufundur / RS apríl 2009

  10. Stjórnsýsluheiti / landfræðiheiti • Er ástæða til að aðgreina umfjöllun um staði eftir því hvort verið er að fjalla um þá sem stjórnsýsluumdæmi eða landfræðiheiti? • Ef það er gert þarf að setja nánari skilgreiningu í sviga • Neskaupstaður • Garðabær • Árneshreppur Fræðslufundur / RS apríl 2009

  11. Stjórnsýsluheiti / landfræðiheiti • Stjórnsýsluheitin verða að vera til vegna þess að þau eru oft höfuð eða leitaratriði (110/710) • Landfræðiheiti geta ekki verið höfuð • Ef við sættum okkur ekki við að stjórnsýsluheiti séu notuð sem landfræðiheiti þurfum við hvort tveggja • Notendur sjá engan mun á gegnir.is Fræðslufundur / RS apríl 2009

  12. Bókmenntir • Í gamla Gegni og Feng var farið á mismunandi hátt með bókmenntir einstakra landa sem efni • Í gamla Gegni var Þýskar bókmenntir notað um bókmenntir á þýsku • Í Feng var notað Þýskaland + Bókmenntir, en við innleiðingu í nýja Gegni var því breytt Þýskar bókmenntir • Tvær merkingar sama efnisorðs: Bókmenntir á Þýsku Bókmenntir frá Þýskalandi Fræðslufundur / RS apríl 2009

  13. Bókmenntir frh. • Hvernig á að skilgreina Enskar bókmenntir? • Hvernig á að fara með Svissneskar bókmenntir á mismunandi tungumálum? • Efnisorðaráð leggur til að Þýskar bókmenntir merki bókmenntir frá Þýskalandi og Svissneskar bókmenntir bókmenntir frá Sviss • Tungumálakóðar nýtast til að aðgreina bókmenntir landa þar sem mörg tungumál eru töluð Fræðslufundur / RS apríl 2009

  14. Fjölþjóðlegir rithöfundar • Oft er erfitt að ákvarða hvers lenskar bókmenntir eru • Kafka • Kundera • Husseini • Nabokov o.fl. • Skráningarráð leggur til að efnisorð beggja þjóða séu gefin í færslum • Husseini fær Afganskar bókmenntir og Bandarískar bókmenntir • Söfnin ráða því sjálf hvar þau flokka og staðsetja bækur fjölþjóðlegra rithöfunda Fræðslufundur / RS apríl 2009

  15. Sjá einnig tilvísanir – Gegnir.is • Gestur • Ceres 4 • Sundíþróttir • Dulfræði Fræðslufundur / RS apríl 2009

More Related