1 / 36

Texti og túlkun

Texti og túlkun. Punktar út frá greinum Jakobs Benediktssonar, Páls Skúlasonar og Vésteins Ólasonar í Mál og túlkun. Yfirlit. I. – Textafræði (Textual criticism) II. – Túlkunarfræði (Hermeneutics) III. – Bókmenntagagnrýni (Literary criticism). I. Textafræði. Textafræðin. Handritafræði

manton
Download Presentation

Texti og túlkun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Texti og túlkun Punktar út frá greinum Jakobs Benediktssonar, Páls Skúlasonar og Vésteins Ólasonar í Mál og túlkun

  2. Yfirlit I. – Textafræði (Textual criticism) II. – Túlkunarfræði (Hermeneutics) III. – Bókmenntagagnrýni (Literary criticism)

  3. I.Textafræði

  4. Textafræðin • Handritafræði • Fornskriftarfræði • Ferill handrits • Textarýni • Ættarskrá handrita • Útgáfa textans • Endurgerving • Eitt handrit • Textaskýringar • Orðskýringar • Efnisskýringar • Textasamanburður

  5. II. Túlkunarfræði

  6. Túlkunarhefðir • Lagatúlkun • Hvernig á að beita almennum lögum í tilteknum kringumstæðum • Biblíutúlkun (sjá Mál og túlkun, bls. 133-135) • Týpólógísk túlkun (frumkirkjuleg) • Samband Gamla og Nýja testamentisins • Allegórísk túlkun (nýplatónsk) • Sómatísk/líkamleg: Bókstafleg • Psychisk/sálarleg: Síðferðileg • Pnevmatísk/andleg: Andleg

  7. Túlkunarhefð miðalda • Samsett úr týpólógískri og allegórískri túlkun • Historia: Bókstafleg merking (söguleg) • Allegoria: Tengsl Gamla og Nýja testamentis (sbr. týpólógíska túlkun) • Tropologia: Siðferðileg merking • Anagogia: Andleg merking

  8. Saga túlkunarfræði • Friedrich Schleiermacher (1768-1834) • Almenn túlkunarfræði • Wilhelm Dilthey (1833-1911) • Sagan sem texti • Martin Heidegger (1889-1976) • Tilvistartúlkun • Hans-Georg Gadamer (1900-2002) • Paul Ricoeur (1913)

  9. Aðeins um Schleiermacher • Biblíutúlkun • Lagatúlkun • Almenn túlkunarfræði • Bilið milli tákns og merkingar

  10. Túlkun • “Flytja merkingu og boðskap einhvers máls yfir á annað mál þannig að það sem sagt er verði (betur) skiljanleg”

  11. Tákn og merking Nærtækt og framandi

  12. Tákn og merkingFramandi og nærtækt • Atta unsar þu in himnam weihnai namo þein qimai þiudinassus þeins wairþaei wilja þeins swe in himina jah ana airþai • http://w3.ub.uu.se/arv/codex.cfm • http://yivoinstitute.org/yiddish/yiddish.htm

  13. Forsendur túlkunar • Þekking á máli • Tunga / tal (málkerfi / orðræða) • Skilningur á viðfangsefni • Túlkunarreglur • Boðskapur textans ? • Dulin merking ?

  14. Túlkunarvandi • Skilningur: Greina merkingu tákna og samhengi þeirra • Túlkun: Útleggja þessa merkingu með öðrum táknum. • Túlkunarvandinn • Bil milli merkingar og skilnings • Skýra rök, gildi og takmarkanir túlkana

  15. Túlkun og texti • Sjálfstæði ritmálsins • Fornir textar • Ádeilugreinar • Tölvupóstur • Stærra bil milli ætlunar og táknmáls • Óvissa lesanda (og höfundar) um skilning

  16. Tileinkun (e. application) • “Að túlka er að brúa bilið milli boðskapar tiltekins táknmáls og forskilnings lesenda á því sem um er að ræða” • Forskilningur lesanda gerir honum kleift að tileinka sér merkingu táknanna og setja hana fram með öðrum táknum • Gagnvirkni texta og túlkanda • Túlkandi ®texti ® túlkandi • Forskilningur sem grundvöllur túlkana ®Spurningin um gildi túlkana

  17. Afstæði eða algildi • Hlutlæg túlkun • Fyrst: Merking verksins í sjálfu sér (hlutlægt) • Ricoeur: Strúktúralisminn kemur hér með hlutlægnisviðmið (skýring) • Síðan: Þýðing verksins fyrir lesendur (huglægt) • Ricoeur: Túlkunarfræðin kemur hér með tileinkunarviðmið (skilningur) • Huglæg túlkun • Merking verksins í sjálfu sér er merkingarleysa • Merking er alltaf merking fyrir einhvern • Túlkun gengur út frá forskilningi lesenda

  18. Ólíkar réttmætar túlkanir • Hlutlæg túlkun: endurspeglar textann • Vandinn er ekki að greina persónubundið mat frá skilningi á boðskap texta • Hlutverk túlkunarfræði að skýra, réttlæta, og gagnrýna ólíkar eða andstæðar túlkanir sem eiga rétt á sér • Huglæg túlkun: endurspeglar túlkandann • Merking alltaf háð persónulegum fordómum • Vandinn snýst yfir í að skilja þýðingu textans fyrir lesendur, ekki textann sjálfan

  19. Páll um vanda ólíkra túlkana • “Þessar tvær kenningar takast sem sé ekki á við eitt aðalúrlausnarefni túlkunarfræðinnar: Hvernig verður sami texti skilinn og túlkaður réttilega á fleiri en einn veg? ... Raunverulegar túlkanir eru sjaldnast afstæðar í þeim skilningi að þær eigi sér enga stoð í hinum túlkuðu textum, eða algildar í þeim skilningi að þær séu algerlega óháðar einstaklingsbundnum viðhorfum túlkenda.” (Mál og túlkun, bls. 184-185)

  20. Róbert um sama vanda • “Sú skoðun heyrist sífellt oftar að mestu skipti að fá fram sem flestar ólíkar túlkanir á lista- og heimspekiverkum, gæðin liggi í fjölbreyttum sjónarhornum o.s.frv. Þá er gjarnan sagt að engin ein túlkun sé í sjálfu sér réttari eða betri en önnur. ... þessi viðtekna speki samtímans – sem byggist á endanum á viljaleysi til að leggja mat á hlutina – spilli[r] meira fyrir einlægum, alvarlegum samræðum manna á milli en flest annað.” (TMT, bls. 12)

  21. Vandinn um gildi túlkana • Andstæðar skoðanir • Páll Skúlason: Alltaf má gera ráð fyrir því að tvær ólíkar túlkanir séu jafn réttar. • Róbert Haraldsson: Stundum er ein túlkun réttari eða betri en önnur. • Hvað er rétt eða góð túlkun? • Skynsamleg túlkun er sú sem stenst gagnrýnið mat

  22. Aðferðafræðilegar reglur • Samkvæmni: Er túlkunin laus við innri mótsagnir? • Samstæði: Myndar túlkunin samstæða heild? • Staðreyndir: Tekur túlkunin tillit til staðreynda og gerir grein fyrir þeim? • Rökstuðningur: Eru gild og sannfærandi rök færð fyrir túlkuninni? • Frjósemi: Leiðir túlkunin til nýrra uppgötvana, hugmynda eða innsæis?

  23. Tegundir túlkunar • Ritað mál og forskilningur lesanda • Gefa textanum innihald og tengja merkingu hans við raunveruleikann • Merking og tilvísun • Samkvæmni og samsvörun • Tvö meginsjónarmið til grundvallar túlkun • Merking • Hvað er sagt? • Sannleikur • Er það satt?

  24. Ritskýring og merking • Lykillinn sem gerir heildina skiljanlega • Leit að samkvæmri einingu og heild • Dæmi: Líta á texta sem svar við spurningu • Tveir lyklar • Hugsun höfundar (sbr. innsæi) • Sögulegt samhengi (sbr. tækni) • Skilja höfundinn betur en hann sjálfur • Sitz im Leben

  25. Ritskýring og sannleikur • Hvernig þekkjum við efni textans? • Óháð textanum; dæmi: stærðfræði • Textinn sjálfur aðalheimildin; dæmi: trúarlegir textar • Trúartextar • Bókstafleg merking / myndmál, táknmál • Sannindi • Hver er sönn merking? • Hver er boðskapurinn? • Skáldskapur • Úrelt þekking • Ímyndanir (tjáning)

  26. Túlkunarvandinn • Túlkunarhringurinn • Trú ® skilningur ® trú • Hluti ® heild ® hluti • Forskilningur ® skýring ® skilningur • Hvernig lesum við skáldsögu? • Káputexti • Fyrsti kafli • Heildin

  27. Almennar forsendur túlkunar • Túlkunarhringurinn • Almenn lýsing á skilningsferlinu • Forskilningur: for-dómar • Huglæg forsenda skilnings á textanum • Sögulega skilyrtur og atburður í tíma

  28. Mismunandi forsendur • Hversdagsleg reynsla / fræðileg þekking • Nálægð / fjarlægð milli lesanda og viðfangsefnis • Hversdagslegt skilningshæfi / “tæknilegt” skilningshæfi • Dæmi: Íslenskar (forn)bókmenntir

  29. Menning og samræða • Í menningargreinum mótar okkar eigin afstaða viðfangsefnin í meira mæli en annars • Hvað er þess virði að ræða? • Hvaða forsendur þarf til umræðunnar? • Nýleg dæmi: • Siðferðileg afstaða til gagnagrunna • Skoðun á bréfasöfnum HKL • Samræðan sem ímynd túlkunarferlisins • Spyrja textann spurninga • Leita svara við þeim í textanum

  30. Ritskýring og túlkun • Í guðfræði er stundum gerður greinarmunur á • Ritskýringu • Þar sem leitast er við að skýra upphaflega merkingu textans, stöðu hans og hlutverk þegar hann var ritaður • Túlkun • Þar sem leitast er við að heimfæra textann að nútímanum og sjá hvaða boðskap hann hefur að færa samtímanum, hvað hann segir okkur í dag

  31. III. Bókmenntagagnrýni

  32. Þrjú þrep bókmenntagagnrýni • Túlkun og mat einstakra texta á fræðilegum grundvelli • Leit að merkingu verks og þýðingu fyrir einstakling við tilteknar aðstæður • Viðleitni til að meta verk á fagurfræðilegan eða siðrænan mælikvarða (VÓ, bls. 117)

  33. 1. Bókmenntagreining • Greina þætti forms og inntaks og samspil þeirra • Viðmið: Formgerðin – frumþættir sem fá merkingu í venslum • Tæki: Hugtök og fræðiheiti • Grundvallarregla í vinnubrögðum: • Vitna til texta og rökstyðja umsagnir • Styðjast við fræðileg hugtök og heiti • Finna heildarmerkingu með greiningu hluta og tengsla • Áhersla samkvæmni og hlutlægni

  34. 2. Bókmenntatúlkun • Tengja heildarmerkingu verksins reynslu af veruleikanum / lífsreynslu • Finna marktækrök fyrir túlkuninni • Tilvísun til texta • Bókmenntahefðin • Menningin og sagan • Markmiðið að komast sem næst heildarmerkingu verks

  35. Viðhorf í bókmenntatúlkun • Ætlun höfundar • Höfundurinn er viðmiðunin (utan verksins) • Verkið sjálft er besta heimildin (innri gerð) • Skrift og lestur • Textinn og málið • Samspil margra þátta í textanum • Hlutlæg túlkun / huglægt gildismat

  36. 3. Bókmenntamat • Tvenns konar viðmiðanir • Reynsla af skáldverkum • Almenn lífsreynsla • Mælikvarðar • Formkröfur • Ein heild • Samræmi • Máltöfrar • Efniskröfur • Eitthvað mannlega mikilvægt •  Grundvöllur bókmenntamatsins

More Related