110 likes | 448 Views
Epstein-Barr virus. Einar Þór Bogason. Virology. Herpesvírus Enveloped, double stranded DNA virus hefur einkennandi Viral Capsid Antigen (VCA) Hýsill er maður sýkir aðallega B-fr. um C3 complement receptor. Dvalartími er 2-7 vikur. Faraldsfræði. Ein algengasta sýking í heimi
E N D
Epstein-Barr virus Einar Þór Bogason
Virology • Herpesvírus • Enveloped, double stranded DNA virus • hefur einkennandi Viral Capsid Antigen (VCA) • Hýsill er maður • sýkir aðallega B-fr. um C3 complement receptor. • Dvalartími er 2-7 vikur
Faraldsfræði • Ein algengasta sýking í heimi • 90-95% fullorðna hafa antibody gegn EBV • Smitast með munnvatni • blóðsmit er mjög sjaldgæft • einstaklingur getur smitað allt að 18 mán eftir smit. (15-25 % smitandi í mörg ár). • Ekki þekkt tilvik um reactiveringu
Einkenni • Oftast einkennalaust í ungum börnun • eldri börn og fullorðnir fá oftar einkirningasótt (mononucleosis)
Einkirningasótt • Hiti (39°-40°C) • Hálsbólga • Slen • tonsillopharyngitis • þykkt tonsillar exudat • petechiur í góm • lymphadenopathy • eymslalausir ant og post cervical eitlar alg.
Einkirningasótt • Splenomegaly og hepatomegaly í 30-50 % tilvika • 90-100% fá útbrot ef amoxicillin er gefið • Innan við 5% hafa langvarandi þreytu og hita (chronic mono)
Útbrot sprungið milta loftvegaþrengsli meningoencephalitis (mjög sjaldgæft) langvinn þreyta Fylgikvillar
Greining • Hematology • TWC 12-18 þúsund • 60-70% lymphocytar og >10% atypical • Ekki specifískt • Serology • Monospot (næmni:85% sértækni:97% í >4ára) • heterophil antibody • EBV specific antibody prof • notar IgM VCA antibody
Mismunagreiningar • CMV • Streptococcal pharyngitis • HIV (acute) • toxoplasmosis • Hepatitis • Krabbamein
Meðferð • Oftast engin • hvíld, hitalækkandi o.s.frv. • Glucocorticoids • ef um efri loftvega obstruction er að ræða • (Acyclovir)
Prognosa • Nánast alltaf “self limiting” á 6-8 vikum • um 1% fær neurologísk vandamál • cranial nerve palsies og encephalitis • “Alice in Wonderland” syndrome • metamorphopsia • tengsl við Burkitt lymphoma og nasopharyngeal carcinoma