1 / 11

Stjórnsýsla

Stjórnsýsla. Nefndakerfi Starfsmannahald Skrifstofur. Stjórnsýsla. Staða Bæjarskrifstofur veita mjög sambærilega þjónustu Í dreifbýlinu sinna oddvitar megninu af stjórnsýslunni Húsnæði almennt ágætt, en Ráðhúsið í Stykkishólmi er glæsilegast

marilu
Download Presentation

Stjórnsýsla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stjórnsýsla • Nefndakerfi • Starfsmannahald • Skrifstofur

  2. Stjórnsýsla • Staða • Bæjarskrifstofur veita mjög sambærilega þjónustu • Í dreifbýlinu sinna oddvitar megninu af stjórnsýslunni • Húsnæði almennt ágætt, en Ráðhúsið í Stykkishólmi er glæsilegast • Íbúar sækja helst þjónustu byggingarfulltrúa á bæjarskrifstofurnar, en annars er ekki mikið um heimsóknir • Yfirleitt gerðir ráðningarsamningar og starfslýsingar fyrir starfsfólk og erindisbréf fyrir nefndir.

  3. Stjórnsýsla • Stjórnsýsla / virkni • Sveitarstjórnir funda að jafnaði 1 x í mánuði, bæjarráð 1 – 2 fundir í mánuði • Fundir með stjórnendum stofnana, í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar og sums staðar oftar • Ekki hafa verið gerðar stjórnsýsluúttektir og því vart hægt að bera saman, s.s. skilvirkni, skilgreindra ferla og fleira

  4. Stjórnsýsla • Samstarf / samráð • Fundir með stjórnendum stofnana, a.m.k. í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar • Tengsl við íbúa fara mest fram í gegnum bæjarblöð og heimasíður (eingöngu stærri sveitarfélögin) • Samstarfsverkefni hafa aukist mjög á síðustu árum. • Mikið óformlegt samstarf milli bæjarstjóranna • Byggðasamlög ekki endilega besta fyrirkomulag samstarfs

  5. Stjórnsýsla • Rekstur – fjármál - Kostnaður vegna nefnda 2003

  6. Stjórnsýsla • Framtíðarhorfur • Aukinn fjöldi tilskipana varðandi verkefni og hlutverk sveitarfélaga • Stjórnsýslan verður flóknari, en kröfurnar meiri. • Áætlanagerð • Utanaðkomandi kröfur um upplýsingagjöf • Verkefnin krefjast meiri hæfni og aðlögunarhæfni starfsfólks og sveitarstjórna • Þarf að vera 100%, t.d. vandaðar vinnureglur. Stjórnsýslukærum o.þ.h. fjölgar • Ótti við að verði stöðugt erfiðara að fá fólk til starfa (kjörnir fulltrúar)

  7. Stjórnsýsla • Lykill að góðri stjórnsýslu, að mati bæjarstjóra í þéttbýlissveitarfélögunum • Stærð > sérhæfing • Kjörnir fulltrúar séu áhugasamir og virkir • Fulltrúar þéttbýlisins gleymi ekki hagsmunum dreifbýlisins • Gott aðgengi að kjörnum fulltrúum, t.d. með fartölvur • Einfalt nefndakerfi • Menntun og hæfni starfsfólks

  8. Stjórnsýsla – ef sameinað • Samantekt

  9. Ef sameinað • Staðsetning • Staðsetning er ekki úrslitaatriði, en er mikið tilfinningamál • Hugsanlega “höfuðstöðvar” en e.t.v. skrifstofur / þjónustufulltrúar á hinum stöðunum. Hafi þá skilgreind verkefni • Íbúar leita helst til skipulags- og byggingarfulltrúa, sem þarf að vera hreyfanlegur • Ekki er eining um hvernig tekið skuli á ákvörðun um staðsetningu stjórnsýslu og þarf að ræða sérstaklega, þannig að niðurstöður liggi fyrir, ef til kosninga kæmi

  10. Ef sameinað • Stjórnkerfið • Fækkun yfirstjórnenda (1 bæjarstjóri í stað þriggja) og í nefndum – lækkar kostnað • Væntanlega ráðnir sviðsstjórar • Býður upp á meiri sérhæfingu, sem gefur faglegan styrk • Einfalt nefndakerfi • Eitt tölvukerfi í stað þriggja, einn ársreikningur og minni kostnaður vegna endurskoðunar – lækkar kostnað • Meiri kostnaður vegna aksturs • Hækkun þóknunar til kjörinna fulltrúa

  11. Ef sameinað • Til athugunar – punktar frá bæjarstjóra Snæfellsbæjar í ljósi reynslunnar af sameiningu þar • Sameining tekur langan tíma - ekki er æskilegt að endurskoða alla starfsemi á einu bretti • Varast þarf að búa til glansmynd og gefa loforð sem ekki er tryggt að hægt verði að standa við • Skiptir miklu máli að gæta jafnvægis milli staða varðandi framkvæmdir • Ætti ekki að horfa á þá einstaklinga sem starfa sem stjórnendur hjá sveitarfélögunum í dag. Hagsmunir sveitarfélaganna eru meiri

More Related